Morgunblaðið - 10.12.1989, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 10.12.1989, Blaðsíða 40
40 C MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1989 SIEMENS Lltlu raftœkln frá SIEMENS gleðja augað og eru afbragðs jólagjafir! kaffivélar hrærivélar Ibrauðristar vöfflujám g strokjárn ' handþeytarar 1 eggjaseyðar djúpsteikingarpottar hraðsuðukönnur dósahnífar áleggshnífar kornkvamir „raclette“-tæki veggklukkur vekjararklukkur rakatæki bílryksugur handryksugur blástursofnar hitapúðar hitateppi o.m.fl. Lítiö inn til okkar og skoðið vönduð tœki. Munið umboðsmenn okkar víðs vegar um landið! Bjartari framtíð: Pínuperan boðar bylt- ingu í bílaiðnaðinum Starfsmenn ljósbúnaðardeildar General Electric-fyrirtækisins bandaríska eru í sjöunda himni þessa dagana og hafa enda ástæðu til. Þeir hafa nefnilega fundið upp ljósaperu, sem er ekkert annað en hrein bylting. Hugmyndina má að vísu rekja allt til Thomasar Edisons en nú loksins hefur tekist að hrinda henni í framkvæmd. Til að byrja með verður peran notuð í aðal- ljósin á bifreiðum og þau verða allt öðruvísi en áður fyrr, ekki nema þumlungshá eða rúmlega það. Búist er við, að nýju ljósin verði í einhveijum tegundum Ford- bíla árið 1993 eða ’94 og er í fyrstu gert ráð fyrir, að þau verði um tveggja þumlunga há, helmingi lægri en venjuleg ljós. Charles H. Newman, einn af frammámönnun- um hjá Ford, segir, að þau muni gefa hönnuðunum óviðjafnanleg tækifæri, sem ekki bjóðast nú. Vél- arhlífin og öll frambyggingin verð- ur rennilegri; útsýnið verður miklu betra fyrir bílstjórann; ljósin geta enst bílævina á enda og síðast en ekki síst minnkar bensíneyðslan vegna rennilegrar lögunar. Allt ÁSTANDIÐ - MANNLÍFSÞÆTTIR FRÁ HERNÁMSÁRUNUM Frásögn af einum forvitnilegasta þætti hernámsins. Hvað breyttist við hernámið? Var Bretavinnan upphaf vinnusvika á íslandi? Höfðu þúsund íslenskra kvenna of náin samskipti við hermenn? Voru vændishús i Reykjavík? Hvaða sögu segja ástandskonumar sjálfar? Bókin geymir svör við þessum spumingum og mörgum öðrum í lifandi frásögn. _________________ttáiCKca__________________________ OÐRUVISIBÆKUR JÖKlfiSSON GUÐMARSSON MANNLÍF Á HERNÁMSÁRUM Konum kokkteiltonlistarim Hljomsieit Mé Bochmnn BLUES sunnudagskvöld í K ) A L L A R I Heieorone BLÁMA KVARTETTINN Þeir Haraldur Þorsteinsson, Björgvin Gíslason, Ásgeir Oskarsson og Pétur Hjoltested leika frábæran BLUES í kvöld og fimmtudagskvöld frá kl. 10.00 til 1.00 í KJALLARA KEISARANS, Laugavegi 116. Miðaverð aðeins kr. 500,- K ) A G G A R I Heisoíons LAUCAVEC

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.