Morgunblaðið - 16.12.1989, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 16.12.1989, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1989 21 Háteigskirkja: Aðventuhátíð við kerta- ljós og kirkjudagur Á morgun, sunnudaginn 17. des- ember, er árlegur kirkjudagur eða vígsludagur Háteigskirkju. A þess- um degi hefir verið mikil hátíð í kirkjunni um árabil. Hátíðin hefst með fjölskvldu- guðsþjónustu kl. 11 árdegis. Hún er ætluð til þess að foreldrar, börn og aðrir aðstandendur komi þá sam- an til hátíðahaids. Barnakór kirkj- unnar syngur við þessa guðsþjón- ustu. Eftir hádegi kl. 14 verður hátíða- messa. Kór og kammersveit Há- teigskirkju flytja þá messu eftir W.A. Mozart KV 192 undir stjórn organistans dr. Orthulf Prunner. Einsöngvarar verða Sigríður Gröndal, Jóhanna V. Þórhallsdóttir, Sigursveinn K. Magnússon og Hall- dór Vilhelmsson. Þessi hátíðamessa hefir ætíð ver- ið mjög vel sótt og tii hennar vand- að. Um kvöldið kl. 21 verða svo „að- ventusöngvar við keivaljós", sem hafa verið sérlega vinsæll þáttur í helgihaldi kirkjunnar. Kór og kammPrsvpit HátpitroHrkju flytj. þá aðventusöngva og leikin verður tónlist, sem hentar aðventunni. Ein- söngvari verður Sigurður Bragason. Einnig verður Sigurður A. Magnús- son, rithöfundur. .Við bjóðum atla velkomna til þátttöku í þessari hátíð á vígsludegi Háteigskirkju og væntum þess, að þeir njóti hennar vel. Prestarnir. Jólasöngvar fjölskyld- unnar í Neskirkju Eins og jafnan áður verður helgi- haldið á sunnudaginn _með öðru yfirbragði en venjulega. I stað hefð- bundinnar guðsþjónustu er sam- verustund, þar sem efnisval og flutningur tekur mið af að allir ald- urshópar megi nokkurs njóta. Að þessu sinni flytur Ármann Kr. Ein- arsson rithöfundur talað orð, Kór Melaskóla úr yngri deildunum syng- ur undir stjórn Helgu Gunnars- dóttur, börn úr æskulýðsstarfi kirkjunnar flytja helgileik við leið- sögn Sigríðar Öladóttur, ungt tón- listarfólk leikur á hljóðfæri og auk þess verður almennur söngur og orgelleikur. Þess er að vænta að margir eigi sem áður ánægjulega samvei-u í helgidóminum síðasta sunnudag fyrir jól og stilli saman strengi væntingar og gleði í tilefni kom- andi hátíðar. Samkoman hefst kl. 2 síðdegis. Guðmundur Óskar Ólafsson Stórkostlega Q ölskylduháti í Garöalundiy Garöabæ, sunnudaginn 17. desember kl. 17-19 Ríó Tríó ásamt Gunnarl Þórðarsyni skemmta, annast kvnningu og leika jólalög. Valgeir Valgeir Guðjónsson skemmtir með söng og gamanmálum Dansað í kringum jólatréó meó Ríó Kaffiveitingar - hlé Jólasveinarnir Huröaskellir og Stúfur Dansaö í kringum jólatréö Jólasveinar afhenda jólasælgætispoka Rokklingar - krakkamir sem slá í gegn Verö aógöngumióa kr. 500,- Mióinn gildir sem happdrættismiói Frítt fyrir 2ja ára og yngri. Forsala í Garðalundi frá kl. 13.00 íþrótta- 09 tómstundaróó Garóabæjar U.M.F. Stjarnon BUNAÐARBANKI ‘ ISLANDS TraiMur banli - Ria^ank: ROYAL CROWN COLA ...að sjálfsögðu! ♦ hljómplötur,, kassettur5 geisladiskar hjá okkur færðu plöturnar á betra verði en þú átt að venjast. Á tilboðsmarkaðinum eru allar íslensku og erlendu hljómplöturnar svo og kassettur og geisladiskar. 'TsP/lobS Ármúla 38 ftokkufynn m ■pp ■ . Á, -vV' ÍjflR -m " ttiu-Lrv N i ~~ EB. NÝR DAGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.