Morgunblaðið - 16.12.1989, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1989
21
Háteigskirkja:
Aðventuhátíð við kerta-
ljós og kirkjudagur
Á morgun, sunnudaginn 17. des-
ember, er árlegur kirkjudagur eða
vígsludagur Háteigskirkju. A þess-
um degi hefir verið mikil hátíð í
kirkjunni um árabil.
Hátíðin hefst með fjölskvldu-
guðsþjónustu kl. 11 árdegis. Hún
er ætluð til þess að foreldrar, börn
og aðrir aðstandendur komi þá sam-
an til hátíðahaids. Barnakór kirkj-
unnar syngur við þessa guðsþjón-
ustu.
Eftir hádegi kl. 14 verður hátíða-
messa. Kór og kammersveit Há-
teigskirkju flytja þá messu eftir
W.A. Mozart KV 192 undir stjórn
organistans dr. Orthulf Prunner.
Einsöngvarar verða Sigríður
Gröndal, Jóhanna V. Þórhallsdóttir,
Sigursveinn K. Magnússon og Hall-
dór Vilhelmsson.
Þessi hátíðamessa hefir ætíð ver-
ið mjög vel sótt og tii hennar vand-
að.
Um kvöldið kl. 21 verða svo „að-
ventusöngvar við keivaljós", sem
hafa verið sérlega vinsæll þáttur í
helgihaldi kirkjunnar. Kór og
kammPrsvpit HátpitroHrkju flytj.
þá aðventusöngva og leikin verður
tónlist, sem hentar aðventunni. Ein-
söngvari verður Sigurður Bragason.
Einnig verður Sigurður A. Magnús-
son, rithöfundur.
.Við bjóðum atla velkomna til
þátttöku í þessari hátíð á vígsludegi
Háteigskirkju og væntum þess, að
þeir njóti hennar vel.
Prestarnir.
Jólasöngvar fjölskyld-
unnar í Neskirkju
Eins og jafnan áður verður helgi-
haldið á sunnudaginn _með öðru
yfirbragði en venjulega. I stað hefð-
bundinnar guðsþjónustu er sam-
verustund, þar sem efnisval og
flutningur tekur mið af að allir ald-
urshópar megi nokkurs njóta. Að
þessu sinni flytur Ármann Kr. Ein-
arsson rithöfundur talað orð, Kór
Melaskóla úr yngri deildunum syng-
ur undir stjórn Helgu Gunnars-
dóttur, börn úr æskulýðsstarfi
kirkjunnar flytja helgileik við leið-
sögn Sigríðar Öladóttur, ungt tón-
listarfólk leikur á hljóðfæri og auk
þess verður almennur söngur og
orgelleikur.
Þess er að vænta að margir eigi
sem áður ánægjulega samvei-u í
helgidóminum síðasta sunnudag
fyrir jól og stilli saman strengi
væntingar og gleði í tilefni kom-
andi hátíðar.
Samkoman hefst kl. 2 síðdegis.
Guðmundur Óskar Ólafsson
Stórkostlega
Q ölskylduháti
í Garöalundiy Garöabæ, sunnudaginn 17. desember kl. 17-19
Ríó Tríó
ásamt Gunnarl Þórðarsyni
skemmta, annast kvnningu
og leika jólalög.
Valgeir
Valgeir Guðjónsson
skemmtir með söng og
gamanmálum
Dansað í kringum jólatréó meó Ríó
Kaffiveitingar - hlé
Jólasveinarnir Huröaskellir og Stúfur
Dansaö í kringum jólatréö
Jólasveinar afhenda jólasælgætispoka
Rokklingar
- krakkamir sem slá í gegn
Verö aógöngumióa kr. 500,-
Mióinn gildir sem happdrættismiói
Frítt fyrir 2ja ára og yngri.
Forsala í Garðalundi frá kl. 13.00
íþrótta- 09 tómstundaróó Garóabæjar U.M.F. Stjarnon
BUNAÐARBANKI
‘ ISLANDS
TraiMur banli - Ria^ank:
ROYAL CROWN COLA
...að sjálfsögðu!
♦
hljómplötur,, kassettur5 geisladiskar
hjá okkur færðu plöturnar á betra verði en
þú átt að venjast. Á tilboðsmarkaðinum eru
allar íslensku og erlendu hljómplöturnar
svo og kassettur og geisladiskar.
'TsP/lobS
Ármúla 38
ftokkufynn
m ■pp ■ . Á, -vV'
ÍjflR -m "
ttiu-Lrv N i ~~
EB. NÝR DAGUR