Morgunblaðið - 03.01.1990, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 03.01.1990, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 3. JANUAR 1990 SJÓNVARP / SÍÐDEGI Tf 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 17.50 ► Töfraglugginn. Umsjón ÁrnýJóhannsdóttir. 19:00 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Poppkorn. Umsjón: Stefán Hilm- arsson. (t í STOÐ2 15.30 ► Litla stúlkan með eldspýturnar. Nútfmaútfærsla á samnefndu ævíntýri H.C. Andersens. Það er kvöld og fyrsti dagur jóla. Með hlutverk Mollýjar fer barnastjarnan Keshia Knigth Pulliam. Leikstjóri: Michael Lindsay-Hogg. Lokasýning. 17.05 ► Santa Bar- bara. Framhaldsmynda- flokkur. 17.50 ► Fimmfélagar. Ævintýramyndaflokkur fyrir börn á öllum aldri. Hver man ekki eftir Fimm-bókunum eft- ir rithöfundinn Enid Blyton. 18.15 ► Klementína. 18.40 ► (sviðsljósinu. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.20 ► Hver 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Jarðfræði 21.20 ► Svik. Bresk bíómynd frá árinu 1983, sem byggir á 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. á að ráða? og veður. Reykjavfkur. Skyggnst samnefndu leikrití eftir Harold Pinter um hið sígilda þrlhyrn- 19.50 ► - um í Reykjavík og ná- ings-þema. Leikstjóri David Jones. Aðalhlutverk: Jeremy Irons, Tommi og grenni og hugað að nátt- Ben Kingsley og Patrioia Hodge. Jenni. úrufyrirbaérum. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- fjöllun. 20.30 ► Af 21.00 ► Fflaheliirinn Kitum. 21.55 ► Ógnir um óttubil. Spennumynda- 23.10 ► Hinn stórbrotni (Le Magnifique). Fran- bæ i borg. Kvikmyndatökulíð hafðist við í flokkur. cois Merlin eráfkastamikill fíthöfundur og skilar þrjá mánuði í hellinum Kiton í 22.45 ► í Ijósaskiptunum. Spennuþáttur útgefanda sínum spennusögu einu sinni í mán- hlíðum Mt. Elgon á landamær- um dularfull fyrirbrigði. uði. Aðalhlutverk: Jean-Paul Belmondo og Jac- um Kenya og Uganda og fvlad- queline Bisset. Stranglega bönnuð börnum. ist með fílunum. 00.45 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Karl V. Matt- híasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið - Randver Þorláksson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýs- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Ámason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Lítil saga um litla kisu" eftir Loft Guðmundssori Sigrún Björnsdóttir les (2.) (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjónr María Björk Ingvadóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaup- enda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einn- ig útvarpað kl. 15.45.) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr meriningarsögunni - Saga geð- veikinnar frá miðöldum fram á öld skyn- seminnar. Umsjón: Þórunn Valdimars- dóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Halldór Árni Sveinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Ádagskrá. Litiðyfirdagskrámiðviku- dagsins í Útvarpinu. Steinbarn Ný íslensk sjónvarpskvikmynd, Steinbam, var frumsýnd á nýdrsdag. Steinbamið byggðist á handriti Vilborgar Einarsdóttur og Kristjáns Friðrikssonar sem komst í úrslit í fyrstu handritasamkeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem var haldin í Genf í fyrra. I dagskrárkynningu sagði svo um efni Steinbarnsins: Ung kona fer ásamt dóttur sinni á afskekktan stað til að gera handrit fyrir sjón- varpsstöð. A staðnum býr einbúi sem hún kynnist og fer hún að for- vitnast um fortíð hans og sögu stað- . arins. Dóttir hennar hrindir af stað atburðarás sem f léttar saman örlög þeirra. Þessi efnislýsing segir frá yfirborði Steinbarnsins en inntak- inu Iýsti Rúrik Haraldsson er leikur hinn mikla einbúa í stuttu spjalli hér í blaðinu 30. des. á miðopnu: „Vitavörðurinn er karl sem lifir mjög einangruðu lífi, eins og auðvit- að flestir vitaverðir, en þessi þó 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegísfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 i dagslns önn - Slysavarnafélag Is- lands. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Samastaðurítilver- unni" eftir Málfríði Einarsdóttur. Steinunn Sigurðardóttir les (15.) 14.00 Fréttir. 14.03 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn aðfaranótt mánu- dags kl. 5.01.) 15.00 Fréttir. 15.03 Börnin og lífið í Indlandi. Umsjón: Steínunn Harðardóttir. (Endurtekinn þátt- ur frá 11. fm.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Um álfa. Meðal efnis verður sagan af Úlfhildi álfkonu. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Saint-Saéns, Ro- ussel og Satie. — Konsert nr. 3 í h-moll fyrir fiðlu og hljóm- sveit eftir Camille Saint-Saéns. Isabelle van Keulen leikur á fiðlu með Sinfóníu- hljómsveit Lundúna; Sir Colin Davis stjórnar. — „Veisla köngulóarinnar" eftir Albert Roussel. Franska Þjóðarhljómsveitin leik- ur; Georges Pretre stjórnar. — Tvö sönglög eftir Erik Satie. Jessye Norman syngur, Dalton Baldwin leikur með á píanó. sérstaklega því vitinn er svo langt í burtu frá öllum mannabyggðum og hann því mest einn. Hann er lika einrænn og á saga hans þátt í því. En hann kann vel við. þetta líf og er þess vegna ekkert hrifinn af því þegar unga konan kemur og fer að spyrjast fyrir. Vill ekkert með hana hafa.“ í þessari lýsingu Rúriks fannst undirrituðum leynast sýn í innviði Steinbarnsins því hvað veit maður um öll þessi afskekktu býli er hima suður með öllum sjó? Þessir manna- staðir kúra á berangri með dular- fullar ljóstýrur í gluggum og geyma mörg leyndarmálin. I Steinbarni er leyndarmálið svo hræðilegt að gamli vitavörðurinn hefur glímt við þögnina í fjóra áratugi og systir hans hreinlega misst málið. Síðan kemur til kasta kvikmyndafólksins að vekja máls á þessu hræðilega leyndarmáli. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend I' málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Jón Ormur Halldórsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpinu kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list- ir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: „Lítil saga um litla kisu" eftir Loft Guðmundsson. Sigrún Björnsdóttir les (2.) 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 21.00 „Þú átt þó ekki tvffara", smásaga eftir Ólaf Ormsson. Lesari: Vernharður Linnet. 21.35 Islenskir einsöngvarar. Elísabet F. Eiríksdóttir syngur (slensk og erlend lög, Jórunn Viðar leikur með á píanó. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjómannslíf. Áttundi og lokaþáttur um sjómenn í íslensku samfélagi. Um- sjón: Einar Kristjánsson. (Einnig útvarpað annan föstudag kl. 15.03.) 23.10 Nátthrafnaþing. Málin rædd og reif- uð. Umsjón: Ævar Kjartansson og Ólína v Þoryaröardóttir. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Halldór Árni Sveinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Það hefði verið hægur vandi að klúðra fyrrgreindum efnisþræði því hann kitlaði grátkirtla. Myndin byrjaði fremur rólega og undirritað- ur óttaðist að hún færi úr böndun- um líkt og svo margar íslenskar kvikmyndir. En með vandaðri kvik- myndatöku Karls Oskarssonar og traustri. leikstjórn Egils Eðvarðs- sonar komst efnið til skila á skerm- inum án allrar tilfinningasemi. Má með sanni segja að spennan hafi magnast hægt og sígandi uns hver sekúnda skipti máli. Því miður var spennan full mikil fyrir nokkrar ungar sálir og magnaði óhugnan- legar sýnir á koddanum. En þar er ekki við höfunda Steinbars að sak- ast. Þeir unnu sitt verk af kost- gæfni. Leikurinn Lilja Þórisdóttir fór með hlutverk ungu konunnar er sinnti handrits- ^1 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið held- ur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neyt- endahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harð- ardóttur kl. 11.03 og gluggað í heims- blöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast i menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga- keppni vinnustaða kl. 15.03, stjómandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig- urður Þór Salvarsson, Þorsteinn j. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni út- sendingu sími 91-38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Iþróttarásin. Fylgst með og sagðar fréttir af íþróttaviðburðum hér á landi og erlendis. 22.07 Lísa var það, heillin. Lísa Pálsdóttir fjallar um koriur í tónlist. (Úrvali útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01.) smíðinni. Lilja spannaði hið víða tilfinningasvið er leyndist í handrit- inu og geri aðrir betur. Rúrik lék vitavörðinn eins og áður sagði. Sjaldan hefur Rúrik Haraldsson ris- ið hærra en í hlútverki þessa ein- stæðings. Margrét Ólafsdóttir fór vel með hið vandasama hlutverk systur vitavarðarins. Klara íris Vig- fúsdóttir stóð sig alveg prýðilega í hlutverki litlu stelpunnar. Niðurstaöa í Steinbarni fór saman afbragðs- góður leikur, traust mynd- og leik- stjóm og margslungið handrit. Það er ekki vani þess er hér ritar að gefa stjörnur en sem almennur áhorfandi gladdist hann innilega yfir Steinbarni. Stórþjóðirnar gera ekki betur. Ólafur M. Jóhannesson 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram island. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 2.00 Fréttir. 2.05 Konungurínn. Magnús Þór Jónsson segir frá Elvis Presley og rekur sögu hans. Fjórði þáttur af tíu. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi á Rás 2.) 3.00 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1.) 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mið- vikudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Jón Ormur Halldórsson. (End- urtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Á þjóðlegum nótum. Þjóðlög og vísnasöngur frá öllum heímshornum. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00.Útvarp Norð- urland BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunstund gefur gull (mund. Sig- ursteinn Másson. Barnastund og fleira. 9.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vanda- menn kl. 9.30. Tónlist og spjall við hlust- endur. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og létt spaug í tilefni dagsins. Afmæliskveðjur milli 13.30-14. Fullorðni vinsældalistinn o.fl. 15.00 Ágúst Héðinsson. íslenskir tónlistar- menn. Getraunir og opin lína. 17.00 Haraldur Gíslason. Kvöldfréttir kl. 18.00 19.00 Snjólfur Teitsson í kvöldmatnum. 20.00 Hafþór Freyr kíkir é það helsta i kvik- myndahúsunum. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson. Fréttir á klukkutíma fresti kl. 8-18. VINKLAR Á TRÉ Þ.ÞORGRÍMSSON&CO ÁRMÚLA29, SÍMI 38640 Úrvinnslan

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.