Morgunblaðið - 03.01.1990, Page 21

Morgunblaðið - 03.01.1990, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JANUAR 1990 21 ið, en sú hefur verið heill þjóðar, að í þúsund ár hefur nafn Krists verið boðað og þekkt. Þar fer traust framtíðar, og gott er það kirkju að þiggja stuðning og samstarf þeirra, sem í fararbroddi fara um stjórn- sýslu. Þykir mér því gott að líta hér beint úr stól yfir í ráðherra- stúku, þar sem forsætisráðherra byrjar nýja árið með göngu í Guðs- hús og kona hans. Standi kirkjan vörð um íslenska þjóð og þiggi til þess lið þeirra, sem ábyrgð bera, ekki af hræðslu við framandleg áhrif, heldur vegna sannleikans, sem í nafni Krists er fólginn og þess frelsis, sem trúin á hann trygg- ir. Þar fer besta gjöf nýja ársins. Besta gjöf allra tíma, sem ekki má glata. Guð gefi okkur öllum gleði- legt ár í trúnni á Krist, svo að eng- an kinnroða þurfum við að bera, þegar fyrstu stafir ársins breytast eftir aðeins tíu ár, en ekki ein- vörðungu hinir síðustu tveir eins og nú. Höldum vel vöku okkar í trúnni á Jesúm Krist. Þar í er fólg- in heill þjóðar og farsæld hvers og eins. Gleðilegt nýtt ár, í Jesú nafni. Gerðuberg: Ljóða- tónleikar ÞRIÐJU tónleikar í ljóðatón- leikaröð Gerðubergs verða mánudaginn 8. janúar kl. 20.30. John Speight, bariton, syngúr við undirleik Jónasár Ingimundarsonar. Á þessum tónleikum verður fluttur la- gaflokkur eftir B. Britten svo og söngíög eftir Purcell, H. Wolf, P. Schubert, R. Schurn- ann, C. íves o.fl. Jbhn Speight stundaði tón- listarnám við Guildhall Sehool of Music and Drama 1964- 1972, einnig nam hann tónsmíðar hjá Richard Rodney Bennet. Hann hefur sungið víða á Englandi og írlandi bæði í óratoríum, ópemm og á ljóða- tónleikum. John hefur tekið þátt í mörgum óperusýningum bæði í Þjóðleikhúsinu og ís- lensku óperunni. Auk söngsins er John afkastapiikið tónskáld. Hann kennir við Tónskóla Sig- ursveins D. Kristinssonar. (Fréttatilkynning) slíkar minningar og kannski miklu merkilegri. Ég er viss um að fleiri en mig langar að tjá jólabókinni ást sína. Ef til vill gætu slíkar frásagn- ir fyllt heila bók. Bókin „er ekki raupsöm, hreykir sér ekki upp“, eins og segir um kærleikann í góðri bók. Ekki er við hana að sakast. Hún bíður hljóð og lokuð eftir við- takanda sínum. Lýkur upp veröld sinni fyrir þeim einum sem þangað stígur sjálfviljugur. Við skulum halda áfram að skrifa bækur, kaupa bækur, gefa bækur, og umfram allt lesa bækur. Árið um kring. Hinar blendnu tilfinningar til jóla- bókaflóðsins tengjast fyrirgangin- um, reigingnum, gortinu sem verk- ar eins og háðung í hugum allra hugsandi manna og ætti að upp- skera athlægið einbert. Það dugir skammt að æpa hátt um þann sem er í eðli sínu lágróma. Opnum bók- ina til að njóta þess að ljúka upp launhirslum orðlistarinnar — og íhugum þetta ljóðbrot eftir Þorstein frá Hamri; Landið má viljugt þola vetur; fólk klæðir af sér frost en á hvergi skjól fyrir skrumi. Höfundur er rithöfundur og dósent í íslenskum bókmenntum við HAskóia íslands. i , ... ' 1111 mót og í upphafi bókhaldsárs geta þeir sem erj með því að gera magninnkaup á sérstökum ti Með beinum innflutningi og hagstæðum innk lægra verði. Þar að auki verður Penninn nú mei innkaup. Hagræðingin fyrir þá sem notfæra : verði, heldur líka í færri sendiferðum og hlutirn þessa er svo virðisaukaskatturinn rekstraraðiíu minna. ^ :attur. - Það muriar uffl PLASTMÖPPUR (TEG 4191) 25 KR. 840,- KS. ^ GATAPOKAR 4 KR. 720,'- PÚ | L PLASTMÖP§| KR. 720,- R^i LITAREGI |1 1 KR. 1.91 i pu: U:-', Hl KLÍLUPENNI NO 3050 50 STK. I PAKKA KR. 1.160,- ÞÚ SPARAR 290,- KÚLUPENNI NO 3070 50 STK. I PAKKA KR. 1.560,- ÞÚ SPARAR 390,- ' \ j ÍlilÉI# BRÉFABINDI KR. 5.100,- II Tiislegt :nivélarúllur 100 stk. I kassa 2.800,- ÞÚ SPARAR KR. 700,- IRKOPY LJÓSRITUNARPAPPlR bo ARKIR I KASSÁ KR. 1.600,- SPARAR KR. 800,- 5KRIFBLOKK A4 10 ( PAKKA KR 640,- ÞÚ SPARAR KR. 160,- SttRIFBLOKK A5 10 I PAKKA , jffi 380,- ÞÚ SPARAR KR. 100,- ' . VV ' r i;:;:ii;i;:;:i!i: «« [ICO REIKNIVÉL NO. 1002 ÍNÚARTILBOÐ KR. 2.500,- &SPARAR KR. 336,- •ítö REIKNIVÉL NO. 1009 XNuARULBOÐ KR. 3.770,- Ú,|!'ARAR KR. 420,- l)C0 REIKNIVÉL NO. 1232 sHjHkRTILBOÐ KR. 8.700,- ÍJÍIIRAR KR. 1.100,- KUUmJSSPENNI, SA 12 STK. I PAKKA KR ÞÚ SPARAR KR. 172, 131 VERÐ KR. 11.990,- fetofustóll á góðu verði. fyrirtækjum bæði ferðir og tíma. Þá er bara að hringja eða fylla út pöntunarlist- ann okkar og senda hann með hraði, Pöntunarsími 83211. Telefaxnr 680411. KR. 14.990, VERÐ KR. 23.200, plettítöiflur:vér|>.kr. Austurstræti LEtrZ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.