Morgunblaðið - 03.01.1990, Qupperneq 36
36
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JANIJAR 1990
ATVIMMII
Sendill óskast
Óskum eftir að ráða sendil á ritstjórn
Morgunblaðsins strax. Vinnutími frá kl. 9-17.
Upplýsingar á ritstjórn Morgunblaðsins,
Aðalstræti 6, 2. hæð.
JKíiygmWaiMfo
SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA
REYKJAVlK
Deildarþroskaþjálfar og meðferðar-
fulltrúar
Sambýli í Laugarás óskar að ráða deildar-
þroskaþjálfa í hlutastarf nú þegar eða eftir
samkomulagi. Aðrir með uppeldismenntun
koma til greina.
Upplýsingar gefur Sóley í síma 13005.
Sambýli í Breiðholti
óskar eftir deildarþroskaþjálfa í 68% starf
nú þegar eða eftir samkomulagi. Einnig ósk-
ast meðferðarfulltrúí í 63% starf nú þegar.
Upplýsingar gefur Kristín í síma 79978.
Sambýli í Fossvogi
óskar að ráða deildarþroskaþjálfa í hluta-
starf nú þegar. Aðrir með uppeldismenntun
koma til greina.
Upplýsingar gefur Guðný í síma 678402.
RÁÐCJÖF OC RÁÐNINCAR
Skrifstofustarf
Við leitum nú að starfsmanni fyrir innflutn-
ingsfyrirtæki til að sinna alhliða skrifstofu-
stöfum. Gerð er krafa um haldgóða reynslu
í bókhaldsstörfum og getu til að setja upp
rekstrarstöðu með reglulegu millibili. Þekk-
ing á tölvuvinnslu svo sem ritvinnslu og töflu-
reikni æskileg.
Upplýsingar veitir Einar Páll Svavarsson hjá
ráðningaþjónustu Ábendis.
Ábendi, Engjateigi 9, sími 689099.
Opið fráki. 9-16.
Sölusamtök lagmetis
er útflutningsfyrirtæki í eigu 10 lagmetisverk-
smiðja víðs vegar um landið. Fyrirtækið er
sem stendur að endurskipuleggja rekstur
sinn. Hluti af því er að fyrirtækið óskar eftir
að ráða
solustjora
og
fjármálastjóra
til starfa sem fyrst.
Um þæði störfin gildir að starfsmennirnir
verða að hafa gott vald á ensku og a.m.k.
einu Norðurlandamáli, geta unnið sjálfstætt
og skipulega.
Umsækjendur um starf sölustjóra verða að
hafa reynslu af sölustörfum, helst við út-
flutning. Nokkur ferðalög erlendis fylgja
starfinu.
Umsækjendur um starf fjármálastjóra skulu
hafa menntun og reynslu af stjórnun fjár-
mála.
Skriflegum umsóknum skal skilað til Garðars
Sverrissonar, framkvæmdastjóra SL, í
síðasta lagi 8. janúar nk. Með allar umsókn-
ir verður farið sem trúnaðarmál.
Sölusamtök lagmetis,
lceland Waters Corporation,
Síðumúla 37,
108 Reykjavík.
Frá Fræðsluskrif-
stofu Austurlands-
umdæmis
Laus er staða skólasálfræðings við skrifstof-
una. Umsóknarfrestur er til 20. janúar nk.
Nánari upplýsingar gefur fræðslustjóri í síma
97-41211.
jmqiöMms
Ræsting
Við viljum ráða mann strax til ræstinga í
verksmiðjunni hálfan daginn eftir hádegi.
Upplýsingar gefur Hulda Björg á skrifstof-
unni, Barónsstíg 2-4, milli kl. 9.00 og 16.00,
ekki í síma.
Starfskraftur óskast
tvo daga í viku til sölustarfa í listmunaversl-
un. Gott lundarfar, heiðarleiki og aðlaðandi
framkoma skilyrði.
Æskilegur aldur 32-38 ára. Þarf að geta
hafið störf sem fyrst.
Umsóknum skal skila til auglýsingadeildar
Mbl. fyrir 8. janúar merktum: „Rösk(ur) -
6234“.
Ný forvarnar- og
endurhæfingarstöð
sem hefur starfsemi í Reykjavík í byrjun
mars, óskar eftir að ráða áhugasama íþrótta-
kennara, hjúkrunarfræðinga, sjúkraþjálfara
eða aðra með sambærilega menntun, sem
hafa áhuga á að skipuleggja og stjórna nám-
skeiðum á vegum stöðvarinnar. Um er að
ræða hlutastörf eða einstök verkefni.
Frekari upplýsingar veitir Hilmar Björnsson
í síma 84389 eftir kl. 19 næstu daga.
Reykjavík
Hjúkrunarfræðingar
— sjúkraliðar
— starfsfólk
Hjúkrunarfræðinga vantar nú þegar á fastar
vaktir og til afleysinga. Ýmsir möguleikar
með vaktir koma til greina.
Sjúkraliðar óskast til starfa nú þegar.
Starfsfólk vant aðhlynningu óskast til afleys-
inga í janúar. Möguleiki er á barnaheimili.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, ída
Atladóttir, sími 35262 eða hjúkrunarfram-
kvæmdastjóri, Jónína Nielsen, sími 689500.
„Au pair“ - Bonn
Stúlka á aldrinum 18-25 ára óskast sem fýrst
til sænskrar fjölskyldu í Bonn (V-Þýskalandi).
Tvö börn (2ja og 4ra ára) eru á heimilinu.
Auk gæslu barnanna þarf viðkomandi að taka
þátt í hefðbundnu heimilishaldi. Þýsku- eða
sænskukunnátta nauðsynleg. Sérherbergi og
bíll til umráða. Möguleiki á þýskunámskeiði.
Læknisþjónusta. Laun 400,- DM á mánuði.
Sumarleyfi 1990 (Austurríki, Svíþjóð, Bretland)
innifalið.
Vinsamlegast hringið í frú Annie Ryden, sími
9049-2-225-17500, Max-Ernst Weg 19, 5309
Meckenheim, B.R.D.
Afgreiðslustarf
Starfskraftur óskast í gjafavöruverslun.
Tungumálakunnátta nauðsynleg.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist
auglýsingadeild Mbl. merktar: „Áhugasöm -
12698“.
Atvinna - sælgæti
Vanur maður óskar eftir vinnu í sælgætis-
gerð.
Áhugasamir leggi inn nöfn og símanúmer á
auglýsingadeild Mbl. fyrir 9. janúar merkt:
„Sælgæti - 6233“.
Hafnarfjörður
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa.
Næturvaktir, 70% starf. Kvöld- og helgar-
vaktir á hjúkrunardeildum og dvalarheimili.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
54288.
Heilsugæslustöðin
Borgarnesi
Starf sjúkrabifreiðastjóra er laust til umsóknar.
Starfinu fylgir eftirlit með fasteign. Laun skv.
launakerfi opinberra starfsmanna.
Umsóknum skal skila til framkvæmdastjóra
stöðvarinnar fyrir 20. janúar nk.
Stjórnin.
mÉ Viðsklpta-ogMálaskóllnnhf.
v
Við erum ungt og öflugt fyrirtæki á hraðri
uppleið og okkur vantar gott fólk. Hjá okkur
er fullt af hressu og skemmtilegu fólki bæði
í námi og starfi, og það er gaman að vera
hjá okkur.
Nú erum við að leita að fleiri starfskröftum
til að slást í hópinn. Stöðurnar, sem nú á
að fylla, eru:
Sölumenn
Okkur vantar starfsmenn í markaðsdeild,
fulla af áhuga, sjálfstrausti og lífsgleði. Um
er að ræða sölu- og námsráðgjöf á þeim
námskeiðum, sem skólinn hefur uppá að
bjóða. Um er að ræða mikla vinnu og góð
laun í takmarkaðan tíma.
Móttökustjóri
Móttökustjórinn er fyrsta andlit skólans út á
við og þarf að hafa þægilega og góða fram-
komu, geta unnið sjálfstætt og undir álagi.
Þar sem móttökustjórinn okkar er einnig
gjaldkeri skólans, þarf viðkomandi að vera
töluglöggur og ábyggilegur aðili. Vinnutími
er frá kl. 09.00 til 17.00.
Kaffi og útréttingar
Starfið er frá kl. 7.30 til 17.00 alla virka daga
og felst í því að annast kaffi og eldhússtörf.
Einnig verður um léttar útréttingar að ræða.
Viðkomandi þarf þess vegna að hafa bíl til
umráða. Við erum að leita að manneskju,
sem er glansandi af sjálfstrausti, góðri fram-
komu og snyrtimennsku.
Kaffi - kvöldvaktir
Um er að ræða vaktir á kvöldin og á laugar-
dögum. Starfið felst í því að annast kaffiveit-
ingar og léttar ræstingar. Viðkomandi þarf
að vera ábyrgðarfullur, með góða framkomu
og snyrtilegur.
Ef þú hefur áhuga á að takast á við eitthvað
af þessum störfum og hefur það sem til
þarf, þá leggðu inn umsókn á auglýsinga-
deild Mbl., merkta: „V - 7605“ fyrir 6. janúar.