Morgunblaðið - 03.01.1990, Side 46

Morgunblaðið - 03.01.1990, Side 46
46 MORGUNBLA©!?) MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1990 STJÖRNUSPÁ Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þér hættir til að láta óþolinmæðina leiða þig í gönur, en annars verður dagurinn góður. Hagur fjölskyld- unnar blómstrar og það er bjart fram undan. Naut (20. apríl - 20. maí) Félagslífið glæðist á ný. Þú hagn- ast fyrir milligöngu góðs vinar, en í kvöld er hætta á að þú blandir þér í fjármálaeijur. Þú færð góðar fréttir úr fjarlægð. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú stígur á stokk og strengir stór heit fyrir nýja árið. Þú ætlar þér mikið. Haltu samt friðinn við þína nánustu í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“$8 Þér gengur vel að vinna með öðr- um i dag. Þér býðst að takast ferð á hendur. Láttu áhyggjur af starf- inu ekki koma þér úr jafnvægi. Taktiiiífinu með ró eftir vinnu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Eyðsiusemi afkomanda þíns getur farið í taugarnar á þér. Þú ert á réttri leið í skipulagningu fjármála þinna. Spilltu ekki góðu kvöldi með karpi. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Þú færð heimboð frá vinum og rómantíkin er allsráðandi hjá þér íi dag. Neyttu meðan á nefinu stendur, en sittu ekki heima. Vog (23. sept. - 22. október) Þér býðst tækifæri í viðskiptum, en það er of snemmt að taka stór- ar ákvarðanir. Varastu óþolin- mæði. Kapp er best með forsjá. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Vertu úti með bömunum. Heppi- legur dagur til stefnumóta. Farðu varlega í peningamálum og eyddu ekki í hugsunarleysi um efni fram. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú ættir að taka þér frí með fjöl- skyldunni, en varastu að ráðskast með annað fólk. Forðastu að vekja deilur. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ert ánægður i dag og fullur áhuga. Varaðu þig á þeirri áráttu þinni að vilja ævinlega eiga síðasta orðið. Annars áttu á hættu að særa þá sem næst þér standa. Vertu þolinmóður og hlustaðu vel á það sem aðrir segja. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þó að gott tækifæri sé innan seil- ingar hjá þér í dag geturðu enn jklúðrað því með karpi um pen- inga. Það er vænlegast fyrir þig að vinna í kyrrþey. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ^ Það er ekki tímabært að taka stór- ar ákvarðanir í dag. Taktu þátt í félagslífi og hugaðu að þínum innstu hjartans málum. Afmælisbamið er sjálfstæður einstaklingur, fæddur til forystu. Það fer sínar eigin leiðir, en kemst að raun um að gifturíkast er að eiga góða samvinnu við annað fólk. Það á margvísleg hugðarefni ’og verður að gæta þess að dreifa kröftunum ekki um of. Það getur hvort heldur er freistað gæfunnar á hinum pólitíska vettvangi eða klifið metorðastigann í starfi. Meðal uppáhaldsviðfangsefna eru ritstörf og kennsla. Stjörnusþána á aö lesa sem dœgra- dvól. Sþár af þessu tagi byggjast iekki á traustum grunni visinda- legra staðreynda. GARPUR }/)NÞie, þú EnrókutJu okmr. HEMt- EM ÉG Bfj VtSS UM AO FtHhlUM ST/iE) HAUM PÉt^ Ah t SMAFOLK L0OK, PIP VOU 5EE THAT? OURTEACHER UIA5 UJAlTlNé IN HER CAR, ANP HER BOYFRIENP PIPN'T 5H0U) UP... Horfðu, sástu þetta? Kennarinn okk- ar var að bíða í bílnum sínum og- kærastinn hennar kom ekki... SHANEí n CÖM6 8ACK, 5HANEÍ 5EE75HE5 PRIVIN6 AU)AV ALONE... Sjáðu, hún er að aka ein í burtu ... Shane! Komdu aftur, Shane! Hún heitir ekki Shane! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hindrunarsagnir hafa oft þau áhrif að pína mótherjana í hörð geim, sem þeir hefðu látið eiga sig óáreittir. Þetta á ekki síst við þegar opnað er á „veikum tveimur". Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ G32 V ÁG95 ♦ Á7643 + 2 Vestur Austur ♦ 84 ♦ KD10965 ¥K7 V62 ♦ D985 ♦ KG ♦ ÁK1095 +D43 Suður ♦ Á7 ♦ D10843 ♦ 102 ♦ G876 Vestur Norður Austur Suður — — 2 spaðar Pass Pass Dobl Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Vestur spilar út laufás, en skiþtir síðan yfir í spaðaáttu. Sagnhafi verður að eigna vestri hjartakónginn, helst annan, og svo verður hann einhvern veginn að gera sér mat út tíglinum. Það gengur ekki að drepa á spaðaás og spila trompi tvisvar. Þá vantar eina innkomu í blind- an til að hægt sé að nýta sér 5. tígulinn. A hinn bóginn má heldur ekki dúkka tígul strax, því þá spilar austur spaða og skapar makker sínum slag á trompkónginn. Vandinn er leystur með því að dúkka fyrsta spaðann og henda síðan tígultaparanum nið- ur í spaðagosa. Þá er nægur tími til að taka trompin og fríspila tígulinn. Umsjón Margeir Pétursson Þessi stutta skák var tefld á opnu móti í Frunze í Sovétríkjunum í sumar. Hvítt: Aleksandrov, Svart: Ilinsky (2.340). Gamalind- versk vörn, 1. d4 — Rf6, 2. c4 — d6, 3. Rc3 - Bf5!?, 4. f3 - e5, 5. e4 - exd4, 6. Rd5 - Rxd5, 7. cxd5 - Bd7, 8. Re2? - c5, 9. dxc6 .(framhjáhlaup) 9. — Rxc6, 10. Rxd4 — d5! (Svartur hefur náð frumkvæðinu.) 11. Rxc6 — bxc6, 12. éxd5 — Bb4+, 13. Bd2 — 0-0, 14. Bxb4 — Dh4+, 15. g3 - Dxb4+, 16. Dd2 - Hfe8+, 17. Be2 - Dc5, 18. Hdl? 18. - Hxe2+!, 19. Dxe2 - He8, 20. Dxe8+ — Bxe8 og hvítur gafst upp nokkrum leikjum síðar. Þetta var býsna laglega teflt á svart. Hann náði að slá andstæð- ing sinn út af laginu með sjald- séðri byrjun og síðan kom hver sleggjuleikurinn í kjölfar þess næsta.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.