Morgunblaðið - 03.01.1990, Page 55

Morgunblaðið - 03.01.1990, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3, JANÚAR 1990 55* BÍÓHÖI.L SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI JÓLAMYNDIN 1989 ÆVINTÝRAMYND ÁRSINS: ELSKAN, ÉG MINNKAÐIBÖRNIN IStiEV PICTURE5 RICKMORANIS ■ HOIÍEYI ■ISHRUNKM THE KIDS ★ ★★ SV. MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL. ÞESSISTÓRKOSTLEGA ÆVTNTÝRAMYND „HON- EY I SHRUNK THE KIDS" ER EIN LANGVINSÆL- ASTA KVIKMYNDIN VESTAN HAJFS í ÁR OG ER NÚ EVRÓPUFRUMSÝND Á ÍSLANDI. MYNDIN ER FULL AF TÆKNIBRELLUM, GRÍNI, FJÖRI OG SPENNU, ENDA ER ÞAÐ ÚRVALSHÓPUR SEM STENDUR HÉR VTÐ STJÓRNVÖLIN. TVÍMÆLALAUST FJÖLSKYLDU- JÓLAMYNDIN198?! Aðalhlutverk: Rick Moranis, Matt Frewer, Marcia Strassman, Thomas Brown. Leikstj.: Joe Johnston. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. ★ ★ ★ SV MBL. - ★ ★ ★ SV MBL. Sýndkl.3, 5,7,9 og 11. Miðaverð kr. 300. TOPPGRÍNMYNDIN: UNGIEINSTEIN YOUNG EINSTEIN, TOPPGRÍNMYND í SÉRFLOKKI. Sýnd kl.3,5,7,9 og 11. BLEIKI KADILAKKINN Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14ára. BATMAN ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 5. Bönnuðinnan 10ára. HVERNIG EG KOMSTÍ MENNTÓ Sýnd kl. 7.05, 11.05. TVEIR A TOPPNUMII Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. — Bönnuð innan 16 ára BARNASÝNINGAR KL. 3. LAUMUFARÞEGARÁ ORKINNI Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 150. HVER SKELLTI SKULDINNI Á KALLIKANINA Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 150. J ÓLAMYNDIN 1989 FRÆGASTA TEIKNIMYND ALLRA TÍMA: OLIVEROG FÉLAGAR CSD 19000 ÍIEGINIÍO0IIINIIH Heimsfrumsýning á gamanmyndinni: FJÖLSKYLDUMÁL Morgunblaðið/Bjöm Sveinsson Nýtt hús eldri borgara á Egilsstöðum. En A inn- felldu myndinni séstÓlafur Stefánsson taka við lykli að íbúð sinni úr hendi Sig- urðar Síinonarsonar bæj- arstjóra. Egilsstaðir; Átján íbúðir fyrir aldraðra afhentar Egilsstöðum. ÁTJÁN íbúðir fyrir aldraða hafa verið teknar í notkun á Egilsstöðum. íbúðirnar eru í fjögurra hæða fjölhýlishúsi og fullbúnar að öllu leyti. Húsið var byggt að forgöngu bæjarins og félags eldri borgara á staðnum. Fjölbýlishúsið er 1.715 fer- gang utanhúss annaðist metrar á fjórum hæðum. Á Brúnás hf. Rafey hf. annaðist hverri hæð er fullbúið þvotta- hús fyrir íbúana. í kjallara er sameiginleg félagsaðstaða fyrir íbúa hússins og eldri borgara í bænum. Af 18 íbúð- um hússins eru 16 þegar seld- ar. íbúðirnar í húsinu eru af þremur stærðum 45, 56 og 66 fermetrar. Húsið er teiknað af Birni Kristleifssyni arkitekt á Eg- ilsstöðum og burðarvirki og verkfræðiteikningar unnar af Verkfræðistofu Austurlands. Uppsteypu hússins og frá- raflagnir og Bjarni Pálsson pípulagnir. Innréttingasmíði og' tréverk innanhúss sáu Baldur og Óskar hf. um. Ein- ungis liðu 15 mánuðir frá því að fyrsta skóflustungan var tekin og þar til húsið var af- hent fullbúið. Með tilkomu þessa húss gafst mörgum brottfluttum Héraðsbúum kostur á að snúa til heimahaganna á ný og eyða þar ævikvöldinu. - Björn SEAN DUSTÍN MATTHEW CONNERY HOFFMAN BRODERICK FAMILYÉbBUSINESS Það jafnast ekkeit á við gott rán til að ná f jölskyldunni saman! ★ ★★ S V. MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL. „„Family Business" ein af betri myndum ársins... Connery ætti skilið Óskarinn fyrir hlutverk sitt." Variety. Hér er á ferðinni skemmtileg mynd fyrir fólk á öllum aldri, sem f jallar um það er þrir ættliðir, afi, faðir og sonur, ætla að fremja rán, en margt fer öðruvísi en ætlað er. „Family Business" toppjólamynd sem allir verða að sjá! Aðalhlutv.: Sean Connery, Dustin Hoffman, Matthew Broderick. — Leikstjóri: Sidney Lumet. Framl.: Lawrence Gordon (Die Hard, 48 Hrs.). Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.15. NÝ■ ÍSLENSK KVIKMYND Sérsveitin Laugarásvegi 25 Stutt mynd um einkarekna víkingasveit í vandræðum. Leikarar: Ingvar Sigurðsson, Hjálmar Hjálmarsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir Hilmar Jónsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Soffía Jakobsdóttir og Pétur Einarsson. Kvikmyndataka: Stephcn Macmillan. Hljóð: Kjartan Kjartansson. Klipping: David Hill. Tónlist: Björk Guð- mundsdóttir. Handrit og leikstjórn: Óskar Jónasson. Einnig verður sýnd stuttmyndin „Vernissage" sem fjallar um vandræðalega myndlistarsýningu. Hún er einnig gerð af Óskari Jónassyni. Sýnd kl. 9,100911. TÖFRANDI TÁNINGUR Sýnd 5,9,11.15. OVÆNT AÐVÖRUN MIRACLE HILE Sýnd5,7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. BJORNINN Ll Sýnd kl. 5. SIÐASTA LESTIN Hin frábæra mynd Francois Truffaut sýnd í nokkra daga kl. 5 og 9.10. SPENNUMYNDIN FOXTROT Sýnd kl.7.15. KRISTNIHALD LEIÐSÖGUMAÐURINN UNDIRJÖKLI Aðalhlv.: Helgi Skúlason. Sýnd 7. Sýnd kl.7. Metsölublad á hvetjum degi!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.