Morgunblaðið - 03.01.1990, Síða 57

Morgunblaðið - 03.01.1990, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1990 + 5«^ i * « i i i i i VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10—12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Þessir hringdu Slæmt fordæmi Lesandi hringdi: „Eg hef komist að því að sam- kvæmt verlista sem liggja skal frammi hjá Áfengis- og tóbaks- verslun ríkisins verður ekki um neina lækkun að ræða á áfengi þrátt fyrir tilkomu virðisauka- skatts. Þetta sama ætti þá einn- ig að eiga við um innflytjendur og kaupmenn, fyrst ríkisfyrir- tæki sýnir þetta fordæmi. Það eru ekki allir jafnir gagnvart skattalögunum.“ Mataruppskriftir Ingibjörg Baldursdóttir - hringdi: „Getur einhver bent mér á bók með mataruppskriftum fyrir syk- ursjúka? Ég hef reynt að ná sam- bandi við Skrifstofu sykursjúkra að undanförnu en það er alltaf símsvari sem svarar. Er engin' starfsemi á þessari skrifstofu lengur.“ Mengun R.S. hringdi: „Ég vil taka undir með þeim sem vilja fækka þingmönnum og það er sjálfsagt að fækka ráðherrunum einnig. Fyrir skömmu var stolið bíl sem lítið barn var í og hefði þar get- að farið illa. Þetta sýnir að ís- lendingar stunda þann ósið að skilja bílinn sinn eftir í gangi og ætti að kenna fólki að drepa á bílunum meðan það verslar. Það er mikið um það hér í götunni minni að bílar séu skildir eftir í gangi og veldur þetta mikilli mengun. Loks langar mig til að minnast á skellinöðrurnar. Það ætti að banna þessi hávaðasömu farartæki.“ Goð þjónusta Guðrún hringdi: „Ég var með fjölskyldu minni í Miðbænum fyrir jólin og við komum við hjá Hlöllabátum til að fá okkur snarl. Þarna er gott úrval: súpur, áleggsbakkar o. fl. iog er maturinn mjög góður. Þá er starfsfólkið þarna lipurt og skemmtilegt.“ Gleraugu Brún plastgleraugu í bláu hulstri, kringlótt og frekar lítil með beinum spöngum, töpuðust í Miðbænum 28. desember. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 34408. Coca cola Sigurður Bjarnason hringdi: „Ég er mikill Coka cola diykkjumaður en í byijun desem- ber fann ég breytingu á bragðinu af þessum ágæta drykk. Fyrst hélt ég að þetta væri bara vit- leysa í mér og fór nokkrar versl- anir en alls staðar var drykkur- inn kominn með annað bragð sem ég kann alls ekki við. Ég vil því spyija hvar ég fái mitt gamla góða „kók“. Nm 06 GLÆSILEGT ÆFINGASVEfil JUDO NÝ BYRJEN DANÁMSKEIÐ ERU AD HEFJAST s. Þjálfari er Michal Vachun. fyrrverandi ^ ^ þjálfari tékkneska landsliðsins.- Innritun og frekari upplýsingar alla virka daga frá kl. 16-22 síma 627295 * Ast er ... ... að segja honum hve myndarlegur hann er. TM Reg. U.S. Pat Off. —all rights reserved • 1989 Los Angeles Times Syndicate Hvað borðum við í dag? ■w, 1VÍJ POLLUX Þú afsakar. Ég verð að fara núna. Konan mín er orðin svo þreytt i herðun- um... -1 HÖGNI HREKKVÍSI A/UKILL LEIKUR l'HONUAI.' CÆ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.