Morgunblaðið - 07.04.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.04.1990, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. APRÍL 1990 1 DAG er laugardagur 7. apríl, 97. dagurársins 1990. í dag hefst 25. vika vetrar. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.55 og síðdegisflóð kl. 17.20. Sólarupprás í Rvík kl. 6.25 og sólarlag kl. 20.37. Sólin er í hádegis- stað kl. 13.30 og tunglið er í suðri kl. 23.57. (Almanak Háskóla íslands.) Verið ekki hálfvolgir í áhuganum, verið brenn- andi í andanum. (Róm. 12,11.) ÁRNAÐ HEILLA Q ára afmæli. í dag, 7. öö apríl, er 85 ára Krist- ján Kristjánsson frá Narfa- koti á Vatnsleysuströnd, Austurbrún 6, hér f Rvík. Hér hefur hann átt heima frá 1942 og starfaði hann hjá Vegagerð ríkisins í 10 ár en hjá Vatnsveitu Reykjavíkur hátt á þriðja tug ára. P7f\ ára a&næli. Á morgun, I sunnudag 8. apríl er sjötug frú Unnur Þóra Þorgilsdóttir, ljósmóðir Holtsgötu 10 Sandgerði. Maður hennar er Baldur Sig- urðsson fiskmatsmaður. Þau ætla að taka á móti gestum á morgun, afmælisdaginn í samkomuhúsinu í Sandgerði kl. 15-19. 77 ára afinæli Á morgun, I V/ sunnudag er Elínberg- ur E. Guðmundsson um- sjónarmaður, Bergþóru- götu 51 hér í bænum sjötug- ur. Var þessa getið hér í Dagbók í gær. Það féll niður að geta þess að hann og kona hans, frú Fjóla Halldórsdóttir, taka á móti gestum í Lauga- brekku við Bankastræti kl. 17-19 á afmælisdaginn. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju Elfa Elfars- dóttir og Jóhann Þorsteins- son bifvélavirki. Heimili þeirra er á Kóngsbakka 9 hér í Rvík. FRÉTTIR_________________ í FYRRINÓTT var kaldast á landinu norður á Staðar- hóli í Aðaldal og var þar 16 stiga frost. Hér sunnan jökla var kaldast á Heið- arbæ í Þingvallasveit, mínus 13 stig. Hér í bænum var frostið 6 stig um nótt- ina. í fyrradag var sólskinið hér í tæplega 10 og hálfa klst. Aðeins 3ja mm úrkoma mældist þar sem hún varð mest um nóttina, á Sauða- nesi. I spárinngangi veður- spár var sagt að hlýni muni í veðri. Snemma í gær- morgun var snjókoma á norðurslóða- veðurathug- unarstöðvunum. Frost var 5 stig í Nuuk, þrjú stig i Þrándheimi og Vaasa og eitt stig í Sundsval. ÞENNAN dag árið 1906 varð sjóslysið mikla á Viðeyj- arsundi, Ingvarsslysið. Nafnið dregur það af kúttern- um Ingvari sem þá fórst. Þennan dag árið 1961 tók Seðlabanki íslands til starfa. KVENFÉL. Bústaðasóknar heldur fund fyrir félagsmenn sína og gesti þeirra nk. mánu- dagskvöld í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 20.30. Verður þar m.a. spilað bingó. MOSFELLSBÆR. Tóm- stundastarf aldraðra efnir í dag til basars og kaffisölu í safnaðarheimilinu í Þverholti 3 kl. 14-17. Seldar verða pijónavörur. Ágóðinn rennur í ferðasjóð aldraðra. GOMLU góðu dagarnir. Félagar og gestir þeirra í skemmtiklúbbi hér í bænum með þessu nafni sem Karl Jónatansson stjómar, ætla að dansa annað kvöld í Glym kl. 21-23.30. GRENSÁSKIRKJA. Biblíu- lestur og bænastund kl. 10 í dag. RÖKRÆÐU- og mælsku- keppni ITC-deildanna Hörpu og Korpu fer frma í dag, í Brautarholti 30, kl. 14. Til umfjöllunar verður friðun tóf- unnar. Fundurinn er öllum opinn. NESKIRKJA. Samverustund aldraðra í dag í safnaðarsal kirkjunnar kl. 15. Dagskráin verður í umsjá aldraðra: söng- ur, upplestur og myndasýn- ing. Munið kirkjubflinn. SKIPIIM REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrradag fóru til veiða togar- arnir Hjörleifur, Sólberg, Látravík og Skafti. Þá kom Askja úr strandferð og fór aftur í ferð í gær. Þá komu af ströndinni leiguskipin Skandía og Vestlandía, í fyrradag. í gær kom stórt olíuflutningaskip með benzín og brennsluolíu. Það er norskt og heitir Wind Splendour. í gær var togarinn Vigri vænt- anlegur úr söluferð. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN. ísnes og Valur eru farin á ströndina. í gær lagði Lagar- foss af stað til útlanda. Þá kom Víðir inn til löndunar. Nýtt skip í flota landsmanna var væntanlegt. Það_ heitir Jarlinn. í dag er ísberg væntanlegt að utan. MIIMIMINGARSPJÖLD MINNINGARSPJÖLD menningar- og minningar- sjóðs kvenna em seld á eft- irtöldum stöðum: Á skrifstofu Kvenréttindafélags íslands á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, skrifstofan er opin mánud.—föstud. frá 9—12; í Breiðholtsapóteki, Álfabakka 12; í Kirkjuhúsinu, Klapp- arstíg 27; í versluninni Bló- málfinum, Vesturgötu 4. Auk þess er hægt að fá upplýsing- ar hjá Bergljótu í síma 35433. MINNINGARKORT Fél. nýrnasjúkra eru seld á þess- um stöðum: Árbæjarapóteki, Hraunbæ 102; Blómabúð Mickelsen, Lóuhólum; Stef- ánsblómi, Njálsgötu 65; Garðsapóteki, Sogavegi 108; Kirkjuhúsinu Klapparstíg 27; Langholtapóteki, Langholts- vegi 84. Auk þess eru minn- ingarkort afgreidd í s. 79975 Jónína og 23983 Unnur. 1 2 3 4 6 7 8 LÁRÉTT: — 1 seglum, 5'sex, 6 illur, 9 tjara, 10 ellefii, 11 sam- hljóðar, 12 of lítið, 13 hræðsla, 15 elska, 17 hamingjan. LÓÐRÉTT: - 1 banna, 2 létt í hreyíingum, 3 ungviði, 4 veggur- inn, 7 hlift, 8 klaufdýra, 12 sigra, 14 skán, 16 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: — 1 frúr, 5 rófa, 6 reit, 7 fa, 8 illur, 11 tá, 12 tík, 14 inna, 16 nafhið. LÓÐRÉTT: — 1 forfitin, 2 úrill, 3 rót, 4 mata, 7 frí, 9 lána, 10 utan, 13 kóð, 15 nf. Arnarflug ennþá án flugvélar Eruð þið ekki líka með hina gerðina af vængjum ...? KvökJ-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 6.-12. april, að báðum dögum meðtöldum, er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavflcur Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog í Heiisuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur ó þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.simi um alnæmi: Simaviðtalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfraaðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasima Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdiriæss- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. ónæmlstæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess ó mHli er símsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráögjafasimi Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konuí sem fengiö hafa brjóstakrabbamein. hafa viðtalstima á þriöjudogum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: HeiJsugæsJustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garftabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekift: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarftarapótek: Opió virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norftur- bæjar: Optð mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skíptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga tii kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauftakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætfað bömum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin miðvikudaga og föstudaga 13.00-17.00. s. 82833. Samb. ftL berkla- og brjóstholssjúklinga, S.i.B.S. Suöurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík f símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoó fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eöa orðíð fyrir nauögun. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13. s. 688620. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjótfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir 6ifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrffstofa AL-AN0N, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.—föstud. kl. 9—12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju ti! Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15767, 15790, 13855 og 11418 kHz. kl. 18.55-19.30 á 15767, 13855, 11418, 9268, 7870 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er bent á 15790,11418 og 7870 kHz og ó 15767 kHz kl. 14.10, 13855 kHz kl. 19.35 og 9268 kHz kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 13855,13830, 15767,og kHz. Kl. 19.35-20.10 á 15767, 15780 og 13855 kHz. 23.00-23.35 á 13855, 11418 og 9268 kHz. Hlustendur geta einniq oft nýtt sé sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55 og hlustendum i mið- og vesturrikjum Bandaríkjanna og Kanada er bent á 15780,13830 og 11418 kHz. Að loknum lestri hódegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesift fróttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsp/talinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vffil- staðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg- arspitalinn í Fossvogi: Mánudaga tif föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir sam- komulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæftingarheim- ili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KJeppssprtali: Alia daga kl. 15.30 til kJ. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vrfilsstaðasprtali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jósefssphali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishérafts og heilsugæslu- stöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavík - ajúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsift: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkruna- rdeild aldraftra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILAINIAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hhavehu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami' sfmi 6 helgidögum. Rafmagnsveítan bilanavakt 686230. Rafveita HafnarfjarAar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn Islands: Aftal lestrarsalur opinn mónud. - föstudags kl. 9-19. Laugar- daga kl. 9-12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstudags 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aftalsafni, s. 694326. Árnagarður: handritasýning Stofnunar Áma Magnússonar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum ki. 14-16. Þjóðminjasafnið: Opift þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. 1 Árbæjarsafn: Öpið eftir samkomulagi s. 671280. Akureyri: Amtsbókasafniö: Ménud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbökasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðúbergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sölheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21. föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsaín - Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Vidkomustaöir víðsvegarum borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn þriðjud. kl. 14-15. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheima- safn, miðvikud. kl. 11-12. Norræna husið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. — Sýningarsalir: 14-19alla daga. Listasafn íslands, Friklrkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Norræn myndlist 1960-72. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Llstasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn daglega kl. 11-17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Óiafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 og á þriöjudagskvöldum kl. 20-22. Bókasaf n Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-f öst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Myntsafn Seölabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnlft, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræftistofa Kópavogs: Opift á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Byggftasafn Hafnarfjarftar: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Aftra eftir samkomu- lagi. Heimasími safnvarðar 52656. Sjóminjasafn íslands: Laugardaga og sunnudaga kl..14-18. Sími 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaftir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö i laug kl. 13.30-16.10. Opiö í böð og potta. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - fðstud. fré kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðhoitslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garftabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerftls: Mónudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug i Mosfellssvelt: Opin mánudaga — föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundmiftstöft Keflavikur: Opin mónudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Setíjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.