Morgunblaðið - 07.04.1990, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 07.04.1990, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. APRÍL 1990 1 DAG er laugardagur 7. apríl, 97. dagurársins 1990. í dag hefst 25. vika vetrar. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.55 og síðdegisflóð kl. 17.20. Sólarupprás í Rvík kl. 6.25 og sólarlag kl. 20.37. Sólin er í hádegis- stað kl. 13.30 og tunglið er í suðri kl. 23.57. (Almanak Háskóla íslands.) Verið ekki hálfvolgir í áhuganum, verið brenn- andi í andanum. (Róm. 12,11.) ÁRNAÐ HEILLA Q ára afmæli. í dag, 7. öö apríl, er 85 ára Krist- ján Kristjánsson frá Narfa- koti á Vatnsleysuströnd, Austurbrún 6, hér f Rvík. Hér hefur hann átt heima frá 1942 og starfaði hann hjá Vegagerð ríkisins í 10 ár en hjá Vatnsveitu Reykjavíkur hátt á þriðja tug ára. P7f\ ára a&næli. Á morgun, I sunnudag 8. apríl er sjötug frú Unnur Þóra Þorgilsdóttir, ljósmóðir Holtsgötu 10 Sandgerði. Maður hennar er Baldur Sig- urðsson fiskmatsmaður. Þau ætla að taka á móti gestum á morgun, afmælisdaginn í samkomuhúsinu í Sandgerði kl. 15-19. 77 ára afinæli Á morgun, I V/ sunnudag er Elínberg- ur E. Guðmundsson um- sjónarmaður, Bergþóru- götu 51 hér í bænum sjötug- ur. Var þessa getið hér í Dagbók í gær. Það féll niður að geta þess að hann og kona hans, frú Fjóla Halldórsdóttir, taka á móti gestum í Lauga- brekku við Bankastræti kl. 17-19 á afmælisdaginn. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju Elfa Elfars- dóttir og Jóhann Þorsteins- son bifvélavirki. Heimili þeirra er á Kóngsbakka 9 hér í Rvík. FRÉTTIR_________________ í FYRRINÓTT var kaldast á landinu norður á Staðar- hóli í Aðaldal og var þar 16 stiga frost. Hér sunnan jökla var kaldast á Heið- arbæ í Þingvallasveit, mínus 13 stig. Hér í bænum var frostið 6 stig um nótt- ina. í fyrradag var sólskinið hér í tæplega 10 og hálfa klst. Aðeins 3ja mm úrkoma mældist þar sem hún varð mest um nóttina, á Sauða- nesi. I spárinngangi veður- spár var sagt að hlýni muni í veðri. Snemma í gær- morgun var snjókoma á norðurslóða- veðurathug- unarstöðvunum. Frost var 5 stig í Nuuk, þrjú stig i Þrándheimi og Vaasa og eitt stig í Sundsval. ÞENNAN dag árið 1906 varð sjóslysið mikla á Viðeyj- arsundi, Ingvarsslysið. Nafnið dregur það af kúttern- um Ingvari sem þá fórst. Þennan dag árið 1961 tók Seðlabanki íslands til starfa. KVENFÉL. Bústaðasóknar heldur fund fyrir félagsmenn sína og gesti þeirra nk. mánu- dagskvöld í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 20.30. Verður þar m.a. spilað bingó. MOSFELLSBÆR. Tóm- stundastarf aldraðra efnir í dag til basars og kaffisölu í safnaðarheimilinu í Þverholti 3 kl. 14-17. Seldar verða pijónavörur. Ágóðinn rennur í ferðasjóð aldraðra. GOMLU góðu dagarnir. Félagar og gestir þeirra í skemmtiklúbbi hér í bænum með þessu nafni sem Karl Jónatansson stjómar, ætla að dansa annað kvöld í Glym kl. 21-23.30. GRENSÁSKIRKJA. Biblíu- lestur og bænastund kl. 10 í dag. RÖKRÆÐU- og mælsku- keppni ITC-deildanna Hörpu og Korpu fer frma í dag, í Brautarholti 30, kl. 14. Til umfjöllunar verður friðun tóf- unnar. Fundurinn er öllum opinn. NESKIRKJA. Samverustund aldraðra í dag í safnaðarsal kirkjunnar kl. 15. Dagskráin verður í umsjá aldraðra: söng- ur, upplestur og myndasýn- ing. Munið kirkjubflinn. SKIPIIM REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrradag fóru til veiða togar- arnir Hjörleifur, Sólberg, Látravík og Skafti. Þá kom Askja úr strandferð og fór aftur í ferð í gær. Þá komu af ströndinni leiguskipin Skandía og Vestlandía, í fyrradag. í gær kom stórt olíuflutningaskip með benzín og brennsluolíu. Það er norskt og heitir Wind Splendour. í gær var togarinn Vigri vænt- anlegur úr söluferð. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN. ísnes og Valur eru farin á ströndina. í gær lagði Lagar- foss af stað til útlanda. Þá kom Víðir inn til löndunar. Nýtt skip í flota landsmanna var væntanlegt. Það_ heitir Jarlinn. í dag er ísberg væntanlegt að utan. MIIMIMINGARSPJÖLD MINNINGARSPJÖLD menningar- og minningar- sjóðs kvenna em seld á eft- irtöldum stöðum: Á skrifstofu Kvenréttindafélags íslands á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, skrifstofan er opin mánud.—föstud. frá 9—12; í Breiðholtsapóteki, Álfabakka 12; í Kirkjuhúsinu, Klapp- arstíg 27; í versluninni Bló- málfinum, Vesturgötu 4. Auk þess er hægt að fá upplýsing- ar hjá Bergljótu í síma 35433. MINNINGARKORT Fél. nýrnasjúkra eru seld á þess- um stöðum: Árbæjarapóteki, Hraunbæ 102; Blómabúð Mickelsen, Lóuhólum; Stef- ánsblómi, Njálsgötu 65; Garðsapóteki, Sogavegi 108; Kirkjuhúsinu Klapparstíg 27; Langholtapóteki, Langholts- vegi 84. Auk þess eru minn- ingarkort afgreidd í s. 79975 Jónína og 23983 Unnur. 1 2 3 4 6 7 8 LÁRÉTT: — 1 seglum, 5'sex, 6 illur, 9 tjara, 10 ellefii, 11 sam- hljóðar, 12 of lítið, 13 hræðsla, 15 elska, 17 hamingjan. LÓÐRÉTT: - 1 banna, 2 létt í hreyíingum, 3 ungviði, 4 veggur- inn, 7 hlift, 8 klaufdýra, 12 sigra, 14 skán, 16 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: — 1 frúr, 5 rófa, 6 reit, 7 fa, 8 illur, 11 tá, 12 tík, 14 inna, 16 nafhið. LÓÐRÉTT: — 1 forfitin, 2 úrill, 3 rót, 4 mata, 7 frí, 9 lána, 10 utan, 13 kóð, 15 nf. Arnarflug ennþá án flugvélar Eruð þið ekki líka með hina gerðina af vængjum ...? KvökJ-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 6.-12. april, að báðum dögum meðtöldum, er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavflcur Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog í Heiisuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur ó þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.simi um alnæmi: Simaviðtalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfraaðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasima Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdiriæss- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. ónæmlstæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess ó mHli er símsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráögjafasimi Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konuí sem fengiö hafa brjóstakrabbamein. hafa viðtalstima á þriöjudogum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: HeiJsugæsJustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garftabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekift: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarftarapótek: Opió virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norftur- bæjar: Optð mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skíptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga tii kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauftakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætfað bömum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin miðvikudaga og föstudaga 13.00-17.00. s. 82833. Samb. ftL berkla- og brjóstholssjúklinga, S.i.B.S. Suöurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík f símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoó fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eöa orðíð fyrir nauögun. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13. s. 688620. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjótfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir 6ifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrffstofa AL-AN0N, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.—föstud. kl. 9—12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju ti! Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15767, 15790, 13855 og 11418 kHz. kl. 18.55-19.30 á 15767, 13855, 11418, 9268, 7870 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er bent á 15790,11418 og 7870 kHz og ó 15767 kHz kl. 14.10, 13855 kHz kl. 19.35 og 9268 kHz kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 13855,13830, 15767,og kHz. Kl. 19.35-20.10 á 15767, 15780 og 13855 kHz. 23.00-23.35 á 13855, 11418 og 9268 kHz. Hlustendur geta einniq oft nýtt sé sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55 og hlustendum i mið- og vesturrikjum Bandaríkjanna og Kanada er bent á 15780,13830 og 11418 kHz. Að loknum lestri hódegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesift fróttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsp/talinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vffil- staðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg- arspitalinn í Fossvogi: Mánudaga tif föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir sam- komulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæftingarheim- ili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KJeppssprtali: Alia daga kl. 15.30 til kJ. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vrfilsstaðasprtali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jósefssphali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishérafts og heilsugæslu- stöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavík - ajúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsift: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkruna- rdeild aldraftra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILAINIAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hhavehu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami' sfmi 6 helgidögum. Rafmagnsveítan bilanavakt 686230. Rafveita HafnarfjarAar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn Islands: Aftal lestrarsalur opinn mónud. - föstudags kl. 9-19. Laugar- daga kl. 9-12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstudags 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aftalsafni, s. 694326. Árnagarður: handritasýning Stofnunar Áma Magnússonar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum ki. 14-16. Þjóðminjasafnið: Opift þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. 1 Árbæjarsafn: Öpið eftir samkomulagi s. 671280. Akureyri: Amtsbókasafniö: Ménud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbökasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðúbergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sölheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21. föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsaín - Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Vidkomustaöir víðsvegarum borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn þriðjud. kl. 14-15. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheima- safn, miðvikud. kl. 11-12. Norræna husið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. — Sýningarsalir: 14-19alla daga. Listasafn íslands, Friklrkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Norræn myndlist 1960-72. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Llstasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn daglega kl. 11-17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Óiafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 og á þriöjudagskvöldum kl. 20-22. Bókasaf n Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-f öst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Myntsafn Seölabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnlft, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræftistofa Kópavogs: Opift á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Byggftasafn Hafnarfjarftar: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Aftra eftir samkomu- lagi. Heimasími safnvarðar 52656. Sjóminjasafn íslands: Laugardaga og sunnudaga kl..14-18. Sími 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaftir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö i laug kl. 13.30-16.10. Opiö í böð og potta. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - fðstud. fré kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðhoitslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garftabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerftls: Mónudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug i Mosfellssvelt: Opin mánudaga — föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundmiftstöft Keflavikur: Opin mónudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Setíjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.