Morgunblaðið - 27.04.1990, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 1990
47
faÓBK
FOLK
HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD
Endaspretturínn dugði FH
I
I
I
I
■ TVEIR af snjöllustu kylfingum
heims, Nick Faldo og Sevariano
Ballesteros eru komnir í hávaða-
rifrildi yfir keppnisstaðnum í Ryd-
er-bikarnum 1993. Keppnin fer
líklega fram á Club de Campo-
vellinum á Spáni en Faldo hefur
líst því yfir að hann telji völlinn of
lítinn fyrir svo stórt mót. Flatirnar
séu of litlar og völlurinn of mjór
fyrir 25.000 áhorfendur. Ballester-
os hefur gengið svo langt að hóta
því að hætta að keppa fyrir Evrópu
ef fallið verður frá því að leika á
Spáni og segir að Spánverjar geti
auðveldlega stækkað völlinn til að
koma fyrir áhorfendum.
■ SVÍAR tryggðu sér Evrópu-
meistaratitilinn í íshokký í gær er
þeir sigruðu Tékka, 5:1 á heims-
meistaramótinu sem fram fer í
Sviss, en þar er einnig keppt um
Evrópumeistaratitil. Þetta var sjötti
sigur Svía í sjö leikjum og þeir
fylgja Sovétríkjunum, Kanada og
Tékkóslóvakíu í fjögurra liða úr-
slit. Bandaríkin, Finnland, Nor-
egur og Vestur-Þýskaland leika
hinsvegar í úrslitakeppni um 5.-8.
sæti.
■ JORGE Valdano hefur ákveðið
að gefa kost á sér f landslið Arg-
entínu fyrir heimsmeistarakeppn-
ina í knattspyrnu í sumar. Hann
hætti keppni fyrir tveimur árum,
vegna veikinda, en segir ástæðuna
fyrir sinnaskiptum sínum vera „föð-
urlandsást og skyldurækni." Vald-
ano, sem er 34 ára og lék lengi vel
með Real Madríd, gerði eitt marka
Argentínumanna í 3:2 sigri þeirra
á Vestur-Þjóðverjum í úi-slita-
leiknum í Mexxkó 1986.
FH lauk íslandsmótinu í hand-
knattleik með því að leggja ÍBV
að velli í gærkvöldi. Ekki var
leikur íslandsmeistaranna
burðugur en dugði þó til að fá
bæði stigin.
Það var lengi vel útlit fyrir að
Eyjamenn færu með sigur af
hólmi. Þeir höfðu forystu nær allan
ieikinn, eða allt þar til fimm mínút-
ur voru til leiksloka.
Skúli Unnar Þá náði FH forys-
Sveinsson tunni eftir að hafa
skrifar verið fimm mörkum
undir, 16:21.
Það sem gerði gæfumuninn í gær
voru áhorfendur. Undir lok leiksins
tóku þeir vel við sér, hvöttu sína
menn, sem svöruðu með góðum
endaspretti. Guðmundur varði á
mikilvægum augnablikum og hægt
og bítandi náðu FH-ingar undirtök-
unum í leiknum. Hjá Eyjamönnum
gekk ekkert upp á lokamínútunum.
Þeir voru 24:22 yfir þegar átta
mínútur voru til leiksloka og skor-
uðu ekki mark fyrr en 20 sekúndur
voru eftir.
Gunnar var bestur FH-inga.
Hann var sterkur í vörninni og skor-
aði falleg mörk úr hominnu auk
þess sem hann var geysilega fljótur
fram. Héðinn lék einnig ágætlega,
sérstakelga í síðari hálfleik.
Hjá ÍBV var Sigurður Gunnars-
son bestur og þeir Þorsteinn og
Sigurður Friðriksson léku einnig
vel.
Leikurinn í gær var kveðjuleikur
tveggja Jykilmanna í FH-liðinu.
Þorgils Óttar Mathiesen ætlar að
einbeita sér að þjálfun og Héðinn
Gilsson heldur tii vestur-þýska fé-
lagsins Dusseldorf.
Guðjón Árnason, fyrirliði FH, hampar íslandsbikarnum eftir sigurinn á ÍBV í gær.
Morgunblaðiö/Einar Falur
J
1
f
I
I
I
k
KNATTSPYRNA
Barnes bestur í Englandi
John Barnes, útheiji Liverpool, var í gær kjörinn besti knattspyrnu-
maður Englands, annað árið í röð. Það mátti þó ekki miklu muna
því félagi hans í Livetpool, varð í öðru sæti, einu atkvæði á eftir
Barnes. Gary Lineker frá Tottenham varð í þriðja sæti.
Það eru samtök enskra knattspyrnufréttamanna sem standa að kjör-
inu og hefur það ekki verið svo jafnt í 21 ár.
Barnes er sá fimmti sem hlýtur þennan titil tvö ár í röð og er þar-
með kominn í hóp með köppunum Stanley Matthews, Tom Finney,
Danny Blanchflower og Kenny Dalglish.
ISLANDSMOTIÐ 1. DEILD
LOKASTAÐAN HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR SAMTALS
Leikir U J T Mörk U J T Mörk Mörk Stig
FH 18 9 0 0 245:198 7 1 1 230:204 475:402 33
VALUR 18 7 1 1 242:203 6 0 3 231:205 473:408 27
STJARNAN 18 8 0 1 237:194 4 2 3 185:197 422:391 26
KR 18 6 1 2 215:185 3 2 4 189:201 404:386 21
KA 18 5 0 4 202:206 2 1 6 195:217 397:423 15
ÍR 18 4 2 3 208:198 2 0 7 179:204 387:402 14
ÍBV 18 4 2 3 219:203 1 1 7 203:229 422:432 13
VÍKINGUR 18 3 2 4 207:197 2 1 6 198:228 405:425 13
GRÓTTA 18 5 0 4 202:198 0 1 8 190:246 392:444 11
HK 18 2 2 5 186:204 0 1 8 186:232 372:436 7
æt Morgunblaöið/Einar Falur
Islandsmeistarar FH1990
íslandsmeistarar FH eftir sigurinn á ÍBV í gærkvöldi. Efri röð frá vinstri: Árni M. Mathiesen, formaður handknattleiksdeildar FH, Jónas Magnússon,
læknir liðsins, Gunnar Beinteinsson, Héðinn Gilsson, Ólafur Magnússon, Óskar Ármannsson, Þorgils Óttar Mathiesen, þjálfari, Sverrir Kristinsson, liðsstjóri
og Bergþór JónSson, fonrlaður FH. ;Neðri röð frú vinstri: Knútur Sigurðsson, Magnús>Einarsson, Bergsveinn Bergsveinsson, GuðjóniÁruason, fy.ririiði,- i :
GuðrAúúdtli,'Hrttfhkbl'ssóíi, H'álfdðn Þórðaréori bg Jðri Erlihg RagnarSádi).,'1 iónueöod 1 mmlð'wviliþg fif-bvJ íiiriu !í f tl I-...................sibniiggijFt fii Oði , 1
ÚRSLIT
FH-ÍBV 28:26
íþróttahúsið Kaplakrika, íslandsmótið t.
deild — VÍS-keppnin — fimmtudaginn 26.
apríl 1990.
Gangur leiksins: 0:4, 1:4, 4:5, 6:9, 9:9,
10:11, 11:11, 11:13, 13:15, 16:17, 16:21,
20:21, 22:24, 24:24, 28:24, 28:26.
Mörk FH: Gunnar Beinteinsson 8, Héðinn
Gilsson 8/2, Guðjón Árnason 4, Óskar Ár-V
mannsson 4/1, Þorgils Óttar Mathiesen 3,
Jón Erling Ragnarsson 1.
Variu skot: Guðinundur Hrafnkeisson 6
(þar af 2 er knötturinn fór aftur til mót-
hetja). Bergsveinn Bergsveinsson 3/1.
Utan vallar: 10 inínútur.
Mörk ÍBV: Sigurður Gunnaresori 10/5, Sig-
urður Friðriksson 5, Þorsteinn Viktorsson
5, Guðfinnur Kristmannsson 2, Davíð Guð-
mundsson 2, Hilmar Sigurgíslason 1, Jó-
hann Pétursson 1.
Varin skot: Sigmai' Þröstur Óskarsson 7/1
(þar af 1 er knötturinn fór til mótheija).
Utan vallar: 4 mínútur.
Áhorfendur: 590.
Dómarar: Guðjón Sigurðsson og Hákon
Siguijónsson.
Gunnar Beinteinsson, FH.
Héðinn Gilsson, FH. Sigurður Gunnarsson,
Sigurður Friðriksson og Þorsteinn Viktors-
son, ÍBV.
Markahæstir
Brynjar Harðarson, Vaj,..
Sigurður Gunnarsson, ÍBV,.
Magnús Sigurðsson, HK....
Halldór Ingólfsson, Gróttu,.
Héðinn Gilsson, FH,.......
Páll Ólafsson, KR...........
Eriingur Kristjánsson, KA.
Óskar Ármannsson, FH........
Sigufður Bjarnason, Stjörnunni,
Gylfi Birgisson, Stjömunni,.
Knattspyrna
Reykjavíkurmótið:
ÍR-Leiknir.......................2:1
Tryggvi Gunnarsson, Njáll Eiðsson — Kjart-
an GuðmundBson.
Litla bikarkeppnin:
I A-Haukar..................... 2:2
Stefán Viðarsson, Bjarki Gunnlaugsson —
Brynjar Jóhannesson, Guðjón Guðmunds-
son.
UBK-Víðir.......................2:3
; Jölmnn.Gmtarssani Hihnar, Sighyatsson, —
'@Ö¥SK..Þ9n,?WmJJflíIW‘mJéh,Son,
Steinar Ingimundarson.
126/38
121/37
117/59
.109/44
.105/10
.102/26
.102/28
.101/43
.100/13
...99/17