Morgunblaðið - 03.05.1990, Page 3

Morgunblaðið - 03.05.1990, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. MAI 1990 3 Morgunblaðið/Rúnar Þór Kafarar leita að litla drengnum í lóninu fyrir ofan stífluna í Glerá. Drengurinn fannst látinn við stífluna. Glerá á Akureyri: | Sjö ára drengur drukknaði Fannst þegar vatninu var hleypt úr stíflunni ^ Akureyri. SJÖ ÁRA gamall drengur drukknaði í Glerá í gær. Til- kynning barst til lögreglunnar laust fyrir hádegi um að drengs- ins væri saknað og var strax Félagar úr Hjálparsveit skáta, Flugbjörgunarsveit og Sjóbjörgun- arsveit tóku þátt í leitinni sem stóð allan daginn. Áin var koimórauð og í henni miklar leysingar. Vatni var hleypt úr stíflunni og fannst litli drengur- inn þar látinn uppúr klukkan 18. Seðlabankinn: Bindiskylda innláns- stofhana lækkuð SEÐLABANKINN ákvað á mánudag að höfðu samráði við viðskipta- ráðherra að breyta reglum um bindiskyldu og lausafjárhlutfall inn- lánsstofnana. Bindiskylda lækkar úr 11% í 7% og lausafjárhlutfall hækkar úr 9% í 12% af ráðstöfúnarfé. Framvegis verður lausafjár- hlutfall miðað við meðaltal tveggja undangenginna mánaða í stað eins áður. í frétt frá Seðlabankanum segir að ljóst sé að aukið lausaQárhlutfall innlánsstofnana stafí ekki síst af halla ríkissjóðs og þessar aðgerðir séu til að draga valdi þenslu i peningamálum. Breytingarnar gerast í nokkrum áföngum frá og með 1. maí og er áætlað að þær verði að fullu um garð gengnar í lok júlímánaðar. Auk breytinganna hefur Seðlabank- inn fengið heimild viðskiptaráð- herra til að hækka bindiskylduhlut- fallið í 8% eða lækka það í 6% án sérstakrar heimildar. Tilgangur breytinganna er að veita innlánsstofnunum aðhald og afstýra því að aukið lausafé, sem myndast hefur hjá þeim að undan- förnu, leiði til „óhóflegrar aukning- ar útlána“, segir í frétt Seðlabank- ans. Einnig eiga þær að auðvelda innlánsstofnunum aða minnka vaxtamun inn- og útlána. í fréttinni segir: „Ljóst er að aukið lausafé, sem myndast hefur hjá innlánsstofnunum að undan- förnu, stafar ekki síst af halla ríkis- úr hættunni á að ríkisfjárinálin sjóðs. Enda þótt spornað sé við þensluáhrifum þessa með framan- greindum breytingum, er brýnt að leita leiða til að draga úr hættunni á því að ríkisfjármálin valdi þenslu í peningamálum. Fjármögnun halla ríkissjóðs með skuldasöfnun í Seðla- bankanum eða erlendum lántökum hefur bein áhrif á peningaþenslu í landinu, eins og Seðlabankinn hefur ítrekað bent á,. nú síðast í árs- skýrslu bankans fyrir síðastliðið ár og skýrslu bankastjórnar á nýaf- stöðnum ársfundi. Áðeins með því að afla ríkissjóði fjár með útgáfu verðbréfa á innlendum markaði, og ti-yggja honum þannig hluta af raunverulegum sparnaði þjóðarbús- ins, er unnt að koma í veg fyrir, að ríkissjóðshalli leiði til þenslu og viðskiptahalla.“ I I i óttast að hann hefði farið í ána. Til tveggja drengja sást niður við ána, við lónið ofan stíflunnar, en þegar sá yngri kom ekki til baka var farið að óttast um hann. Borgarstjóri býður sjötugum i afmæliskaffi: 700 manns í Höfða UM 700 manns komu í móttöku í Höfða 1. maí, sem Davíð Oddsson borgarstjóri Reykjavíkur hélt þeim borgarbúum, sem verða sjötugir á árinu. Að sögn Ólafs Jónssonar upplýsingafúlltrúa Reykjavíkur- borgar hefur það verið hefð undanfarin ár að efna til slíks boðs þennan dag. Barn lést í bílslysi 2 ‘/z árs gamall drengur varð fyrir bíl og beið bana í Hafiiar- firði laust fyrir hádegi í gær. Slysið varð í Funabergi í Hafnar- firði. Þar var drengurinn að leik og varð undir sorpbíl, sem verið var að snúa við í húsagötu. Hann er talinn hafa látist samstundis. Ólafur segir að hópurinn hafi verið stærri nú en undanfarin ár, einkum vegna þess að fullkomnari listar hafi verið notaðir til boðunar heldur en áður var unnt. . Borgarstjórinn í Reykjavík hefur á undanförnum árum heiðrað þá borgarbúa sem verða sjötugir og boðið þeim að þiggja veitingar á hátíðisdegi verkalýðsins, 1. maí. Að þessu sinni var hópurinn svo ljölmennur, að skipta þurfti móttök- unni í tvennt og kom fólkið klukkan 15 og klukkan 17.30. Ólafur Jóns- son segir að boð borgarstjóra hafi heppnast mjög vel og gestir verið ánægðir með þann heiður sem þeim var sýndur. Davíð Oddsson. hefði lent í snjóflóðinu. En einn úr þeim bíl varð eftir að minni ósk við að aðstoða mig við að keyra bílinn til Bolungarvíkur því mín eina hugs- un á þessu augnabliki var að koma mér í burtu frá staðnum með börn- in. En rétt í þeirri svipan kallar eiginmaður Elínar að þau séu að koma heil á húfi, en hann hafði farið uppá flóðið að svipast um eft- ir þeim. Það augnablik var ólýsan- legt. Mikill fögnuðúr og óendanlegt þakklæti hversu vel þetta fór. Að upplifa atburð sem þennan er mikil reynsla og margt hefur skotið uppí huga mér síðan og þar eru efin mörg. Til dæmis get ég sagt það að sonur minn stakk upp á því við mig strax og við komum inní veg- skálann að við færum gangandi á móti Einari. Ég þori ekki að hugsa þá hugsun til enda ef ég hefði látið verða af því“, sagði Sigrún. Hún bætti einnig við „Ég vil láta koma fram þakklæti til björgunarsveitar- manna í Bolungarvík, því það var með ólíkindum hversu fljótir þeir voru að bregðast við og koma á staðinn. Þó, sem betur fer i þessu tilfelli, þurfti ekki á að halda“. Eftir þennan atburð á Óshlíð hinn 1. maí, lokaði lögreglan veginum og var hann ekki opnaður aftur fyrr en um kl. 11 daginn eftir. Á þessum tíma árs þegar snjóa leysir eru vegir sem liggja utan í hliðum, líkt og Óshlíðarvegur, við- sjárverðir hvað varðar snjóflóða- hættu. Það er því full ástæða til að brýna fyrir fólki að á þeim dög- um sem mikil hlýindi eða hláka er þá er mun meiri snjóflóðahætta á þessu svæði. - Gunnar Morgunblaðið/Úlfar Ágústsson Snjóflóð fór yfir vegskálann og við enda hans. Myndin var tekin af sjó í gær þegar vegagerðarmenn unnú við að ryðja veginn. Þegar ég kem að vegskálanum sé ég hvar Einar keinur gangandi fyr- k ir innan hann og held ég því áfram inn í skálann þar sem ég ætlaði að bíða eftir honum. Inní skálanum var bíll sem í var eiginmaður Elínar og dóttir þeirra. Stuttu eftir að ég hafði stöðvað bílinn heyrðust miklar drunur og fyrirgangur og engu ----------------------------— li'kara en að skálinn væri að hrynja. Snjór fyllti nærfellt fyrir opið ísa- fjarðarmegin og snjór spýttist inn um gluggaop sem eru framanvert á skálanum. Ég var sem lömuð, minnug atburða á Óshlíð fyrir réttu ári. Taldi ég víst að þau hefðu bæði lent í snjóflóðinu. Sonur minn og barnið í hinum bílnum hlupu út úr bílunum, kallandi á mömmu og pabba. Ég hljóp út úr göngunum Bolungarvíkurmegin, og sá ég þá hversu umfangsmikið snjóflóðið var og ekkert lífsmark að sjá. Ég reyndi að kalla en fékk ekkert svar. í þann mund ber að bifreið frá Bolung- arvík og bið ég fólkið í þeim bíl að sækja hjálp hið snarasta því fólk Davíð Oddsson svarar lesendum Morgunblaðsins DAVIÐ Oddsson, borgarstjóri í Reykjavík og efsti maður á fram- boðslista sjálfstaeðismanna í borgarstjórnarkosningunum sem fram fara 26. maí næstkomandi, svarar spurningum í Morgun- blaðinu um borgarmál í tilefni kosninganna. Lesendur Morgunblaðsins geta hringt til ritstjórnar blaðsins í síma 691187 á milli kl. 11 og 12 árdeg- is, frá mánudegi til föstudags, og lagt spurningar fyrir borgarstjóra, sem blaðið kemur á framfæri við hann. Svörin birtast síðan í þættin- um spurt og svarað um borgarmál. Einnig má senda spurningar í bréfi til blaðsins. Utan á bréf skal rita: Spurt og svarað um borgar- mál, ritstjórn Morgunblaðsins, póst- hólf 1555,121 Reykjavík. Nauðsyn- legt er að nafn og heimilisfang spyijanda komi fram. Steingrím- ur til Tékkó- slóvakíu STEINGRÍMUR Hermannsson forsætisráðherra fer í heimsókn til Tékkóslóvakíu hinn 17. maí næstkomandi og dvelst tvo til þijá daga í landinu. Á meðan forsætisráðherra verður í Tékkóslóvakíu gefst honum tæki- færi til að ræða við Vaclav Havel, forseta landsins, sem kom hingað til lands í febrúar. Einnig eru ráð- gerðar viðræður við forsætisráð- herra, utanríkisráðherra og ut- anríkisviðskiptaráðherra Tékkólsó- vakíu. Margeir tap- aði forystu MARGEIR Pétursson tapaði skák sinni við Norðmanninn Berge Ostenstad í síðustu umferð skák- mótsins í Gausdal. Ostenstad varð því einn efstur á mótinu ineð 7 vinninga. Margeir varð í 2.-4. sæti með 6 'h vinning ásamt Reeh frá Þýskalandi og Ernst frá Svíþjóð. Karl Þorsteins fékk 5 '/z vinning, Snorri Bergsson 5 og Lárus Jóhann- esson og Tómas Björnsson 3 'A vinn- ing. I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.