Morgunblaðið - 06.06.1990, Síða 19

Morgunblaðið - 06.06.1990, Síða 19
19 Broddason reynir að gera heilmikið úr þessu atriði, en í raun skiptir það nákvæmlega engu máli um það sem síðan gerðist og deilt hefur verið um. Broddi telur mig birta ranga leiðréttingu í grein minni. Hann hefur þá ekki lesið það sem á und- an fór. Ég birti þá leiðréttingu sem framkvæmdastjóri hljóðvarps og starfandi útvarpsstjóri ætluðust til að lesin yrði. Hana þurfti frétta- stjóri hins vegar að „ritskoða“ þótt stutt væri orðin, og lýsi ég því í grein minni að um sé að ræða leið- réttinguna eins.og hún átti að vera í upphafi. Lokaorð Enn skal ítrekað að samkvæmt útvarpslögum er það skylda út- varpsráðs að sjá til þess að út- varpsefni, þar með taldar fréttir, samræmist lögunum. Er það m.a. gert með reglum um fréttaflutn- ing. Berist kæra um frétt, skal úrskurða um það hvort hún hafi verið í samræmi við reglur eður ei. Verði niðurstaðan sú að fréttin sé hlutdræg, sem sjaldan kemur fyrir en gerðist þó í því tilviki sem hér er til umræðu, ber fréttastof- únni að birta leiðréttingu. Fylgi slík furðuyfirlýsing í kjöl- far leiðréttingar sem nú varð, þ.e. að fréttastofan standi við fréttina, eru fréttamenn einfaldlega að not- færa sér fréttamiðiiinn umfram það sem þeim er heimilt reglum samkvæmt. Spyija má: Hver er tilgangur úrskurðar um að frétt sé röng eða hlutdræg, verði hún áfram lýst rétt eða óhlutdræg af fréttamönn- um og er þar með í raun áfram hin formlega frétt? Svo virðist sem sú þróun sé að verða að fréttamenn telji sig yfir það hafna að virða „órökstudda og löglausa geðþóttaúrskurði gæslumanna stjórnmálaflokkanna í Utvarpsráði“, eins og varafrétta- stjóri útvarpsins kallar það að fara eftir útvarpslögum. Hjá því verður ekki komist, svo hugsanlegt dæmi sé nefnt, að með reglum sé reynt að koma í veg fyrir að fréttamenn geti átölulaust lagt einstaklinga, fyrirtæki eða stofnanir í einelti í fréttatímum. Það er mat mitt að fréttamenn hafi í umræddu máli á ósköp skýr- an og einfaldan hátt staðfest nauð- syn þess að um fréttaflutning Ríkisútvarpsins gildi sömu reglur áfram. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 1990 Hljómsveitin Orgill verður með tónleika á Hótel Borg í kvöld. ■ HLJÓMSVEITIN Orgill held- ur tónleika á Hótel Borg í dag miðvikudaginn 6. júní. Hljómsveitin mun leitast við að koma því til skila hversu skemmtileg tónlist hennar er. Tónleikarnir hefjast klukkan lO. ■ GUTTORMUR íónssQn opnaði sýningu á skúlptúr í Stöðlakoti, Bókhlöðustíg 6, laugardaginn 2. júní sl. Verkin eru öll unnin í gijót. Guttormur stundaði nám í högg- myndadeild Myndlistaskóla Reykjavíkur. Hann hefur haldið eina einkasýningu á Kjarvalsstöð- um, 1984 og auk þess tekið þátt í samsýningum. Efnið í myndverkin hefur hann fengið í nágrenni Akra- ness. Sýningin stendur yfir til 17. júní. 15-20 °7o AFMÆLISAFSLÁTTUR DÚKAR ItPFABÚDIN H/F. SUÐURLANDSBpAUT 26 S-91-68 19 50 Sígilt form. Litað eða ólitað. Afgreitt í lengdum að ósk kaupenda. Hagstætt verð. = HÉÐINN = STÓRÁSI 6, GARÐABÆ SÍMI 52000 BÁRUSTÁL KLÆÐIR HÚSIÐ ÞITT VEL! SERLA - ÞEGAR MÝKTIN SKIPTIR MÁLI SERLA salernispappírinn er svo undur mjúkur vidkomu að hann hentar jafnt litlum kvefuðum nebbum sem öðru viðkvæmu hörundi. SERLA salernispappírinn er tvöfaldur, silkimjúkur og einstaklega góður. AUK/SlA k642d21-8

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.