Morgunblaðið - 06.06.1990, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 06.06.1990, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. JUNI 1990 ATVINNU Í'( •/ YSINGAR Siglufjörður Blaðbera vantar í Suðurgötu. Upplýsingar hjá umboðsmanni. Yfirvélstjóra vantar Þarf að hafa 1500 hestafla réttindi. Upplýsingar í síma 92-68017. Rafeindavirkjar óskast til þjónustustarfa hjá tölvufyrirtæki. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „R - 9225“, fyrir hádegi fimmtudag. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Hvammstanga óskar eftir hjúkr- unarfræðingi, á morgun- og kvöldvaktir, frá 1. september. Gott húsnæði í boði. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 95-12329. Sveitarstjórastaða Staða sveitarstjóra í Svalbarðsstrandar- hreppi er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. júní. Upplýsingar veitir fráfarandi oddviti í síma 96-24320. Vélvirkjar Óska eftir að ráða vélvirkja vanan viðgerðum á þungavinnuvélum. Upplýsingar á Markhellu 1, Hafnarfirði, sími 652030. Hlaðbær, Colash hf. Ráðskona óskast Ráðskona óskast á heimili í Vesturbæ. Starf- ið felst í umsjá með tveimur stúlkum, fjög- urra og sex ára, og daglegu heimilishaldi tvo til þrjá virka daga. Við leitum að barngóðri konu sem jafnframt kann til verka á heimili. Við getum boðið ágæt laun. Upplýsingar í síma 11936. SKRIFSTOFA, BJARNASTÖDVM, SÍMl 653130, 221 BESSASTADAHREPPl Kennarar Laus er staða íþróttakennara við Álftanes- skóla. Um er að ræða heila stöðu. Umsóknarfrestur er til 12. júní. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 651198. Laus staða Staða tollvarðar með aðsetur á Seyðisfirði er laus til umsóknar hjá embættinu. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Æskilegt er að umsækjendur séu tollskóla- gengnir. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist undirrituðum fyrir 20. júní nk. Seyðisfirði 5. júní 1990. Sýslumaður Norður-Múlasýslu, bæjarfógetinn á Seyðisfirði, Lárus Bjarnason. Hótel Holt óskar eftir f ramreiðslunemum Upplýsingar á staðnum (ekki í síma) í dag og næstu daga. Kennarar Við Héraðsskólann að Núpi er laust staða skólastjóra. Einnig stöður kennara. Meðal kennslugreina: Viðskiptagreinar, raungreinar, íþróttir, tungumál og móðurmál. Kennsla í 9. bekk og 2ja ára framhaldsdeilda. Upplýsingar gefa skólastjóri, Kári Jónsson, í síma 94-8222 og í heimasíma 94-8236 og formaður skólanefndar, Ásvaldur Guð- mundsson, í síma 94-8241. Skólanefnd. Holtaskóli í Keflavík Kennara vantar næsta skólaár. Kennslugreinar: íslenska, danska, stærðfræði, enska, líffræði, tónmennt og sérkennsla. Einnig vantar kennara í almenna kennslu í 6. bekk. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 92-15597 og yfirkennari í síma 92-15652. Skólastjóri Dönskukennarar Staða dönskukennara við Garðaskóla er laus til umsóknar nú þegar. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri og yfir- kennari í síma 44466. Skólafulltrúi Garðabæjar. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJAVÍK Lausar stöður Svæðisstjórn Reykjavíkur auglýsir eftirtaldar stöður lausar til umsóknar: 1. Stöðu forstöðumanns á sambýli fyrir þroskahefta með atferlistruflanir. Áskilið er að viðkomandi hafi menntun á sviði uppeldis og fatlana ásamt starfsreynslu. Staðan veitist frá 1. júlí nk. 2. Stöðu yfirfélagsráðgjafa á skrifstofu Svæðisstjórnar. Starfið er mjög fjölbreytt. Það felst m.a. í samstarfi við aðrar stofn- anir, samræmingu og skipulag á þjón- ustu, í vinnu við málefni fatlaðra barna og unglinga, en jafnframt í alhliða ráðgjöf og stuðningi við sambýli fatlaðra og til þeirra sem til Svæðisstjórnar leita. Önnur fagmenntun ásamt starfsreynslu á sviði þjónustu við fatlaða kemur til greina. Staðan veitist frá 1. júlí nk. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 621388. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til Svæðisstjórnar Reykjavíkur, Hátúni 10, 105 Reykjavík fyrir 20. júní nk. IP FÉLAGSSTOFNUN STÚDENTA V/HRINGBRAUT, 101 REYKJAVlK SlMI 16482- Kennitala 540169-6249 Framkvæmdastjóri Félagsstofnun stúdenta óskar að ráða fram- kvæmdastjóra stofnunarinnar. Viðskipta- fræðimenntun er áskilin og æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu á málefnum stúd- enta og Háskóla íslands. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „K - 9139“. Umsóknarfrestur er til 16. júní. Verslunarstjóri Áhugaverð og fjölbreytt heimilisverslun vill ráða verslunarstjóra til starfa. Starfsmannafjöldi er 5-7 manns og starfið býður upp á mikla möguleika fyrir áhugasam- an og starfssaman mann. Skilyrt er að um- sækjandi hafi sölumannshæfileika og sé stjórnsamur yfirmaður. Starfsbyrjun sem fyrst, en þó eftir samkomulagi við áhugaverð- an aðila. Launakjör eru samkvæmt nánara samkomulagi. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 13. júní nk. (tIIÐNT IÓNSSON RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARNÓNUSTA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKIAVÍK, SÍMI62 13 22 Wélagslíf ■ D II mmí i jjs Hl tlí l| I Hörgshlíð 12 nu (D mfJa i p Boðun fagnaðarerindisins.' Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. .....SAMBAND ÍSLENZKRA 'ig&í' KRISTNIBOÐSFÉLAGA Samkoma verður í Kristniboðs- salnum, Háaleitisbraut 58, í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður: Jónas Þórisson. Einsöngur: Laufey Geirlaugsdóttir. Allir velkomnir. FERÐAFELAG @ ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Miðvikud. 6. júníkl. 20 Heiðmörk, skógræktarferð Fyrsta af þremur kvöldferðum þar sem hlúð verður að skógar- reit Ferðafélagsins. Allir vel- komnir. Ókeypisferð. Umsjónar- maður: Sveinn Ólafsson. Brott- för frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Ferðafélag íslands. FERDAFELAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3S11798 19533 Helgarferðir 8.-10. júní 1. Þórsmörk-Langidalur. Nú hefjast Þórsmerkurferðir af full- um krafti um hverja helgi. Brott- för föstud. kl. 20.00. Fyrsta miö- vikudagsferðin er 13. júní. Til- boðsverð og fjölskylduafsláttur á sumardvöl. Afbragðs gistiað- staða í Skagfjörðsskála m.a. herbergjagisting. Gönguferðir fyrir unga sem aldna. 2. Eyjafjallajökull-Þórsmörk. Gengin Skerjaleiðin. Enginn verður svikinn af að kynnast þessari miklu eldkeilu. Góð far- arstjórn. Gist I Skagfjörðsskála. Upplýs. og farm. á skrifst., Öldu- götu 3. Ferðafélag islands. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Safnaðarfundur í kvöld kl. 20.00. Í0ÚTIVIST GRÓFINNI1 • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVAM 14606 Sumarleyfisferðir f júní Ferðist um island í sumarleyf- inu f góðum félagsskap. Látrabjarg - Ketildalir 15.-19. júní. Ferðin hefst á sigl- ingu yfir Breiðafjörð. Gist i Breiðavík. Gengið um Rauða- sand, farið að Látrabjargi og í Ketildali. Ferð um heillandi svæði, sem óhætt er að mæla með. Fararstjóri Ingibjörg Ásgeirsdóttir. Hlöðufell - Brúarárskörð 15.-19. júnf. Gengið með við- leguútbúnað um stórbrotið svæði frá Þingvöllum að Hlöðu- felli, niður með Brúarárskörðum og í Brekkuskóg. Fjölbreytt leið og miklar andstæður í landslagi. Fararstjóri Egill Pétursson. Pantanir og miöar á skrifstofu. í Útivistarferð eru allir velkomnir. Sjáumst. Útivist. QÚTIVIST GRÓFINNI l • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI14606 Kvöldganga miðvikudag 6. júní Gengið á Orrustuhól og þaðan niður með Hengladalsá, en Hengladalur er grænn og fagur dalur upp frá Hveragerði. Brott- för frá BSÍ - bensínsölu kl. 20. Verð kr. 800. Vestmannaeyjar 8.-10. júní Það er líf og fjör í Eyjum á sjó- mannadaginn. Úteyjasigling á laugardag, landganga í Bjarnar- ey. Á sunnudag verður Heimaey skoðuð. Góð gisting og eldunar- aðstaða. Fararstjóri Fríða Hjálm- arsdóttir. Verð kr. 6.700/7.500. Miðar á skrifstofu. Sjáumst. Útivist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.