Morgunblaðið - 06.07.1990, Page 6

Morgunblaðið - 06.07.1990, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 1990 SJÓIMVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 •O. 17.50 ► Fjör- 18.20 ► Ungl- 18.55 ► Popp- kálfar (10). ingarnir íhverf- korn. Bandarískur inu (8). 19.20 ► Reim- teiknimyndafl. 18.50 ► Tákn- leikará Fáfnis- málsfréttir. hóli (10). Brúöu- myndafl. STÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). Ástralskur myndaflokkur. 17.30 ► Emilía. 17.35 ► Jak- ari. 17.40 ► Zorró. 18.05 ► Ævintýri á Kýþeríu (6). 18.30 ► Bylmingur. Þátturþar sem rokk í þyngri kantinum fær að njóta sín. 19.19 ► 19:19. Fréttir, veður og dægurmál. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 o Tf 19.50 ► Maurinn og jarðsvínið. Teiknimynd. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Atóm- stöðin. Framlag Norðmanna til sjónvarpshátíðarí Montreaux. 21.05 ► Bergerac. Breskir sakamálaþættir um lögreglu- mann á eyjunni Jersey. Aðalhlut- verk: John Nettles. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 22.00 ► Eldsteikt hjörtu (Flamberede hjerter). Dönsk bíómynd um hjúkr- unarfræðinginn Henriettu, sem getur leyst hvers manns vanda nema sinn eigin. Hún er komin á fertugsaldurinn og tekin að ala með sér drauma um eiginmann og börn. En hún er nútímakona og finnst þessir draumar þera vott um veikleika. Óvæntir atburðir í lífi hennar leiða hana til uppgjörs. Leikstjóri: Helle Ryslinge. 00.00 ► út- varpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.30 ► Ferðast um 21.20 ► Jógúrt og félagar (Spaceballs the Movie). Gamanmynd úr smiðju 23.20 ► Eyðimerkurrotturnar (The Des- tfmann (Quantum Leap). Mel Brooks þarsem gertergóðlátlegt grín að geimmyndum. Stjörnustríðs- ert Rats). Stríðsmynd sem gerist í Norður- Framhaldsþáttur um mann þrenning George Lucas er tekin fyrir. Aðalhlutverk: John Candy, Mel Brooks Afríku á árum siðari heimsstyrjaldarinnar. sem veit aldrei hvar hann og Rick Moranisaukþess sem Joan Rivers Ijáir valkvendi rödd sína. Leik- 00.45 ► Bestu kveðjur á Breiðstræti. lendir í stað og stund. Aðal- stjóri og framleiðandi: Mel Brooks. Aðalhl.: Paul McCartneyog RingoStarr. hlutv.: Scott Bakula o.fi. 22.55 ► í Ijósaskiptunum (TwilightZone). 2.30 ► Dagskrárlok. ÚTVARP Sjónvarpið: Eldsteikt hjörtu ■i Eldsteikt hjörtu heitir 00 myndin sem Sjón- varpið sýnir í kvöid. Þetta er donsk bíómynd í léttum dúr frá árinu 1986 og segir frá hjúkrunarkonunni Henriettu sem er komin á fertúgsaldurinn og lætur sig dreyma um eigin- mann og börn. Rakin eru sam- skipti hennar við vinnufélaga og sjúklinga á spítalanum þar sem hún starfar, en einkum er ljósinu beint á sjö karlmenn í lífi hennar; samstarfsmenn, bróðir, fyrrverandi og núverandi kærastar. Ungdómsárin eru að baki og tímabært að taka einhveija fasta stefnu í lífinu. Myndin var sýnd á Kvikmyndahátíð í Regnboganum fyrir nokkrum árum og kom þá höfundur og leikstjóri myndarinnar, Helle Ryslinge, til landsins. RÁS1 FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Kristján Björnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgjnsárið. Sólveig Thorarensen. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Sumarljóð kl. 7.15, hrepp- stjóraspjall rétt fyrir kl. 8.00 , menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 litli barnatíminn: „Litla músin Pila pína" eftir Kristján frá Djupalæk. Tónlist er eftir Heiðdísi Norðfjörð sem einnig les (4). (Áður á dagskrá 1979.) 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdóttur. , 9.30 Innlit. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Eg- ilsstöðum.) 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veðurfregnir. " 10.30 Á ferð - Undir Jökli. Fyrsti þáttur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá föstudagsins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 22.25.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 i dagsins önn - i Hrísey. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.) 13.30 Miðdegissagan: „Vatn á myllu Kölska" eftir Ólaf H. Símonarson. Hjalti Rögnvaldsson les (11). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.03 Á puttanum milli plánetanna. Annar þáttur. Sagt frá bókum og útvarpsleikritum um Artúr Dent og vin hans, geimbúann Ford Prefect og ferðalag þeirra um alheiminn. Umsjón: Ólafur Haraldsson. (Endurtekinn frá sunnudegi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttáþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Létt grín og gaman, Um- sjón: Elísabet Brekkan. 17.00 Fréttir. Spennan á heimsmeistaramótinu hefir vaxið dag frá degi. Svona heimsviðburðir verða bara að kom- ast á skjáinn þó án þess að mis- bjóða þeim áhorfendum sem hafa ekki áhuga á knattspyrnu. Það mætti kannski hafa fréttir í hálf- leik? En hvað sem líður miklum deilum um þessar útsendingar þá er ekki nokkur vafi á því að þær eru afar vinsælt efni, einkum beinar útsendingar frá lokaviðureignum stórliðanna. Hér berjast slíkir snill- ingar í knattspyrnu að það gleymist staður og stund er boltinn rúllar eftir flosgrænum veilinum. Þessir leikir stöðva jafnvel stríðsleiki eins og myndir frá Líbanon bera með sér, en þær sýna stríðsmenn með sjónvarpstæki uppá skriðdrekunum. Það er stundum sagt að knatt- spyrnuleikir æsi til óláta en undirrit- aður er sannfærður um að stórleik- ir sameina þjóðirnar. Þá er líka vert að hafa í huga að ákveðnar reglur gilda í knattspyrnu er stuðla 17.03 Tónlist á síðdegi - Tsjajkovskíj og Grieg. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsj.: Bergljót Baldursd., Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartans- son. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttiri 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 20.40 í Múlaþingi. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. 21.30 Sumarsagan:„Daínis og Klói". Vilborg Hall- dórsdóttir les þýðingu Friðriks Þórðarsonar (4). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. (Endurtekinn þáttur). 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Sólarsumar með Jonönnu Haröardóttur. x Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir - Sólarsumar heldur áfram. 14.03 HM-hornið. Fróðleiksmolar frá heimsmeist- arakeppninni í knattspyrnu á Ítalíu. 14.10 Brot úr degi. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiðihornið, rélt fyrir kl. 17.00. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Söðlaö um. Magnús R. Einarsson kynnir bandaríska sveitatónlist. 20.30 Gullskífan. 21.00 Á djasstónleikum - Frá djasshátiðinni í Pori sl. sumar Kynnir: Vernharður Linnet. (Einnig út- varpað næstu nótt kl. 5.01.) 22.07 Nætursól - Herdís Hallvarðsdóttir. (Broti úr • þættinum útvarpað aðfaranótt miðvikudags kl. 1.00.) að drengskap og sjálfsaga. Þannig má líta á knattspyrnuna sem eins- konar samfélagshátíð er sýni sið- menntaðan stríðsleik í hnotskurn. Þessi stríðsleikur er í eðli sínu frið- samlegur því hann refsar þeim sem brjóta reglumar og beita ofbeldi. Það er sennilega einsdæmi í sögu mannkyns að einn og hálfur millj- arður manna sameinist um að fylgja eftir knetti. Slík samstilling al- heimssálarinnar getur ekki leitt tii annars en vaxandi bróðurkærleika og samstillingar sálnanna. Undirritaður hefir þegar fjallað svolítið um lýsingu ríkissjónvarps- manna á beinu útsendingunum og hefir fáu við að bæta. Samt er ástæða til að minnast á einn ósið sumra íþróttafréttamanna að töngl- ast stöðugt á því að sumir leikmenn séu nánast óhæfír til leiks sökum aldurs. Er rætt um fertuga menn sem einhver fyrirbæri þótt það sé alkunna að ailt er fertugum fært. Knattspyrnan rúmar tii allrar ham- 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 2.00 Fréttir. 2.05 Gramm á fóninn. Endurtekið brot úr þætti Margrétar Blöndal frá laugardagskvöldi. 3.00 Afram island. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Á djasstónleikum - Frá djasshátíðinni í Pori sl. sumar. Kynnir er Vernharður Linnet. (Endur- tekinn þáttur frá liðnu kvöldi.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Úr smiðjunni - Á tónleikum með Stórsveit Ríkisútvarpsins. Umsjón: Ólafur Þórðarson.(End- urtekinn þáttur frá liðnum vetri.) 7.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. • AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 7.30 Morgunandakt — Séra Cecil Haraldsson. 7.30 Morgunteygjur - Ágústa Johnson. 8.00 Heilsan og hamingjan — Heiðar Jónsson. 8.30 Gestur dagsins fer yfir fréttir i blööunum. 9.00 'Tónlistargetraun með verðlaunum. 10.00 Kominn tími til. Umsjón SteingrimurÓlafsson og Eirikur Hjálmarsson. 12.00 Viðtal dagsins ásamt fréttum. Getraunir og speki. 13.00 Með bros á vör. Umsjón Margrét Hrafnsdótt- ir. 13.30 Fyrirtæki dagsins. 14.00 Brugðið á leik. 14.30 Rómanfíska hornið. 15.00 Rós í hnappa- gatið. 15.30 Símtal dagsins. 16.00 i dag í kvöld, Umsjón Ásgeir Tómasson. 19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón Randver Jensson. 20.00 Unþir feldi. Umsjón Kristján Frímann. 22.00 Kertaljós og kaviar. Umsjón Halldór Back- man. 2.00 Næturlónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. BYLGJAN FM 98,9 7.00 7-8-9. Hallur Magnússon og Kristin Jónsdótt- ir. Fréttir á hálftima fresti. ingju bæði menn um tvítugt og fer- tugt. Það er óhæfa að draga mann- eskjur í dilka eftir aldri. íþróttimar eiga að endurspegla litróf mannlífs- ins, þá fyrst verða þær manneskju- legar og skemmtilegar. Og svo er bara að bíða eftir lokaúrslitaleikn- um. Tröll Landsvirkjunar Síðastliðinn mánudag var sýnd heimildarmynd í ríkissjónvarpinu í tilefni af 25 ára afmæli Landsvirkj- unar. Þessi mynd sem var gerð af auglýsingastofu jafnaðist ekki á við fyrri mynd Landsvirkjunar sem sýndi mannvirki þessa rnikla fyrir- tækis í ævintýraljóma. Texti mynd- arinnar komst samt til skila og það er ef til vill rétt stefna hjá fyrirtækj- um í almannaeign að upplýsa eig- endurna með þessum hætti um reksturinn? Hvernig stendur til dæmis á því að almenningur veit svotii ekkert um rekstur Pósts og 9.00 Fréttir. 9.10 Páll Þorsteinsson á morgunvaktinni. Hugað að atburðum helgarinnar og spiluð óskalög. iþróttafréttir kl. 11.00, Valtýr Björn. Virrir og vandamenn kl. 9.30. 11.00 Ólafur Már Björnsson i föstudagsskapi. Há- degisfrétlir kl. 12.00. HM - í hádeginu, Valtýr • Björn og heimsmeistaramótið i hnotskurn. kl. 12.30. 14.00 Helgi Rúnar Óskarsson kynnir nýmeti i dæg- urtónlistinni. íþróttafréttir kl. 16.00, Valtýr Björn, m.a. fréttir af Tommamótinu í Vestmannaeyjum. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Sigursteinn Másson. 18.30 Kvöldstemmning i Reykjavik. Hafþór Freyr Sigmundsson. 22.03 Á næturvaktinni. Haraldur Gíslason. 3.00 Freymóður T. Sigurðsson. Fréttir á klukkutima fresti milli 8 og 18. EFF EMM FM 95,7 7.30 Til I tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug- síma eða hitaveitunnar sem eru þó almenningsfyrirtæki? Þessi fyrir- tæki græða hundruð milljóna á ári en samt fá hluthafarnir lítið að vita um hvert hagnaðurinn fer. Slík vinnubrögð þættu ekki til fyrir- myndar hjá almenningshlutafélagi. Landsvirkjunarmyndirnar leiddu í ljós að þetta stórfyrirtæki sinnir ekki bara rafmagnsframleiðslu heldur og umfangsmiklu land- græðslustarfi. Þá er athyglisvert hversu mikia áherslu Landsvirkjun leggur á snyrtilegt umhverfi virkj- ana. Listamenn hafa jafnvel skreytt raforkustöðvar. Væri óskandi að Landsvirkjun veitti meira fé til slíkra listskreytinga. Hugsið ykkur bara ef voldugar höggmyndir skreyttu umhverfi íslenskra stór- virkjana? Slíkir höggmyndagarðar á heiðum uppi gætu í senn dregið að þúsundir ferðamanna og vakið listamenn til dáða. Ólafur M. Jóhannesson ur Helgason eru morgunmenn. 7.45 Út um gluggann. Farið yfir veðurskeyti. 8.00 Fréttayfírlít. Gluggað í morgunblöðin. 8.15 Stjörnuspeki. 8.45 Lögbrotið. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit. 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. 10.30 Kaupmaðurinn á hominu. Hlölli í Hlöllabúð, skemmtiþáttur Griniðjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslit. Áhugasamir hlustendur hringja. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.15 Komdu í Ijós. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 14.00 Fréttir. 14.15 Símað til mömmu. Sigurður Ragnarsson. 14.30 Uppákoma dagsins. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 16.05 ívar Guðmundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. ivar Guðmundsson. 17.30 Skemmtiþáttur Gríniðjunnar (endurtekiö). 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kikt i bió". Ivar Guðmundsson. 19.00 Valgeir Vilhjálmsson. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson. 3.00 Lúðvik Ásgeirsson. STJARNAN FM102 7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson. 9.00 Á bakinu í Dýragarðinum. Bjarni Haukur og Sigurður Hlöðvers. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson og syngjandi föstu- dagur. 12.00 Hörður Arnarsson og áhöfn hans. 15.00 Snorri Sturluson og sögumar. 18.00 Kristófer Helgason. 21.00 Darri Ólason. 3.00 Jóhannes B. Skúlason, ÚTVARPRÓT 106,8 9.00 Dögun. Morgunstund i tylgd með Lindu Wiium. 12.00 Laust. 14.00 Tvö til fimm, Frá Suðurnesjum i umsj. Frið- riks K. Jónssonar. 17.00 í upphafi helgar. Umsj.: Pétur Gauti. 19.00 Hvað ungur nemur, gamall temur. Yngsti Ijósvikingurinn, Andrés Jónsson, spilar tónlist hússins. 21.00 Óreglan. Tónlist frá sjöunda og áttunda ára- tugnum. Umsj.: Bjarki Pétursson, 22.00 Fjólubláa þokan. Bl. tónlistarþáttur. Umsj.: ivar Orn Reynisson. 24.00 „Og sjá hann kemur skjótt, likt og þjófur um nóttl" Stórar myndir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.