Morgunblaðið - 06.07.1990, Page 53

Morgunblaðið - 06.07.1990, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 1990 53 ÚRSUT Meistaramót golfklúbbanna Annar dagur meistaramótanna. (Búið að leika 36 holur nema annað sé tekið fram): Golfklúbbur Reykjavíkur Meistaraflokkur karla: Siguijón Arnarson...........76 80 156 Gunnar S. Sigurðsson........79 78 157 Ragnar Ólafsson.............83 76 159 Sigurður Pétursson..........80 79 159 Hjalti Pálmason.............81 79 160 Hannes Eyvindsson...........81 80 161 Meistaraflokkur kvenna: Steinunn Sæmundsdóttir......92 89 181 Svala Óskarsdóttir..........92 93 185 1. flokkur karla: Finnur Sveinsson............74 78 152 Rúnar S. Gíslason...........81 74 155 Óskarlngason................81 78 159 Sæmundur Pálsson............81 78 159 Hálfdán Karlsson............83 77 160 1. flokkur kvenna: Herborg Arnardóttir.........89 86 175 Ágústa Guðmundsdóttir.......93 95 188 Jóhanna Waagfjörð..........110 92 202 2. flokkur karla: HaukurÖ. Bjömsson...................161 Gísli A. Gunnarsson.................168 YuzuruOgino.........................170 Golfklúbburinn Keilir Meistaraflokkur karla: ÚlfarJónsson..................75 69 144 Guðmundur Sveinbjömss.........74 73 147 Ásgeir Guðbjartsson...........80 71 151 Meistaraflokkur kvenna: Þórdís Geirsdóttir............73 76 149 Kristín Þorvaldsdóttir........79 80 159 Kristin Pálsdóttir............80 81161 Golfklúbbur Suðurnesja Meistaraflokkur karla: Sigurður Sigurðsson..........78 78 156 Þröstur Ástþórsson...........79 81 160 Páll Ketilsson...............80 81 161 Hilmar Björgvinsson..........80 86 166 Gylfi Kristinsson............85 84 169 Kvennaflokkur: Karen Sævarsdóttir...........87 83 170 Rakel Þorsteinsdóttir........87 90 177 Magdalena S. Þórisdóttir.....96 92 188 1. flokkur karla: Marínó Már Magnússon.........77 79 156 Sigurður Albertsson..........77 81 158 Þorsteinn Geirharðsson.......80 81 161 2. flokkur karla: Steinar Hjartarson..........82 83 165 Jón Pálmi Skarphéðinsson.....83 84 167 Gisli Torfason...............81 86 167 JónÓlafur Jónsson............81 86 167 Golfklúbbur Akureyrar Meistaraflokkur karla: Guðmundur Sigurjónsson.......73 80 153 Kristján Gylfason...........74 79 153 Björgvin Þorsteinsson.......77 77 154 ÖrnAmarson..................75 80 155 Meistaraflokkur kvennæ Áslaug Stefánsdóttir........88 93 181 ÁmýAmadóttir................90 94 184 Jónina Pálsdóttir............93 91 184 Andrea Ásgrimsdóttir........90 97 187 Golfkiúbbur Vestmannaeyja Meistaraflokkur karla: Sigþór Óskarsson....................149 Júlíus Hallgrímsson.................149 Haraldur Júlíusson..................150 Meistaraflokkur kvenna: Sjöfn Guðjónsdóttir.................167 JakobínaGuðjónsdóttir...............167 Nesklúbburinn Meistaraflokkur karla: Rúnar G. Gunnarsson..........78 73 151 Jóhann Reynisson.............72 84 156 Friðþjófur Helgason..........83 73 156 Oskar Friðþjófsson...........81 79 160 * Gunnlaugur Jóhannsson.......80 84 164 Kvennaflokkur: Jóhanna. A. Jóhannsdóttir...........194 KristínEide..........i.............204 Bergljót Ólafsdóttir................206 L flokkur: Aðalsteinn Ingvarsson...............154 Sigurður Runólfsson.................161 Gunnar Hansson......................161 Golfklúbburinn Leynir Meistaraflokkur karla: Hjalti Nielsen...............79 74 153 Þórður Ólafsson..............81 77 158 Ómar Örn Ragnarsson.........83 75 158 1. flokkur kvenna: (54 holur) Margrét Vilhjálmsdóttir.............295 Úlfar Jónsson náði sér á strik á öðrum degi Meistaramótsins hjá Keili Arnheiður Jónsdóttir...............298 Katrín Georgsdóttir................301 1. flokkur karla: Reynir Þorsteinsson................162 Birgir Birgisson................. 163 Kristinn Bjarnason.................166 Golfklúbbur Húsavíkur 1. flokkur karla (18 holur): Hreinn Jónsson......................85 Ólafur Ingimarsson................. 88 Kristján Guðjónsson.................88 1. flokkur kvenna (18 holur): Þóra Rósmundsdóttir................107 Sólveig Skúladóttir................111 Þóra Sigurmundsdóttir..............116 Golfklúbbur Grindavíkur Kvennaflokkur: Erla Adolfsdóttir...........8884 172 BylgjaGuðmundsdóttir........97 99 196 Sigrún Sigurðardóttir......103 93 196 1. flokkur: Gunnlaugur Sævarsson........75 79 154 Húnbogi Jóhannsson..........74 83 157 Sigurður Jónsson............80 79 159 2. flokkur: Bjarni Andrésson...................167 Birgir Ingvarsson..................168 Golfklúbbur Isafjarðar 1. flokkur karla: Pétur H. Sigurðsson................172 Egill Sigmundsson..................184 Einar Valur Kristjánsson...........185 2. flokkur karla: Gylfi Sigurðsson...................185 Gunnar Sigurðsson..................197 Pétur Bjarnason....................197 Golfklúbbur Selfoss 1. flokkur karla: VignirBjamason.....................152 Grímur Ámason......................153 Kjartan Gunnarsson.................162 2. flokkur karla: EiríkurGuðmundsson.................168 Gunnar Einarsson...................171 Sveinn Sveinsson................. 180 Kvennaflokkur (18 holur): Ásta Jósepsdóttir..................100 Guðfmna Ólafsdóttir................112 Kristín Stefánsdóttir..............114 Knattspyrna 4. deild Njarðvík — Ármann................ 0:1 — Ólafur Jósepsson Afturelding — TBR...................5:1 Hilmar Hákonarson, Bjöm Sigurðsson, Hilmar Harðarson, Ketill Magnússon, Eggert Sverris- son — Ámi Þór Hallgrímsson. Augnablik — Víkingur Ó.............0:2 — Guðlaugur Rafnsson, Hjörtur Ragnarsson KSH — Umf. Stjarnan................4K) Vilberg Þórðarson 2, Albert Jónsson, sjálfs- mark Leiknir F. — Huginn................3:0 Jakob Atlason, Helgi Ingason, Albert Hansson Valur Rf. — Höttur.................1:1 Sindri Bjamason — Hilmar Gunnlaugsson HANDKNATTLEIKUR Fyrsti landsleikur sameinaðs Þýska- lands á íslandi? SVO gæti farið að fyrsti leikur sameinaðs Þýskalands i handknattleik verði gegn ís- landi hér á landi, snemma á næsta ári. 4T Aþingi Evrópuþjóða, sem fram fór í Manchester á Englandi á dögunum, ræddi Jón Hjaitalín Magnússon, fonnaður HSÍ, þann möguleika við forráða- menn handknattleikssambanda austur- og vestur Þýskalands að lið þeirra kæmi hingað til lands fljótlega eftir sameininguna. HSÍ barst svo skeyti í gær þar sem Þjóðvetjar lýsa sig reiðubúna að koma til landsins í keppnisferð 21. til 24. mars á næsta ári. Jón Hjaltalín Magnússon, for- maður Handknattleikssambands íslands, sagði Morgunblaðinu í gær að Þjóðvetjar stefndu á að handknattleikssambönd landanna tveggja yrðu sameinuð á næsta ári og þar af ieiðandi yrði um eitt ; lið Þýskalands að ræða eftir þann tíma. Vestur-Þýskaland verður því ekki meðal keppenda í B- keppninni i Austurríki 1992 eins og ætlað var, en þar keppir ísland sem kunnugt er. Austur-Þýska- land hafði trjggt sér sæti á Ólyinpíuleikunum á Spáni 1992 og HM í Svíþjóð 1993 og á þau mót fer því eitt lið Þýskalands. ■ OLAF Thon, vestur-þýski leik- maðurinn, átti ekki von á því fyrir nokkrum mánuðum að hann ætti eftir að leika í heimsmeistarakeppn- inni. Hann sleit liðbönd í ökkla og var frá keppni í sex mánuði og gat ekki leikið með liði sínu Bayern Míinchen fyrr en í apríl í vor. „Þeg- ar maður situr í sófanum í gifsi kemur alltaf upp sú spurning hvort ferillinn sé á enda. Ég setti mér þtjú markmið, koma mér í æfingu, leika með Bayern og komast í landsliðshópinn fyrir HM. Mér tókst að ná þessum markmiðum og það er meira en ég þorði að vona í des- ember,“ sagði Thon, sem er 24 ára. ■ DIEGO Maradona hefur beðið ítölsku þjóðina afsökunar á að hafa gert drauminn, um að vinna heims- meistaratitilinn í fjórða sinn, að engu. „Ég vil ekki vera _ óvinur ítölsku þjóðarinnar. Ég bið ítali að fyrirgefa mér en fer fram á að þeir skilji afstöðu mína. Mér þykir þetta mjög leiðinlegt," sagði Maradona. ■ MARADONA var ekki vinsæl- asti leikmaðurinn á Ítalíu eftir að lið hans sjgraði heimamenn. Nokkr- ir reiðir ítalir fóru að húsi hans í Napólí og köstuðu gijóti að húsinu og brutu rúður. Þeir náðu að kom- ast undan áður en ítalska lögreglan kom á staðinn. ■ HELMUT Kohl, kanslari.Vest- ur-Þýskalands, verður meðal áhorfenda á úrslitaleik heimsmeist- arakeppninnar milli Vestur-Þýska- lands og Argentínu í Róni á sunnudag. Þetta eru góðar fréttir. En slæmu fréttirnar eru þær að hann var einnig meðal áhorfenda er Vestur-Þjóðverjar töpuðu fyrir Argentínu í úrslitum HM í Mexíkó fyrir fjórum árum. Reuier Salvatore Schillaci vill fá annað tækifæri gegn Argentínu. ■ ARGENTÍNUMENN eru hjá- trúarfullir. Forseti Argentínu, Carlos Menem, er einn þeirra. Hann segist hafa horft á alla leiki liðsins í beinni útsendingu á breið- tjaldi í Buenos Aires. „Ég er alltaf með sama hálsbindið og í sömu fötunum er ég horfi á leiki liðsins," sagði hann eftir að Argentína hafði unnið Ítalíu í vítaspyrnukeppni á þriðjudagskvöld. ■ HÚSMÓÐIR í Argentínu, sem ekki vildi láta nafn sín getið, sagð- ist alltaf ganga tvo hringi réttsælis og tvo hringi rangsælis í kringum stól sinn áður en Argentína hæfi leik. ■ FRAKKAR hafa sótt um það formlega til FIFA að fá að halda úrslitakeppni heimsmeistaramóts- ins 1998. Marókkó hefur einnig sótt um keppnina 1998. Joao Have- lange, forseti FIFA sagðist einnig eiga von á því að Sviss, Portúgal og Brasilia myndu sækja um keppnina 1998 fyrir júlí 1992 er fresturinn rennur út. HM 1994 fer fram í Bandarikjunum. ■ 90 prósent ítölsku þjóðarinnar horfði á leik Ítalíu og Argent.ínu í beinni útsendirigu í sjónvarpi, þar Reuter Olaf Thon hefur náð markmiðun: sem hann setti sér fyrir HM. af 12 milljónir kvenna og þijái milljónir barna frá fjögurra til 14 ára. Þetta er mesti fjöldi sem horft hefur á beina útsendingu í sjón- varpi þar í landi. Margir voru þ(' það taugaóstyrkir að þeir snéri baki í sjónvarpsskjáinn er víta- spyrnukeppnin fór fram. ■ SALVATORE Schillaci, sen skoraði mark ítala . gegn Arg entínu sagði eftir að ítalir töpuði vítakeppninni: „Það hefði veimmr- betra að endurtaka leikinn því víta- spyrnkeppni er óréttlát fyrirkomu lag í svona mikilvægum leik.“ ■ MICHEL Vautrot, fransk dómarinn sem dæmdi leik Italíi og Argentínu, var gagnrýndur fyr ir að hafa látið leikinn ganga átt; mínútur fram yfir leiktímann í fyrr hálfleik framlengingarinnar. Og eins fyrir að hafa tekið upp gul; spjaldið og síðan hætt við að sýn; það argentískum leikmanni. Vautr- ot lét leikinn ganga i 23 mínútui og 20 sekúndur, en leiktíminn ei 15 mínútur. Vautrot sagði í sam- tali við ítalska blaðið Corríere dell< Spoit að hann hafi látið leikinr aðeins ganga fjórar mínútur fra^*- yfir. 1 ó. umferð Mjólkurbikarkeppninnar VALUR - FRAM á Hlíðarenda í kvöld kl. 20.00 AEG Bikar í golfmóti Vals afhentur í hálf leik (stærsti bikar á landinu)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.