Morgunblaðið - 07.07.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.07.1990, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP LAUGARDAGUR 7. JULI 1990 SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 b o STOÐ2 13.00 ? Wimbeldon-mótið í tennis. Úrslit í kvennaflokki á Wim- beldon-tennismótinu, sem haldið er ár hvert í Lundúnum. Bein út- sending. 9.00 ? Morgunstund með Erlu. Erla og Mangó bralla ýmislegtsamanídag. Saga hússinshelduráframog Erla sýnirteiknimyndir um Litla folann og félaga, Vaska vini, Mæju býflugu og Geimálfana. Umsjón: Erla Ruth Harðardóttir. Dagskrárgerð: Guðrún Þórðardóttir. 10.30 ? Júlliog töfraljósið. Teiknimynd. 10.40 ? Perla. Teiknimynd. 11.05 ? Svarta Stjarnan. Teiknimynd. 11.30 ? Tinna. Tinna snýr nú afturí nýjum framhaldsþætti. 12.00 ? Smithsonian. Fræðslumyndaflokkur um allt milli himins og jarðar. 12.50 ? Heilogsæl.Viðstreitumstvið. Endurtekinn þátturum streitu. 13.25 ? Brotthvarf úr Eden(Eden's Lost). Framhaldsmynd sem greinirfrá Iffi St. James-fjölskyldunnar. Fyrsti hluti af þremur. SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 6 0 STOÐ2 13.00 ? Wimbledon-mótiðftennis . . . frh. 16.00 ? Skytturnar þrjár. Spænskurteiknimyndaflokkurfyrir börn byggður á sögu eftir Alexandre Dumas. (13) Leikraddir; Örn Árnason. 16.25 ? Bleiki pardusinn. Teiknimynd. 17.40 ? Táknmálsfréttir. 17.45 ? HM íknattspyrnu. Úrslitaleikur um þriðja sætið. Bein útsending frá (talíu. 14.15 ? Veröld — Sagan ísjónvarpi(TheWorld: ATelevisionHistory). Þátturúr mannkyns- sögunni. 14.40 ? Kúreki nútímans (Urban Cowboy). Kúrekar nútímans vinna á olíuhreinsunarstöð á daginn og verja kvöldinu á kúrekaskemmtistað. Aðalhlutverk: John Travolta og Debra Winger. 17.00 ? Glys. Nýsjálenskurfram-haldsflokkur. 18.00 ? Popp og kók. Blandaður þátturfyrir unglinga. 18.30 ? Bílaíþróttir. Le Mans- kappaksturjnn eraðalefni þáttarins að þessu sinni. Umsjón Birgir Þór Bragason. 19.19 ? 19:19. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 Tf 17.45 ? HMíknatt- spyrnu . . .frh. 20.00 ? Fréttir og veður. 20.15 ? Pavarotti, Oomingo og Carreras. Bein útsending frá tónleikum í Róm. Þar koma saman í fyrsta sinn þrír fremstu tenór- arheims. HljómsveitinnistjórnarZubinMehta. 21.45 ? Lottó. 21.55 ? Fólkið ílandinu. Steina- ríkið við Stöðvarfjörð. Inga Rósa Þórðardóttir ræðirvið Petru Sveins- dóttursteinasafnara. 22.20 ? Hjónalíf (A Fine Romance). 22.45 ? Myrkraverk (The Dark). Bandarísk bíómynd frá árinu 1979. Myndin greinirfrá baráttu rithöfundarog sjónvarpsfrétta- manns við morðóða geimveru í bæ einum í Kaliforníu. Aðalhlut- verk: William Devane, Cathy Lee Crosby, Richard Jaeckel, Keen- an Wynn qg Vivian Blaine. 00.20 ? Utvarpsfréttirfdagskrárlok. b <í STOÐ2 19.19 ? 19:19. Fréttir og veður. 20.00 ? Séra Dowling (Father Dowling). Spennu- þáttur um prest sem fæst viðerfiðsakamál. 20.50 ? Kvikmynd vikunnar. Furðusögur VII (Amazing Stories VII). Fjórar smásögur. Meðal annarsergreintfrá því þegar jólasveinninn er handtekinn á jólanótt fyrir inn- brot, strákhnokki og afi hans skiptast á líkömum eina dag- stund, rithöfundurfæróvenjulegan aðstoðarmann. Steven Spielberg hefur umsjón með öllu saman. 22.25 ? Stoliðogstœlt(MurphtheSurf). Þessi mynderbyggðá sönnum atburðum. Bönnuðbörnum. 24.00 ? Undirheimar Miami. Crockett og Tubbs í kröppum dansi. 00.45 ? Milljónahark(Carpool). Fjórirþrasgjarnirferðafélagarfinna milljón dollara á förnum vegi. Aðalhlutverk Harvey Korman, Ernest Borgnine o.fl. 2.15 ? Dagskrárlok. RAS1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristján Björnsson flylur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku sagðar kl. 7.30. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgun- lögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Börn og dagar — Heitir, langir, sumardagar. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 9.30 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdóttur. (Endurtekinn þáttur) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sumar i garðinum. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Einnig útvarpað nk. mánudag) 11.00 Vikulok, Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 12.00 Auglýsíngar. 12.10 Ádagskrá. Litiðylirdagskrálaugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulokin. 13.30 Ferðaflugur. 14.00 Sinna. Þáttur um menningu og listir. Um- sjón: Sigrún Proppé. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlistarlífsins í umsjá starfsmanna tónlistardeildar og samantekt Hönnu G. Sigurðardótlur og Guðmundar Emils- sonar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leiknt mánaðarins: „Kona læknisins" eftir Fay Weldon. Þýðandi: Margrét E. Jónsdóttir. Leikstjóri: Þórhallur 'Sigurðsson. Leikendur: Margrét Ákadóttir, Guðrún Gisladóttir, Sigurður Karlsson, Elva Ósk Ólafsdóttir, Erla Rut Harðar- dóttir, Bessi Bjarnason, Ingvar I. Sigurðsson, Sigrún Waage, Eggert A. Kaaher, Edda Arnljóts- dóttir, Róbert Arnfinnsson, Guðlaug Maria Bjarnadóttir, Björn I, Hilmarsson og Baltasar Kormákur. 18.00 Sagan: „Mómó" eftir Michael Ende. Ingibjörg Þ. Stephensen les þýðingu Jórunnar Sigurðar- dóttur (19). 18.35 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32Ábætir. Bengt Wallin, Jan Johannsson, Fritz Wunderlich og Fílharmóníusveit Berlínar leika og syngja lög úr ýmsum áttum. 20.00 Sveiflur. Samkvæmisdansar á laugardags- kvöldi. 20.30 Sumarvaka Útvarpsins. Söngur, gamanmál, kveðskapur og frásögur. Umsjón: Sígrún Björns- dóttir. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. Sauma- stofudansleikur i Útvarpshúsinu. Kynnir: Her- mann Ragnar Stefánsson. 23.10 Basil fursti — konungur leynilögreglumann- anna. Leiklestur á ævintýrum Basils fursta, að þessu sinni „Falski umboðsmaðurinn", siðari hluti. Flytjendur: Gísli Rúnar Jónsson, Harald G. Haraldsson, Andri Örn Clausen, Ragnheiður Elfa Amardóttir, Grétar Skúlason og Guðný Ragnars- dóttir. Umsjón og stjórn: Viðar Eggertsson. (Einn- ing útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttír. UTVARP 00.10 Um lágnættið. Ingveldur G. Ólafsdóftir kynn- ir sigilda tónlist. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RAS2 FM90.1 8.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur létta tónlist í morgunsárið. 11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2. 11.10 Litið iblöðin. 11.30 Fjölmiðlungur í morgunkaffi. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Menningaryfirlit. 13.30 Orðabókin, orðaleikur. 15.30 Sælkeraklúbbur Rásar 2. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir og Skúli Helgason. 16.05 Söngur villiandarinnar. Islensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta morgunn kl. 8.05.) 17.00 íþróttafréttir. Iþróttafréttamenn segja frá þvi helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Með grátt i vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað i næturútvarpi aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöidfréttir. 19.32 Blágresið blíða. Þáttur með bandarískrí sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass" og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá liðnurn vetri.) 20.30 Gullskífan. 21.00 Úr smiðjunni - Konungur Delta-blússins. (Endurtekinn) Umsjón: Halldór Bragason. 22.07 Gramm áfóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. 00.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódis Gunnarsdótt- ir. (Broti úr þættinum útvarpað aðfaranótt laugar- dags kl. 01.00.) 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Gullár á Gufunni. Fjórði þáttur af tólf. Guð- mundur Ingi Kristjánsson rifjar upp gullár Bítla- tímans og leikur m.a. óbirtar upptökur með Bítlunum, Rolling Stones o.fl. (Áður flutt 1988.) 3.00 Af gömlum listum. 4.00 Fréttir. 4.05 Suður um höfin. Lög af suðrænum slóðum. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 i fjósinu. Bandarískir sveitasöngvar. (Veður- fregnir kl. 6.45.) 7.00 Áfram ísland. islenskir tónlistarmenn. 8.05 Söngur villiandarinnar. Sigurður Rúnar Jóns- son kynnir islensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endur- tekinn þáttur frá laugardegi.) AÐALSTÖÐIN 90,9 9.00 Laugardagur með góðu lagi. Eirikur Hjálm- arsson, Steingrímur Ólafsson. 12.00 Hádegistónlistin. Umsjón: RandverJensson. 13.00 Brjánsson og Backman á léttum laugardegi. 17.00 Guliöldin. Lög gullaldaráranna tekin fram og spiluð. Ásgeir Tómasson/Jón Þór Hannesson, 19.00 Ljúfirtónar. Umsjón: Randver Jensson. Á köldum klaka? Greinarhöfundur hefir áður vitn- að í viðtal Súsönnu Svavars- dóttur við Svein Einarsson, yfir- mann innlendrar dagskrárdeildar ríkissjónvarpsins, er birtist hér í menningarblaði 9. júní sl. Ekki vannst ráðrúm til að athuga nánar eftirfarandi ummæli Sveins um móðurmálið okkar blessað: Ég hef verið að kenna við íslenskudeildina í Háskólanum. Þar eru virkilega greindir nemendur, en stafsetningu er svo ábótavant að mann rekur í rogastans. Að ég tali nú ekki um greinarmerkjasetningu. Og síðan segir Sveinn: Sjónvarpið er svo sterkur miðill. Börnin eru alin upp mikið meira myndrænt, en þegar við vorum börn. Við vorum mótuð af orðinu. Þarna eru að gerast hlut- ir, sem ég er ekkert alltof viss um hvert leiða okkur. Nýjar aðferðir? Þessi ummæli Sveins vekja upp spurningar varðandi íslensku- kennsluna. Hafa menn gleymt gam- aldags stafsetningarkennslu? Ekki í þeim skóla þar sem undirritaður stritar við að kenna íslensku. En hér vantar ef til vill betra heildar- skipulag? Sá er hér ritar er reyndar staðfastur í þeirri trú að skólakerf- ið hafi dagað svolítið uppi í fjöl- miðlasamfélaginu. Hefðbundnar ritgerðir eru vissulega tæki sem má beita til að stæla málskilning og ritleikni en bara að vissu marki. Það verður að kenna krökkunum að tjá sig á sem fjölbreyttastan hátt þannig að þau þori að taka þátt í fjölmiðlasamfélaginu. Annars verða fjölmiðlarnir hreiður örfárra útvalinna. Þess vegna er afar mikil- vægt að þjálfa nemendur í að rita blaða og tímaritsgreinar, fréttatil- kynningar, gagnrýni, lesendabréf, jafnvel minningargreinar eða slúð- urdálka ekki síður en hefðbundnar ritgerðir. Aö lœra aö lesa Ekki er síður nauðsynlegt að vekja áhuga nemenda á bóklestri. Þetta hafa Bandaríkjamenn nú skil- ið og á frú Bush þakkir skildar fyrir að berjast fyrir auknum bók- lestri. Ólæsi er eitt helsta vandamál þróunarríkja og það er alveg ljóst að ólæsi veikir mjög samkeppnis- stöðu þjóða í hátækniheimi. Olæsi fer vaxandi hér á Iandi ekki síður en í Bandaríkjunum og yfirvöld menntamála sofa á verðinum. íslenskukennarar reyna samt að hamla gegn þessu ólæsi með ýmsu móti og freista þess að kynna bók- menntir frá sem flestum sjónar- hornum jafnvel með hjálp mynd- banda. Nemendur kvarta stundum undan þessum mikla bóklestri. Þannig sagði nemandi við undirrit- aðan: Æ, af hverju þarf maður endalaust að lesa þennan Laxness. íslandsklukkan lýsir heimi sem við þekkjum ekkert. Sem betur fer eru fjölmargir nemendur yfir sig hrifnir af íslandsklukkunni. En hér opin- berast smæð og einhæfni íslensks samfélags. Krakkarnir komast ef til vill ekki í kynni við nógu fjöl- þætt svið ritaðs máls? Hvernig væri til dæmis.að kynna viðtalsbæk- ur Matthíasar, ritjgerðir Nordals, leikhússgagnrýni Asgeirs Hjartar- sonar eða greinar Jónasar frá Hriflu? Allt eru þetta bókmenntir. Undirritaður skorar á Svein Ein- arsson eða skólamanninn Þorvarð Elíasson að hefja samstarf við skólana um fjölþætta bókmennta- kynningu í sjónvarpi. Þá er bráð- nauðsynlegt að smíða þætti er þjálfa nemendur og okkur öll til þátttöku í fjölmiðlasamfélaginu í krafti fjölþættra ritsmíða. Ólafur M. Jóhannesson 22.00 Er mikið sungið á þinu heimili? Grétar Mill- er/Haraldur Kristjánsson. 2.00.Næturdagskrá til morguns. Umsjón: Randver Jensson. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Þorsteinn Ásgeirsson og húsbændur dags- ins. 12.00 Einn tveir og þrir. Fréttastofa Bylgjunnar bregður á leik, uppákomur með viðtölum og óvæntu gamanefni. 14.00 Ágiíst Héðinsson með tilheyrandi laugar- dagstónlist. 15.30 íþróttaþáttur. Valtýr Björn Valtýsson. 16.00 Agúst Héðinsson heldur áfram með laugar- dagsskapið og opnar nú símann og spjallar við hlustendur og tekur niður óskalög. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson hitar upp fyrir kvöldið. 23.00 Á næturvakt. Haraldur Gíslason og laugar- dagsnæturvakt i anda Bylgjunnar. Óskalög og afmæliskveðjur. 3.00 Freymóður T. Sigurðsson. Fréttir eru sagðar kl. 10,12,14og 16umhelgar. EFF EMM FM 95,7 9.00 Jóhann Jóhannsson. 12.00 Pepsí-listinn/Vinsældalisti íslands. Glænýr listi með 40 vinsælustu lögunum á islandi. Um- sjón: Sigurður Ragnarsson. 14.00 Langþráður laugardagur. Klemenz Amarson Valgeir Vilhjálmsson. iþróttaviðburðir dagsins á milli laga. 15.00 íþróttir á Stöð 2. íþróttafréttamenn Stöðvar 2 koma og segja hlustendum það helsta sem er að gerast i iþróttaþættinum á sunnudag a Stöð 2. 15.10 Langþráður laugardagur frh. Endurteknir skemmtiþætir Gríniðjunnar, Kaupmaðurinn á hornlnu - Hlölli i Hlöllabúð, frá fyrri viku kl. 14.15, 15.15, 16.15, 17.15, 18.15. 19.00 Grilltónar. Tónlist frá tímabilinu 1975 til 1985. 22.00 Páll Sæyar Guðjónsson. Næturvaktin hafin. 3.00 Lúðvik Ásgeirsson. Lúðvík er umsjónarmað- ur næturútvarps FM. STJARNAN FM 102/104 9.00 Arnar Albertsson. 13.00 Kristófer Helgason. Getraunir, listamenní spjalli, fylgst með iþróttum og óskalögin. 16.00 íslenski listinn. Farið yfir stöðuna á 30 vinsæl- ustu lögunum á íslandi. Ný lög á lista, lögin á uppleið og lögin á niðurleið. Fróðleikur um flytj- endur og poppfréttirnar. Snorri Sturluson. 18.00 Popp & kók. Þátturinn er samtímis á Stjörn- unni og Stöð 2. Umsjón: Bjami Haukur Þórsson og Sigurður Helgi Hlöðversson. 18.35 Darri Ólason. 22.00 Ólöí Marín Úlfarsdóttir. 3.00 Jóhannes B. Skúlason. Áframhaldandi næt- urdagskrá. ÚTVARPRÓT FM 106,8 10.00 Upprót. Umsj.: Örn og Kjartan. 13.00 Elds er þörf. í umsj. vinstri sósíalista. 14.00 Skráargatið. Músik með blönduðum talmáls- innskoturri. Umsjón: Jóhannes K. og Gisli Krist- jánsson. 16.00 Dýpið. Þjóðlagatónlist frá ýmsum löndum. Umsjón: Ellerl Þðrs og Eyþór Márs. 17.00 Poppmessa I G-dúr. Umsjón: Jens Guð- mundsson. 19.00 FÉS. Umsjón: Árni Freyr og Ingi. 21.00 Klassisktrokk. Tónlist frá blómatimabilinu og „psychedelic"-skeiðinu ásamt lögum frá bessum árum. Umsjón: Hans-Konrad. 24.00 Næturvakt. ?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.