Morgunblaðið - 05.09.1990, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 1990
SJÓNVARP / SIÐDEGI
14.30
15.00
15.30
16.00
16.30
17.00
17.30
18.00
18.30
19.00
17.50 ► Síðasta risaeðlan (19) 18.50 ► Táknmáls-
(Denver, the Last Dinosaur). fréttir.
18.20 ► Pétur og töfraeggið (Pet- 18.55 ► Úrskurður
er and the Magic Egg). Bandarísk kviðdóms (13). (Trial
teiknimynd. byJury).
St
0
STOÐ2
16.45 ► Nágrannar.
Ástralskurframhalds-
myndaflokkur.
17.30 ► Skipbrotsbörn
(Castaway). Astralskur ævin-
týramyndaflokkur.
17.55 ► Albert feiti (Fat
Albert). Teiknimynd.
18.20 ► TaoTao.Teiknimynd.
18.45 ► í sviðsljósinu (After Hours).
Fréttaþáttur úr heimi afþreyingarinnar.
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
19.30
20.00
20.30
21.00
21.30
22.00
22.30
23.00
23.30
24.00
Ty
19.20 ► Staupasteinn (3).
19.50 ► DickTracy. Teiknimynd.
20.00 ► Fréttir og veður.
20.30 ► Grænirfingur(20). i Fornhaga. Fariðíheimsókn
til Herdísar Pálsdóttur í Fornhaga í Hörgárdal.
20.45 ► Á refilstigum (The Dark Joufney). Bresk bíómynd
fráárinu 1937. íþessari ástarsögu úrfyrri heimsstyrjöld-
inni segirfrá kvennjósnara og kjólabúðareiganda og kynn-
um hennaraf yfirmanni þýsku leyniþjónustunnar.
22.05 ► Landsleikuríknatt-
spyrnu. Undankeppni EM á
Laugardalsvelli. Island — Frakk-
land, fyrri hálfleikur.
23.00 ► Ellefufréttir.
23.10 ► Landsleikur í knattspyrnu, ísland-
land, seinni hálfleikur.
00.00 ► Dagskrárlok.
■Frakk-
b
0
STOÐ2
19.19 ► 19:19.
Fréttirog fréttatengt
efni.
20.10 ► Framtíðarsýn
(Beyond 2000). Fræðslu-
þættir sem greina frá flestu
því sem markvert þykir í
heimi vísindanna.
21.00 ► Lystaukinn.
21.30 ► Okkarmaður.
Bjarni Hafþór Helgason
bregður upp svipmynd-
um af athyglisverðu
mannlífi norðan heiða.
21.45 ► Rallakstur(Rally). Loka-
þáttur þessa ítalska framhalds-
flokks.
22.45 ► Tíska (Videofashion). Það
er haust- og vetrartískan, sem hér
ræðurríkjum.
23.15 ► Whitesnakeá Donning-
ton. Whitesnake heldur tónleika i
Reiðhöllinni ásamt Quireboys.
23.45 ► Hús sólarupp-
rásarinnar (House of the
RisingSun). Spennu-
mynd. Aðalhlutverk: John
York, Bud Davis og De-
borahWakeham.
©
RAS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Árni Sigurðsson flyt-
ur..
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið. Randver Porláksson.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veöurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl.
7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „Á Saltkráku" eftir Astnd
Lindgren. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sina
(23).
9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með
Halldóru Björnsidóttur.
9.30 Landpósturinn — Frá Nofðurlandi. Umsjón:
Margrét Blöndal.
10.00 Fréttir.
10.03 Þjónustu- og neytendahornið. Umsjón:
Margrét Ágústsdóttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Úr bókaskápnum. Umsjón: Valgerður Bene-
diktsdóttir. (Einnig útvarpað mánudag kl. 21.00.)
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðar-
dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á
miðnætti.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá miðvikudagsins
I Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 í dagsins önn — Sjón. Umsjón: Valgerður
Benediktsdóttir. (Einnig útvarpað i næturútvarpi
kl. 3.00.)
13.30 Miðdegissagan: .Ake" eftir Wole Soyinka.
Þorsteinn Helgason les þýðingu sína (2).
14.00 Fréttir.
14.03 Harmonikuþáttur. Umsjón: EinarGuðmunds-
son og Jóhann Sigurðsson. (Endurtekinn aðfara-
nótt mánudags kl. 3.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Sumarspjall. Siguröur A. Magnússon. (End-
urtekinn þáttur frá fímmtudagskvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Einnig úwarpað að loknum fréttum kl. 22.07.)
16.10 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Listin að lesa. Umsjón:
Vernharður Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi — Prokofjev og Shostak-
ovitsj.
— Píanósónata númer 7 ópus 83 eftir Sergej
Prokofjev. Sviatoslav Richter leikur.
- Píanókvintett í g-moll ópus 57 eftir Dimitri
Shostakovitsj, Vladimír Ashkenazi leikur með
Fitzwilliam strengjakvartettinum.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann,
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liðandi
stundar.
20.00 Fágæti.
- Sónata nr. 5 eftir Joseph Bodin de Boismorti-
er. Fransic Eustace og Andrew Watts leika á
fagott.
— Sónata nr. 1 eftir Giovanni Antonio Bertoldi.
Francis Eustace leikur á fagott og Paul Nichol-
son á kammerorgel,
- „Silungurinn" eftir Franz Schubert. Francis
Eustace leikur á kontrabásúnu og Paul Nichol-
son á fortepianó.
20.15 Samtimatónlist. Sigurður Einarsson kynnir.
21.00 Á ferð - ( Vonarskarði og Nýjadal. Fyrsti
þáttur af þremur. Umsjón: Steinunn Harðardótt-
ir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagsmorgni.)
21.30 Sumarsagan: „Á ódáinsakri" eftir Kamala
Markandaya. Einar Bragi les þýðingu sína (11).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.30 Suðurlandssyrpa. Umsjón: Inga Bjarnason
og Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn þáttur frá
mánudagsmorgni.).
23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend málefni. Um-
sjón: Ágúst Þór Árnason.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðar-
dóttir. (Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
&
RAS 2
FM 90,1
7.03 Morgunútvárpið - Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn
UTVARP
með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl.
7.30 og litið í blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
Heimspressan kl. 8.25.
9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tiu-
fréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30.
11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur.
Molar og mannlifsskot i bland við góða tónlist.
Þarfaþing kl. 11.30.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir. Sólarsumar heldur áfram.
14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg
miðdegisstund með Evu, afslöppun I erli dagsins.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og
smá mál dagsins.
18.03 íþróttarásin: ísland — Frakkland. iþrótta-
fréttamenn lýsa leiknum frá Laugardalsvelli.
20.00 Glymskrattinn. Útvarp framhaldsskólanna.
Umsjón: Jón Atli Jónasson.
20.30 Gullskifan: „Nashville skyline" með Bob Dyl-
an frá 1969.
21.00 Úr smiðjunni - Undir Afríkuhimni. Fyrsti
þáttur af þremur. Umsjón: Sigurður ívarsson.
(Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri.)
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) ■
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURUTVARPIÐ
1.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson
sér um þáttinn. (Endurtekinn þáttur frá laugar-
degi á Rás 2.)
2.00 Fréttir.
2.05 Norrænir tónar. Dægurlög frá Norðurlönd-
um.
3.00 í dagsins önn - Sjón. Umsjón: Valgerður
Benedíktsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum
áður á Rás T)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags-
ins.
4.00 Fréttir.
4.03 Vélmennið leikur næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik
sínum.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.01 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Áfram ísland. Islenskir tónlistarmenn flytja
dægurlög.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland.
FMT9Q-9
AÐALSTOÐIN
FM 90,9/103,2
7.00 í morgunkaffi. Umsjón Steingrimur Ólafsson
og Eiríkur Hjálmarsson. Með morgunkaffinu eru
viðtöl, kvikmyndayfirlit, teprófun, neytendamál,
fjármálahugtök útskýrð, kaffisímtal og viðtöl í
hljóðstofu. 7.00 Morgunandakt. 7.10 Orð dags-
ins. 7.15 Veðrið. 7.30 Litiö yfir morgunblöðin.
7.40 Fyrra morgunviðtal. 8.15 Heiðar, heilsan
og hamingjan. 8.30 Neytendamálin. 8.40 Viðtal
dagsins.
9.00 Á nýjum degi. Umsjón Felix Bergsson. Tón-
listargetraun.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrimur Ólafsson
og Eiríkur Hjálmarsson.
13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdótt-
ir. 13.30 Fyrirtæki dagsins. 14.00 Brugðið á leik.
14.30 Rómantíska hornið. 15.00 Rós i hnappa-
gatið. 15.30 Símtal dagsins.
16.00 í dag í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson.
16.05 Veðrið. 16.15 Saga dagsins. 16.20 Hlust-
endur i beinni útsendingu. 17.45 Heiðar, heilsan
og hamingjan. 18.00 Uti í garöi.
19.00 Við kvöldverðarborðiö. Umsjón: Randver
Jensson.
20.00 Á yfirborðinu. Umsjón: Kolbeinn Gíslason.
22.00 í lífsins ólgusjó. Umsjón: IngerAnna Aikman.
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón:
Randver Jensson.
989
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Eiríkur Jónsson, tónlist, fréttir og slúður.
9.00 Fréttir.
9.10 Páll Þorsteinsson i sparifötum i tilefni dags-
ins. Vinir og vandamenn klukkan 9.30. íþróttaf-
réttir kl. 11. Valtýr Björn.
11.00 Valdís Gunnarsdóttir á miðvikudegi. Flóa-
markaður milli 13.20 og 13.35.
Mannanna verk
Lag og ljóð Magnúsar Þórs Sig-
mundssonar Island er land
þitt var frumflutt á ensku hjá morg-
unhönum Rásar 2 í gærmorgun.
Textinn hljómaði líka yndisiega á
enskunni og snerti Islendingshjart-
að. Sannarlega frábær landkynn-
ing.
Höfnin
Sl. laugardag var sýnd í ríkissjón-
varpinu ný heimildarmynd um
Reykjarvíkurhöfn framleidd _ af
Friðriki Þór Friðrikssyni og ívari
Gissurarsyni. I myndinni var skil-
merkilega rakin saga hafnarinnar
frá þeim dögum er konur stunduðu
kolaburð til þess dags er Eimskips-
jakinn vippar einum risagámi á
mínútu. I myndinni var rætt við
ýmsa verkamenn og stjórnendur við
höfnina en því miður gerðu mynd-
gerðarmennirnir lítið af því að fara
niður á höfn og tala þar við starf-
andi fólk í hringiðu dagsins. Þannig
var myndin svolítið daufieg þrátt
fyrir nákvæma söguskoðun. En
víkjum að óvæntum uppákomum
ljósvakamiðla.
Aðstoðarmennirnir
Sl. föstudag birtist aðstoðarmað-
ur utanríkisráðherra á skjánum.
Reyndar birtist aðstoðarmaðurinn í
mýflugumynd þar sem hann reyndi
að forðast myndavéiarnar inni á
ritstjómarskrifstofum Pressunnar.
Síðan kom mynd af blaðamönnum
og ritstjórum Pressunnar þar sem
þeir sátu hnípnir við yfirhlaðin
vinnuborðin. Loks kom skýring á
þessum einkenniiegu sjónvarps-
myndum. Aðstoðarmaður utanríkis-
ráðherra stóð í því að reka starfs-
menn Pressunnar í beinni útsend-
ingu. Ljósvakarýnirinn man ekki
eftir slíkri uppákomu á skjánum.
Eiríkur Jónsson ræddi við Jónínu
Leósdóttur fráfarandi ritstjóra
Pressunnar í morgunútvarpi Bylgj-
unnar í gær og greindi hún frá því
að ritstjórnin hefði verið beitt mikl-
um pólitískum þrýstingi. Aðstoðar-
maður utanríkisráðherra bar því
hins vegar við að Pressan hefði
ekki selst nógu mikið. Jónína upp-
lýsti að ágóði af sölu Pressunnar
hefði verið notaður til að standa
undir tapi Alþýðublaðsins og kaupa
húsgögn á skrifstofur Alþýðu-
flokksins. Það er ekki í verkahring
undirritaðs að taka afstöðu til slíkra
ásakana en það var heldur dapur-
legt að horfa á þennan varnarlausa
launþegahóp er var sagt upp störf-
um fyrirvaralaust nánast í beinni
útsendingu.
En þannig hafa fjölmiðlar breytt
samskiptum fólks. Það verður stöð-
ugt erfiðara fyrir valdsmenn að
beita vamarlausa borgara ofríki í
þjóðfélagi sem býr við frjálsa fjöl-
miðla. Það er svo aftur annað mál
að hér eiga fjölmiðlamenn í hlut sem
kalla í tíma á sjónvarpsmenn að
skjalfesta starfshætti valdsmanns-
ins. Hvemig hefði þessi brottrekst-
ur litið út ef hann hefði ekki borið
fyrir augu alþjóðar í sjónvarpinu?
Þá hefði valdsmönnum verið í lófa
lagið að breiða yfir „aðgerðina" því
vissulega hafa sumar greinar Press-
unnar verið í anda „gulu pressunn-
ar“. En krafan var nú einu sinni
um meiri sölu.
PS: Og enn af aðstoðarmönnum.
í fyrradag kom aðstoðarmaður for-
sætisráðherra á skjáinn. Hann var
líka að spjalla við laúnþega, þ.e.a.s.
forsvarsmenn BHMR sem vildu fá
að hitta forsætisráðherra í tilefni
af mánaðarafmæli bráðabirgða-
laga. En ekki vildi blessaður maður-
inn upplýsa hvar forsætisráðherra
væri að fínna. Eftir langa mæðu
stundi aðstoðarmaðurinn loks upp:
Forsætisráðherra er í laxveiði.
Ólafur M.
Jóhannesson
12.00 Hádegisfréttir.
14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta I tónlistinni.
íþróttafréttir kl. 15.00, Valtýr Björn.
17.00 Síðdegisfréttir.
17.15 Reykjavik siðdegis. Umsjón: Haukur Hólm.
18.30 Haraldur Gíslason. Evrópukeppni landsliða.
Valtýr Björn Vallýrsson veröur með beina lýsingu
á landsleik Island - Frakkland.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
2.00 Freymóður T. Sigurðsson. ''
Fréttlr eru á klukkutímafresti frá 8-18.
FMfF957
EFFEMM
FM 95,7
7.30 Til í tuskið. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug-
ur Helgason eru morgunmenn.
7.45 Út um gluggann. Farið yfir veöurskeyti veður-
stofunnar.
8.00 Frétlayfirlit. Gluggað í morgunblöðin.
8.15 Stjörnuspeki.
8.45 Lögbrotið.
9.00 Fréttir.
9.20 Kvikmyndagetraun.
9.40 Lögbrotið.
9.50 Stjörnuspá.
10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit með því helsta frá
fréttastofu.
10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur
morgunútvarps.
10.30 Kaupmaðurinn á horninu. Hlölli i Hlöllabúð,
skemmtiþáttur Gríniðjunnar.
10.45 Óskastundin.
11.00 Leikur dagsins.
11.30 Úrslit.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.15 Komdu í Ijós.
13.00 Klemens Arnarson.
14.00 Fréttir.
14.30 Uppákoma dagsins.
15.30 Spilun eða bilun.
16.00 Fréttir.
16.05 (var Guðmundsson.
16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi.
17.00 Afmæliskveðjur.
17.30 Skemmtiþáttur Griniðjunnar (endurtekið).
18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins.
18.30 „Kikt í bíó". Nýjar myndir eru kynntar sérstak-
lega. Ivar Guömundsson.
19.00 Kvölddagskráin byrjar. Páll Sævar Guðjóns-
son,
22.00 Valgeir Vilhjálmsson.
UTVARPROT
106,8
9.00 Morgunslund með Konna.
12.00 Tónlist.
13.00 Milli eitt og tvö. Lárus Óskar velur lög úr
plötusafni sínu.
14.00 Tónlist.
16.00 Tónlist. Umsj.: Jón Guðmundsson.
18.00 Leitin að týnda tóninum. Umsj.: Pétur Gauti.
19.00 Ræsið! Umsj.: Valið tónlistarefni m.t.t. laga-
texta. Albert Sigurðsson.
20.00' Klisjan I umsjá Hjálmars og Arnar Pálssonar.
22.00 Hljómflug. Kristinn Pálsson.
24.00 Náttróbót.
STJARNAN
FM102
7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson.
9.00 Á bakinu í dýragarðinum. Bjarni Haukur og
Siggi Hlöð.
10.00 Bjarni Haukur Þórsson.
12.00 Hörður Arnarson og Fl 216 til London.
15.00 Snorri StUrluson. (þróttafréttir kl. 16.
18.00 Kristófer Helgason.
21.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Frá AC/DC til Micha-
el Bolton og allt þar á milli.
1.00 Björn Þórir Sigurðsson og nætuvaktin.