Morgunblaðið - 05.09.1990, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 05.09.1990, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) ** Þú lýkur verkefni sem þú hefur með höndum, en eitthvað slettist upp á vinskapinn hjá þér og vinnufélaga þínum. Sjálfsagi þinn gerir þér kleift að koma miklu í verk. Naut (20. apríl - 20. maí) Farðu að finna vini þína núna. Reyndu að forðast að gagnrýna bamið þitt. Þú tekur að þér eitt- hvert verkefni fyrir sveitarfélag þitt. Þú ert reiðubúinn til að rétta hjálparhönd. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Æ* Þér tekst vel upp fyrri hluta dags- ins. Liggðu samt ekki á liði þínu það sem eftir lifir dagsins af þvi að það er þörf fyrir krafta þína. Reyndu að vera ekki fráhrindandi ef til þín er leitað. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Maki þinn leitar ásjár hjá þér á einhvem hátt. Þú átt eftir að leggja síðustu hönd á ferðaáætl- un þína. Láttu ekki hugfallast þó einhver sé þér ósammála núna. (23. júlí - 22. ágúst) Þér bjóðast hlunnindi í tengslum við starf þitt. Það getur reynst þrautin þyngri að komast að sam- komuiagi í fjármálum núna. Þú verður að veija hluta af tíma þínum í dag í þágu heimilisins. Ljón Meyja (23. ágúst - 22. september) M Þú getur eyðilagt gott samkomu- lag við fólk í dag með því að hugsa of mikið um smáatriði. Þú þarft ekki ævinlega að eiga síðasta orðið. Vertu samvinnufús. Vog (23. sept. - 22. október) Einhverra væringa gætir á vinnu- stað þínum núna, en að öðru leyti gengur allt sinn vana gang. Þú þarft að dytta að ýmsu heima fyrir á næstunni. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) 9|j0 Þú nýtur þess í ríkum mæli að kljást við skapandi verkefni sem þú færð til úrlausnar í dag. Haltu þig í hæfilegri fjarlægð frá yfir- borðskenndu fólki. Það fer alltaf í taugarnar á mabjn á endanum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú vinnur að allsheijar hagræð- ingu heima fyrir. Haitu þig ein- göngu við nauðsynjar þegar þú kaupir inn. Ggkktu aldrei að vel- gengninni vísri og haltu vöku þinni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Einhver verður ósammála þér í dag, en sköpunarmáttur þinn er í hámarki núna. Þú þroskast mik- ið þessa dagana. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Gerðu ekki veður út af smámun- um í dag. Tekjumöguieikar þínir eru miklir um þessar mundir ef þú vilt leggja þig fram. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) TZL Þú telur stöðu þína trygga núna, en þér hættir til að ýta hlutunum á undan þér í vinnunni í dag. Forðastu að hreyta ónotum í ná- inn ættingja eða vin. Heimsæktu vini þína í kvöld. AFMÆLISBARNIÐ er sólgið í ævintýri og er líklegt til að leita víða fyrir sér áður en það ákveð- ur lífsstarf sitt. Það hefur ótv- íræða leikhæfíleika sem geta komið sér víða vel. Það er ævin- iega fúst að taka áhættu og þarfnast spennandi starfs. Það koðnar niður ef það vinnur hvers- dagslega og tilbreytingarlausa vinnu. Það ætti að gæta þess að rasa ekki um ráð fram í því sem það tekur sér fyrir hendur. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spúr af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Evrópumót yngri spilara (25 ára og yngri) fór fram í 12. sinn í Þýskalandi sl. júlí. 22 þjóðir sendu sveitir mótið, þar á meðal Sovétríkin í fyrsta sinn og Tékk- ar voru nú aftur með eftir hlé frá vorinu í Prag, 1968. Breyttur tíðarandi endurspeglast hvað best í íþróttum. Sveit íslands stóð sig prýðilega, var í barátt- unni um efstu sætin í upphafi móts, en hafnaði að lokum í 9. sæti. Sveitina skipuðu: Matthías Þorvaldsson og Hrannar Erl- ingsson, Steingrímur Gautur Pétursson og Sveinn Eiríksson, og bræðurnir ungu frá Siglu- firði, Steinar og Ólafur Jónssyn- ir. Næstu pistlar verða helgaðir þessu móti. ísland vann Aust- urríki 25—5 í 2. umferð og 11 IMpar í þeim sigri fengust í þessu spili: Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ D102 ¥ 10432 ♦ KG64 + Á5 Vestur Austur ♦ 7653 ♦ ÁKG ¥ D765 ¥98 ♦ 53 ♦ 10 ♦ K72 ♦ DG109643 Suður ♦ 984 ¥ÁKG ♦ ÁD9872 ♦ 8 Opni salur. NS: Matthías og Hrannar. Vestur Norður Austur Suður — — — 1 tígull Pass 1 hjarta 3 lauf Dobl Pass Pass 3 grönd Pass Pass Lokaður salur. AV: Steinar. Óii og Vestur Norður Austur Suður - — — 1 tígull Pass 1 grand 4 lauf 4 tíglar Pass Pass 5 tíglar Pass Pass Sigur í sögnum á báðum borð- um. Það fást nákvæmlega 9 slagir, hvort heldur í gröndum eða tíglum, svo ísland fékk 400 í opna salnum og 100 í þeim lokaða. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á brezka meistaramótinu í ágúst kom þessi staða upp í viður- eign stórmeistaranna Jonathan Mestel (2.505), sem hafði hvítt og átti ieik, og David Norwood (2.515). Svartur lék síðast 21. — h7-h6, en það dugði ekki til að stugga við hvíta riddaranum. SMÁFÓLK My Life in Court by the World Famous Attorney Ævi mín í réttarsalnum, eftir hinn heimsfræga lögmann. 7------------r Mér fínnst að þú þurfír betri titil. My ClientsDidn’t Understand Me Skjólstæðingar mínir skildu mig ,ekki. 22. He7! og svartur gafst upp, eftir 22. — hxg5, 23. Dxg5 — Kg8 leikur hvítur einfaldlega 24. Bxg6! Þrátt fyrir ágæta spretti sem þennan náði Mestel ekki að veija titil sinn frá því í fyrra. Hann hafnaði í þriðja sæti en Jam- es Plaskett. sigraði óvænt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.