Morgunblaðið - 05.09.1990, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 1990
33
Kveðjuorð:
Kristján H.
Jónasson
t
Ástkær eiginkona min, móðir okkar, tengdamóðir, amma, systir
og mágkona,
GÍGJA VILHJÁLMSDÓTTIR,
Dalsgerði 7d,
Akureyri,
verður jarðsungin frá Glerárkirkju föstudaginn 7. september
kl. 13.30.
Ingvar Sigmarsson,
Hólmfríður Ingvarsdóttir,
Vilhjálmur Ingvarsson,
Hildur Ingvarsdóttir,
Sigríður Ingvarsdóttir,
Hulda Vilhjálmsdóttir,
Edda Vilhjálmsdóttir,
Birgir Eiríksson,
Una Sveinsdóttir,
Þorsteinn Jónsson,
Einar Eiríksson,
Gunnlaugur Jóhannsson,
Vilhelm Agústsson,
barnabörn og aðrir vandamenn.
t
Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og
útför systur okkar,
SIGRÍÐAR BACHMANN
hjúkrunarkonu.
Fyrir hönd aðstandenda.
Systkini hinnar látnu.
SJÚKRAÞJÁLFUN
Höfum opnað eftir sumarleyfi.
Tímapantanir í síma 656970.
Sjúkraþjálfun Garáarbæjar,
Kirkjulundi, Garðabæ.
SPORTBÍfl RÓPAVOGS
HAMRABORG
SÍÐUSTU DAGAR
ÚTSÖLVNNAR
FATNAÐUR FRÁ BENGER
AUSTURRÍKI O.FL.
35-40% AFSLÁTTUR
Fæddur 18. febrúar 1918
Dáinn 25. ágúst 1990
Núna þegar afi okkar Kristján
Hólm Jónasson hefur kvatt okkur
hvarflar hugurinn til þeirra daga
sem við höfum verið hjá afa og
ömmu í Hveragerði. Hann afi hugs-
aði alltaf fyrst um alla aðra og setti
sig og sínar óskir í síðasta sæti.
Það var sama hvernig á stóð hjá
afa, ætíð var hann til taks. Jafnvel
nú í sumar, þegar hann fann meira
til en nokkur vissi, var hann í fót-
bolta, sundi, að drullumalla, að tefla
og hvað eina sem okkur krökkunum
datt í hug að gera. Aldrei var okk-
ur vísað frá, aldrei kvartaði afi né
bað um að fá að vera í friði. Alltaf
var afi reiðubúinn að gera allt til
að gleðja okkur og sjá spaugilegu
hliðina á lífinu og tilverunni.
Þegar minnast á afa í örfáum
orðum er erfitt að tína til einstök
atriði. En eitt 'er víst að hvað sem
við gerum og hvert sem við förum,
þá er og verður afi ofarlega í huga
okkar. Allt sem hann gaf okkur og
allt sem hann kenndi okkur, að
synda, tefla, spila á píanó og margt,
margt fleira. Okkur sem dvöldum
í hreiðrinu hjá afa, ýmist öll í einu
eða eitt og eitt, langar að þakka
fyrir það veganesti sem hann hefur
gefið okkur og enginn tekur frá
okkur og við búum að um ókomin
ár.
Elsku amma, Guð styrki þig og
munum að afi verður alltaf hjá
okkur.
Kveðja frá barnabörnunum:
Kristjönu Hólm, Birgittu
Hólm, Sigurlaugu Hrefnu og
Ólafi Hrafni.
Þú svalar lestrarþörf dagsins
' sjöum Moggans!
Kork*o*Plast
GÓLF-GLJÁI
Fyrir PVC-nimur,
linolcum, gúmmí, parkett
og steinflísar.
Notið aldrci salmiak eða
önnur sterk sápuefni á
Kork*o*Plast
Kinkaumboá á íslnndi:
Þ.ÞORGRfMSSON&CO
Ármiihi 29. Miihil(ir«i. s. 38640.
t
Þökkum innilega samúö og hlýhug við andlát og útför móður
okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu,
KRISTÍNAR GUÐMUNDSDÓTTUR,
Hraunbúðum,
Vestmannaeyjum.
Sigurgeir Jóhannsson, Sigríður Guðmundsdóttir,
Ásdis Jóhannsdóttir, Vignir Jónasson,
Fríða Dóra Jóhannsdóttir, Gunnlaugur Axelsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug vegna fráfalls
eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa,
GUNNARS E. BJARNASONAR
húsasmíðameistara,
Suðurgötu 64,
Hafnarfirði.
Bryndís R. Björgvinsdóttir,
Erlendur Gunnar Gunnarsson, Andrea Ólafsdóttir,
Áslaug Gunnarsdóttir, Þröstur Guðnason
og barnabörn.
+
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð iff ■ ■'"■'■m
og vinarhug við andlát og útför, ■ '■■»■ Æ
SIGURÐAR ÁSTVALDAR
HANNESSONAR, \ fí
Vogabraut 28,
Akranesi. J
Svala fvarsdóttir,
Ástríður Sigurðardóttir og dætur,
Sigrún Sigurðardóttir, Lasse F. Andersen
og börn.
Hannes Sigurðsson, Guðný Björk Sturludóttir
og börn.
Iris Sigurðardóttir,
ÁstrfðurTorfadóttir, Birkir Hannesson
og fjölskylda.
Jón Hannesson og fjölskylda.
Lokað
Skrifstofur bæjarfógetaembættisins í Keflavík
verða lokaðar eftir hádegi fimmtudaginn 6. sept-
ember nk. vegna jarðarfarar
ESTHERAR GUÐMUNDSDÓTTUR.
Bæjarfógetinn í Keflavík,
Njarðvík, Grindavík,
sýslumaðurinn íGullbringusýslu.
_Dale .
Cameaie
þjálfun
Ræðumennska og mannleg samskipti.
Kynningarfundur
Kynnlngarfundur verður haldlnn á
fimmtudaginn 6. september kl. 20.30 á
Sogavegi 69, gengið inn að norðanverðu.
★ Námskeiöiö getur hjálpað þér aö:
★ Öðlast HUGREKKI
og meira SJÁLFSTRAUST.
★ Láta í Ijósi SKOÐANIR þínar af meiri sann-
færingarkrafti í samræöum og á fundum.
★ Stækka VINAHÓP þinn, ávinna þér
VIRÐINGU og VIÐURKENNINGU.
★ Taliö er aö 85% af VELGENGNI þinni séu
komin undir því, hvernig þér tekst að um-
gangast aöra.
★ Starfa af meiri LÍFSKRAFTI
— heima og á vinnustað.
★ Halda ÁHYGGJUM í skefjum
og draga úr kvíða.
Fjárfesting í menntun
gefur þér arð ævilangt.
Innritun og upplýsingar í síma: 82411
o
STJÓRIMUIUARSKÓLIIVINI
Konráð Adolphsson. Einkaumboð fyrir Dale Carnegie námskeiðin"
1
| Gódcin daginn!
L e i t u m o g v i ð m u n u m f i n n a !
0HITACHI