Morgunblaðið - 16.09.1990, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.09.1990, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. SEPTEMBER 1990 13 fararstjórar London - Stærsta borg Evrópu þar sem þú finnur allt sem hugurinn girnist. Hópferðin okkartil London í júlívarfrábærlega vel heppn- uð og nú bjóðum við 260 ís- lendingum til London í októ- ber á verði sem ekki á sinn líka. Og dagskráin er einstök þar sem þú getur skoðað fjöl- breytilegar hliðar heimsborg- arinnar með fararstjórum Ver- aldar. FararstjórarVeraldar Liprir, þaulkunnugir og sér- fróðir um London Ferðatilhögun Flug til London kl. 18.30 á fimmtudögum og sunnudög- um. Akstur frá flugvelli til hót- els í London. Sérstök dagskrá er í boði alla vikuna, kynnis- ferðir með fararstjórum Ver- aldar. Brottförfrá London kl. 15.00 með flugi heim til íslands. Innifalið íverði ferðar Beint flug til London og heim til íslands. Flutningur til og frá flugvelli í London. Gisting á Ramada Inn hótel- inu, afbragðsgóðu hóteli í hin- um fræga Ramada hótelhring, eða hinu vel þekkta White House. íslensk fararstjórn Hópferðir Veraldar í október kr. 33.900. III Spennandi valkostir Skoðunarferð um London með sér- fræðingi okkar, sem gagnþekkir borgina og sýnir ykkur m.a. Buck- ingham Palace og White Hall, Westminster Abbey og Houses of Parliament, Piccadilly Circus, Traf- algar Square, Barbican Centre, St. Pauls, Monument, Tower of London o.m.fl. SAGAN LIFNAR VIÐ. Skemmtileg gönguferð um gömlu London, sem hefst við súluna The Monument frá 1666, Bank of England, Stock Ex- change, Old Baileys og slóðir Samu- els Johnsons í Fleet Street. Fararstjórar VERALDAR leiðbeina fólki í bestu versiunarborg Evrópu og benda á góðarverslanir í Oxford Street, Regent Street, Bond Street og Kensington High Street. Allar verslanir eru opnar á laugar- degi til að gera hagstæð innkaup. Kvöldin eru spennandi í London þar sem farið er á nýjasta söngleik Andrew Lloyd Webber: Phantom of the Opera, Aspects of Love eða vinsælustu rokksýningu ársins, Re- turn to the Forbidden Planet. Og fararstjórar Veraldar bjóða sælkera- kvöld þar sem hópurinn fjölmennir á einhvern frægan veitingastað borgarinnar. Aðeins 26Q sæti 4 DAGA FERÐIR 5 DAGA FERÐIR VIKUFERÐIR Brottfarir 11. október 14. október 18. október 21.október 25. október AUSTURSTRÆT117 • 101 REYKJAVIK • SIMI (91) 62 22 00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.