Morgunblaðið - 16.09.1990, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 16.09.1990, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ ATVIMIMA/RAÐ/SMÁ UPAfiljR.I ^PTEMBKR 1990 HUSNÆÐIIBOÐI Bílskúrtil leigu Ca 40 fm bílskúr til leigu í Kópavogi. Verðhug- mynd kr. 20.000. Tilboð óskast send auglýs- ingadeild Morgunblaðsinsfyrir20. september. 3 herbergja íbúð Til sölu björt og skemmtileg 3 herbergja íbúð í blokk við Stóragerði í Reykjavík. íbúðin er 97 fermetra og fylgir henni 20,5 fm bílskúr. íbúðin getur verið laus fljótlega. Upplýsingar í síma 31653 eða á vinnutíma í 17144. London, herbergi til leigu í eitt ár a.m.k. hjá hjónum sem hafa búið á íslandi. Stórt upphitað herbergi með húsgögnum og sjónvarpi. Aðgangur að baði og salerni. Semja má um fæði. Átta mínútna gangur frá neðanjarðarlestinni. Frekari upplýsingar hjá Shiva og Trevor í síma 904481 - 7895289. BATAR — SKIP Báturtil gildruveiða Óskum eftir 50-100 tonna bát til gildruveiða eða kvótalausum bát til leigu. Upplýsingar í símum 92-37876 og 985- 28876. Vantar báta Vantar góða vertíðarbáta, 70-200 tonn. Mikil eftirspurn. Mjög sterkir kaupendur. Húsafell ^ FASTEKMASALA UnghoAjv^ 115 Bortíku, Eln.,..oi, ■ ____■ . ...T-. B.rguf Guðn.fon hdl., (Bæprtnaahusciul bmv 581096 Þórey Að*l*tnin»dóttir IðgfrMðiogur. Kvóti - kvóti Okkur vantar kvóta fyrir togarana okkar, Arnar og Örvar. Upplýsingar í símum 95-22690 og 95-22620. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. TIL SÖLU 30 feta seglskúta til sölu. 6 kojur, lofthæð 185 sm. Mikill aukaútbúnaður og tæki fylgja. Hentar vel fyrir félagasamtök. Upplýsingar í síma 11860. Framleiðslufyrirtæki Af sérstökum ástæðum er til sölu fyrirtæki er framleiðir ákv. snyrtivörur. Traust við- skiptasambönd. Tilvalið fyrir einstakling eða annað framleiðslufyrirtæki. Upplýsingar gefur fasteignasalan Austur- strönd s. 614455. Málverk - Erró o.fl. Til sölu skafið olíumálverk eftir Erró merkt G.G., lítil mósaikmynd eftir Erró merkt Ferró, olíumálverk og vatnslitamyndir eftir Valtý Pétursson, Veturliða Gunnarsson og Svein Björnsson. Upplýsingar veittar í síma 622122. Til sölu í Mjódd tæki, búnaður o.fl. til veitingareksturs. Til greina kemur leiga á húsnæði ásamt bún- aði. Upplýsingar í síma 687112. Til sölu bakarí á fjölförnum stað í Reykjavík. Hentugt fyrir samhenta aðila og/eða fjölskyldu. Bakað á staðnum. Góðir greiðslumöguleikar. Áhugasamir sendi nafn og símanúmer sem fyrst merkt: „B - 2000“. Fiskverkun Af sérstökum ástæðum er til sölu fiskverkun á góðum stað í Reykjavík. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast leggi nöfn sín inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. september merkt: „Fiskverkun - 255“. Farið verður með allar upplýsingar sem trún- aðarmál. Skrifstofuhúsnæði - lögmannsstofa Til leigu er gott skrifstofuhúsnæði á lög- mannsstofu. Um er að ræða 1 til 2 góð herb. auk aðgangs að mjög góðri sameiginlegri aðstöðu. Leigist einungis lögmanni, endur- skoðanda eða aðila með skyldan rekstur. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 17.00 fimmtudaginn 20. sept. nk. merkt: „Lögmannsstofa - 9320“. Steypuhrærivél til sölu, lítið notuð, 750 lítra með dieselvél, efnisvog, vatnsmæli og titrara á skúffu. Góð kjör fyrir traustan aðila. Upplýsingar gefur Birgir í símum: 96-71655 og 96-71523 á vinnutíma og í síma 96-71225 í hádeginu og á kvöldin. Byggingafélagið Berg hf., Siglufirði. norfo Búnaður fyrir frystihús, frystiskip og laxastöðvar ★ Sjálfvirkar snyrti- og pökkunarlínur ★ Þvottavélar fyrir kör, kassa, pallettur og frystibakka ★ Sjálfvirk pönnuúrsláttarkerfi ★ Færibönd og flokkar ★ Sögunarlínur ★ Sjálfvirkar flakskurðarvélar ★ Sjálfvirkar lyfjagjafavélar fyrir laxeldi. Verðum á danska sýningarbásnum í Laugar- dalshöllinni 19.-23. sept. Norfo á íslandi - Úrbót sf. Úrbót sf., sími 679280, fax 679388, Sólheimum 23, 104 Reykjavík. YMISLEGT Málverkauppboð Erum farnir að taka á móti góðum málverkum á næsta málverkauppboð okkar. KENNSLA Píanókennsla Píanókennari með langa reynslu getur bætt við sig nokkrum nemendum í einkatíma. Kennir bæði byrjendum og lengra komnum. Upplýsingar í síma 33241. Ásgeir Beinteinsson. ÍMSPEKÍSKÓÚNN Samræðu- og rökleikninámskeið fyrir stelpur og stráka á aldrinum 9-15 ára hefjast 17. september í Kennaraháskólanum. Innritun í síma 628083 á laugardag frá kl. 11-15 og á sunnudag frá kl. 11-21. Síðasta innritunarhelgi. Hótelskólinn IHTTI Sviss, auglýsir: Sækið nám í hótelstjórnun í IHTTI, Sviss og fáið prófskírteini sem veitir réttindi til að taka MSC gráðu í hinum virta og viður- kennda Surrey háskóla í Englandi. Inntökuskilyrði: Stúdent eða sambærileg framhaldsmenntun. Upplýsingar veitir Lovísa í síma: 12832. Síðasta innritunarvika Innritun daglega kl. 14-17 í síma 27015. Skírteinaafhending í skólanum, Stórholti 16, laugardaginn 22. september kl. 14-17. Kennsla hefst 24. sept. OLAFS GAUKS fil Kópavogsbúar athugið Líkamsrækt í Röskvu Nú er að hefjast hin frábæru námskeið í aefingastöðinni Röskvu í Digranesi, Rósa Ólafsdóttir, íþróttakennari leiðbeinir. Nám- skeið verða mánud., miðvikud. og föstud. frá kl. 17.30-19.00 og 19.00-20.30. Boðið verð- ur uppá fjölþætta þjálfun, svo nú er bara að taka upp símtólið og hringja í síma 42230 eða 45417 og skrá sig. íþróttaráð. Listasmiðja barna íKramhúsinu 7-9 ára og 10-13 ára Nokkur laus pláss í: - Tónlist Söngur, kór, ásláttur, blokkflauta. Kennarar: Margrét Pálmadóttir og Jóhanna Þórhalls- dóttir. - Leiklist Kennarar: Harpa Árnadóttir og Björn Ingi Hilmarsson. - Dans og söngur Kennarar: Agnes Kristjónsdóttir og, Margrét Pálmadóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.