Morgunblaðið - 16.09.1990, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 16.09.1990, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 16/ SEPTEMBER 1990 KENNSLA Frönskunámskeiö Alliance Francaise 13 vikna haustnámskeið hefst mánudaginn 24. september 1990. Kennt verður á öllum stigum ásamt samtalshópi, barnahópi og í einkatímum. Nýtt: Viðskiptafrönskunámskeið fyrir iengra komna Námskeið í franskri listasögu frá 16.-20. aldar. Innritun er hafin og fer fram á bókasafni Alliance Francaise, Vesturgötu 2 (gengið inn bakdyramegin), alla virka daga frá kl. 15.00- 19.00. Innritun lýkur föstudaginn 21. sept- ember kl. 19.00. Allar nánari upplýsingar fást í síma 23870 á sama tíma. Greiðslukortaþjónusta. Leiksmiðja Kramhússins fyrir fullorðna - Leikspuni - Dansspuni - Texti - Raddbeiting Stefnt að uppsetningu leikverks. Kennarar: Árni Pétur Guðjónson leikari og Silvia von Kospoth danshöfundur. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Vfmulaus æska, foreldrasamtök Aðalfundur samtakanna verður haldinn mið- vikudaginn 17. október kl. 19.00 í Borgartúni 28, 2. hæð. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Fulltrúaráðsfundur Samvinnutrygginga g.t. og Líftryggingafé- lagsins Andvöku verður haldinn miðvikudag- inn 19. september nk. í Ármúla 3, Reykjavík og hefst kl. 13.30. Stjórnin. SAMVINNU TRYGGINGAR ARMIJLA 3 10B RFYKJAVIK SIMI (91)681411 TILBOÐ - ÚTBOÐ Útboð Hólmavíkurvegur norðan Borðeyrar í Hrútafirði Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan- greint verk. Lengd kafla 1,7 km, fylling 6.000 rúmmetrar og neðra burðarlag 7.400 rúm- metrar. Verki skal lokið 15. desember 1990. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á ísafirði og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 17. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 1. október 1990. Vegamálastjóri. Alútboð Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna óskar eftir tilboði í byggingu skemmu á lóð fyrirtækisins að Héðinsgötu 2 í Reykjavík. Úm er að ræða tæplega 2000 m2 viðbygg- ingu við núverandi skemmur og skal verkið unnið í alverktöku. Húsnæðinu skal skila full- búnu til notkunar 1. júlí 1991. Útboðsgögn fást keypt fyrir 2.000 kr. hjá lcecon hf., Skúla- götu 51, Reykjavík, frá og með 17. septem- ber 1990. Tilboðin verða opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska, 22. október 1990 kl. 14.00. Tilboð Tilboð óskast í bifreiðir skemmdar eftir um- ferðaróhöpp. Bifreiðirnar verða til sýnis nk. mánudag kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁ-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 671285. Tilboðum sé skilað sama dag. Tjónðshpðunarslöðin Draxhálsi 14-16, II0 Rrykjavilt, simi 6 71120, lelrfax 672620 Til sölu húseignir á Barðaströnd og Vopnafirði Kauptilboð óskast í dýralæknisbústaðinn Krossholt hjá Birkimel á Barðaströnd, samtals 755m3 að stærð. Brunabótamat er kr. 15.122.000,00. Húsið verður til sýnis í sam- ráði við Kristján Þórðarson, Breiðalæk, sími 94-2021. Kauptilboð óskast í Torfastaðaskóla í Vopna- firði, samtals 2580m3 að stærð. Brunabóta- mat er kr. 28.350.000,00. Húsið verður til sýnis í samráði við Vilmund Gíslason, sveitar- stjóra Vopnafjarðarhrepps (sími: 97-31122). Tilboðseyðublöð verða afhent hjá ofangreind- um aðilum og á skrifstofu vorri í Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboð leggist inn á sama stað eigi síðar en kl. 11.00 þann 27. september 1990 og verða þau opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda. IIMIMKAUPASTOFIMUIM RÍKISIIMS ________BORGARTUNI 7. 105 REVKJAVIK_ L LANDSVIRKJUN Útboð Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í lagningu vegslóða vegna byggingar 220 kV Búrfellslíriu í samræmi við útboðsgögn BFL-10. Útboðsgögn verða afhent frá og með fimmtu- deginum 13. september 1990 á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavík, gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 2.000,- Helstu magntölur eru: Ýtuvinna 350 klst. Aðkeyrð fylling 55.000 m3. Verklok eru 31. desember 1990. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjun- ar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, eigi síðar en föstudaginn 21. september 1990 fyrir kl. 14.00 en tilboðin verða opnuð þar þann dag kl. 14.15 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Reykjavík, 10. september 1990. ® TRYGGINGAMIÐSTOÐIN f AÐALSTRÆTI 6 — 101 REYKJAVÍK — SÍMI 26466 Tilboð Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Tegund. Daihatsu Cuore Árgerð Mazda 121 1988 AMC Cherokee 1987 Ford F-350 chassis 1987 Daihatsu Charade 1988 Lancia Y-10 1988 MMC Galant 2000 1987 Nissan Laurel 1987 Skodi 105 1987 MMCColtGLX 1984 Lada Vaz 1987 ToyotaCrown 1983 Saab 900 GLE 1983 Lada Samara 1986 Honda Civic Hondamatic 1985 MMC Galant 1982 Bifreiðarnar verða til sýnis á Hamarshöfða 2, 110 Reykjavík, sími 685332, mánudaginn 17. september frá kl. 12.30 til 16.30. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 16.30 sama dag. TRYGGINGAMIÐSTOÐIN f AOAtSTRÆTI S - 101 REYKJAVlK — SlMI 26466 \f VÁTRYGGINGAFÉLAG ÍSLAND8 Hl Útboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Nissan 200 SX árg. 1990 Chevrolet Monza Classic árg. 1988 Subaru 1800 station árg. 1988 Suzuki Swift árg. 1988 Honda Civic árg. 1988 MMC L300 Minibus árg. 1988 Lada Samara 1500 árg. 1988 Buick Riviera árg. 1987 Subaru 1800 station árg. 1987 Lada 1500 station árg. 1987 MMC Galant 2000 árg. 1987 Lada 1500 station árg. 1986 Toyota Corolla 1300 árg. 1986 Subaru 1800 station árg. 1984 Toyota Tercel DL árg. 1983 MMC Cordia 1600 árg. 1983 Honda Accord árg. 1982 MMCColt 1200GL árg. 1980 Mazda 626 árg. 1980 Bifreiðirnar verða sýndar á Höfðabakka 9, Reykjavík, mánudaginn 17. september 1990, kl. 12.00-16.00. Á sama tíma: í Borgarnesi: Subaru 1800 station árg. 1988 Á Blönduósi: Subaru JustyJIO árg. 1988 Á Siglufirði: Ford Sierra XR4 árg. 1984 Á Egilsstöðum: Mazda árg. 1981 Á Hvolsvelli: Mazda 323 2000 árg. 1979 Tilboðum sé skilað til Vátryggingafélags ís- lands hf., Ármúla 3, Reykjavík, eða umboðs- manna, fyrir kl. 17.00 sama dag. Vátryggingafélag íslands hf. - ökutækjadeild ÓSKASTKEYPT Loftastoðir Óskum eftir að kaupa loftastoðir. Allar nánari upplýsingar veitir Valþór Sig- urðsson í símum 53999 og 650177.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.