Morgunblaðið - 16.09.1990, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 16.09.1990, Blaðsíða 36
MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 16. SEPTEMBER 1990 Niðjamót Engilberts Hafberg í Viðey ókeypis, en það hét Pósturinn og kom út í mörg ár. Árið 1939 seldi Engilbert Ste- fáni Stephensen Viðey með æviá- búðar- og erfðarétti, og bjó hann Frá niðjamóti Engilberts Hafberg, sem haldið var í Viðey 9. september síðastlið- inn. Morgunblaðið/Einar Falur þar með fjölskyldu sinni til 1949, en þá þótti ekki lengur hægt að stunda þar búskap vegna erfíðra skilyrða. Engilbert Hafberg var tvíkvæntur, og var fyrri kona hans Olga Magnúsdóttir frá Stykkis- hólmi, en þau áttu saman fimm börn, og eru þijú þeirra á lífi. Áður átti hann tvo syni, sem báð- ir eru látnir. Seinni kona hans var Rannveig Guðmundsdóttur, sem var húsfreyja í Viðey, og áttu þau þijú börn. Áfkomendahópur Engil- berts er nú orðinn tæplega 80 manns, og á niðjamótinu í Viðey komu saman um sextíu manns að mökum meðtöldum. 8ÍÐASTLIÐINN sunnudag var Viðey haldið niðjamót Engil- jerts heitins Hafberg, en þann iag voru hundrað ár liðin frá fæðingu hans. Engilbert bjó í Viðey og stundaði búskap þar írá 1938-1949, en hann lést í íóvember á því ári. Áður en Engilbert fluttist til Viðeyjar iiar hann auglýsingastjóri Morgunblaðsins í 13 ár, en jafn- framt búskapnum í Viðey rak tiann verslunina Tóbakshúsið í Reykjavík. Engilbert Hafberg keypti Viðey árið 1937’ af Eggerti Briem, en leigði hana þá í eitt ár Þor- geiri heitnum Jónssyni, sem kenndur var við Gufunes. Hann hóf sjálfur búskap í eyjunni vorið 1938, þar sem hann hafði ráðs- menn hjá sér, en hann rak áfram allt til dauðadags verslunina Tó- bakshúsið , sem var til húsa í Austurstræti 17. Engilbert var auglýsingastjóri Morgunblaðsins í 13 ár, eða þar til hann fluttist út í Viðey. Hann stofnsetti Auglýsingaskrifstofu ís- lands, sem hann rak um árabil, ög gaf hann út fyrsta auglýsinga- blaðið hér á iandi sem dreift var Börn, tengdabörn, barna- og barnabarnabörn Engilberts Hafberg undir norðurvegg Viðeyjarstofu. TILBOÐ - ÚTBOÐ HITAVEITA SUÐURIMESJA M Utboð „132kV Suðurnesjalína lnsulators“ Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tiiboðum í einangrunarskála í 109 háspennumöstur. Útboðsgögn verða afhent hjá Hitaveitu Suð- urnesja, Brekkustíg 36, 260 Njarðvík og á verkfræðistofunni Línuhönnun hf., Suður- landsbraut 4a, 108 Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 18. september á skrifstof- utíma gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila til Hitaveitu Suðurnesja fyrir opnunartíma tilboða 1. nóvember nk. kl. 11, og verða þau þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Hitaveita Suðurnesja. HITAVEITA SUÐURNESJA Útboð „132kV Suðurnesjalína Conductor“ Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum í 98 kílómetra af álblönduleiðara. Heildarþungi leiðara er um 98 tonn. Útboðsgögn verða afhent hjá Hitaveitu Suð- urnesja, Brekkustíg 36, 260 Njarðvík og á verkfræðistofunni Línuhönnun hf., Suður- landsbraut 4a, 108 Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 18. sept. á skrifstofutíma, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila til Hitaveitu Suðurnesja fyrir opnunartíma tilboða, 1. nóvember nk. kl. 10.00 og verða þau þá opnuð að viðstödd- um þeim bjóðendum, sem þess óska. Hitaveita Sucjurnesja. KVÓTI Kvóti Til sölu 50 tonna ýsukvóti og 180 tonna ufsa- kvóti. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 24. september merkt: „X - 1212“. Bolfiskkvóti - rækjukvóti Óska eftir rækjukvóta í skiptum fyrir bolfisk- kvóta. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „B - 8521“. Rækjukvóti Erum kaupendur að rækjukvóta. Skipti á bolfiskkvóta koma einnig til greina. Upplýsingar gefur Hrólfur Gunnarsson í síma 91-624425 og Einar Jónatansson eða Einar K. Guðfinnsson í síma 94-7200. Júpiter hf. ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu lagerhúsnæði Til leigu mjög gott lagerhúsnæði, ca 850 fm, við Fellsmúla. Góðar innkeyrsludyr í götu- hæð. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 685520 eða 21. Atvinnuhúsnæði til leigu Til leigu er húsnæði að Skúlagötu 32-34, alls um 600 fm á 1.-3. hæð, og skiptist í nokkrar misstórar einingar. Hentar vel sem skrifstofu-, iðnaðar-, og lagerhúsnæði. Upplýsingar í síma 14108 á skrifstofutíma. Óskast keypt Félagasamtök óska eftir 30-60 fermetra hús- næði til kaups á góðum stað í borginni. Upplýsingar í símum 15895 (kl. 10-15) og 612548. Skrifstofu- og fagerhúsnæði Til leigu er í Skeifunni mjög gott og vel innrétt- að skrifstofu- og lagerhúsnæði, samtals 270 fm. Hentar einnig vel sem verslunarhúsnæði. Upplýsingar gefur Guðmundur í síma 685955 milli kl. 8.00 og 17.00 virka daga. FÉLAGSSTARF Akureyri - Akureyri Bæjarmálafundur verður á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Kaupangi við Mýrarveg mánudaginn 17. sept. kl. 20.30. Nefndarmenn og varamenn nefnda eru hvattir til að mæta. Bæjarfulltrúar. Akureyri Aðalfundur sjálfstæðisfélagsins Sleipnis, Akureyri, verður haldinn miðvikudaginn 19. september nk. kl. 20.30 í fundarsal sjálfstæðisfélaganna í Kaupangi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Sjálfstæðisfélögin íHafnarfirði Laugardaginn 22. september efna sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði til haustferðar, fáist næg þátttaka. Farið verður frá Thorsplani kl. 10.0C og ekin Krísuvíkurleið austur til Stokkseyrar. Áð verður í Grafningn- um og Nesjavellir heimsóttir. Komið verður aftur til Hafnarfjarða: kl, 17.00. Fararstjóri verður Lovísa Kristiansen. Sjálfstæðisfólk! Takið með ykkur gott skap og nesti í haustferðina. Skráning og upplýsingar hjá Stefaníu s. 52203, Ingimar s. 5307C og Kristófer s. 51983. Stjórnin. Sjáifstæðisfélagið Ingólfur, Hveragerði Félagsfundur verður haldinn í Austurmörk 2, Hveragerði, miðvikudaginn 19. sept- ember nk. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Umræður um bæjarstjórnarkosningar og bæjarmál. 3. Fulltrúi kjördæmisráðs ræðir um undirbúning alþingiskosninga. 4. Önnur mál. Stjórnin. Aðalf undur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á ísafirði verður haldinn fimmtudaginn 20. septemb- ernk. ÍSjálfstæðishúsinu, 2. hæð, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Matthías Bjarnason, alþingismaður ræðir þjóðmálin. 3. Önnur mál. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.