Morgunblaðið - 16.09.1990, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 16.09.1990, Blaðsíða 43
bandaríska sveitatónlist. (Endurtekinn þáttur frá- föstudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. 2.05 eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Hermann Ragnar Stefánsson danskennara sem velur eftirlætislögin sín. Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi á Rás 1. 3.00 í dagsins önn - Tvíburar. Umsjón: Pétur Eggerz. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpimánudagsins 4.00 Fréttir. 4.03 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sinum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Áfram island. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland 8.10-8.30 og 18.35-19.00. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 7.00 í morgunkaffi. Umsjón Steingrimur Ólafsson. Með morgunkaffinu eru viðtöl, kvikmyndayfirtit, neytendamál, litið i norræn dagblöð, kaffisímta- lið, talsambandið, dagbókin, orð dagsins og Ijúf- ir morguntónar. Kl. 7.00 Morgunandakt. Kl. 7.10 Orð dagsins. Kl. 7.15 Veðrið. Kl. 7.30 Litið yfir morgunblöðin. Kl. 7.40 Fyrra morgunviðtal. Kl. . 8.15 Heiðar. heilsan og hamingjan. Kl. 8.30 Heiðar, heilsan og hamingjan. Kl. 8.40 Viðtal dagsins. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. Tónlist og ýmsar uppákomur. Kl. 9.30 Húsmæðrahornið. Kl. 10.00 Hvað gerðir þú við peningana sem frúin i Hamborg gaf þér. Kl. 10.30 Hvað er i pottunum. Kl. 11.00 Spak- mæli dagsins. kr. 11.30 Slétt og brugðið. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrimur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Asgeir Tómas- son. Kl. 13.30 Gluggað i síðdegisblaðið. Kl. 14.00 Brugð- ið á leik i dagsins önn. Kl. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Leggðu höfuðið i bleyti. Kl. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. 16.30 Mál til meðferðar. Umsjón Eiríkur Hjálmars- son. Kl. 16.30 Máliö kynnt. Kl. 16.50 Málpipan opnuð. Kl. 17.30 Heiðar, heilsan og hamingjan. Endurtekið frá morgni. Kl. 17.40 Heimspressan. Kl. 18.00 Dalaprinsinn. Edda Björgvinsdóttir les. 19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Backman. Ljúfir kvöldtónar. 22.00 Draumasmiðjan. Umsjón Kristján Frimann. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Eirikur Jónsson og morgunvakt Bylgjunnar. Nýjustu fréttir og gluggaö i morgunblöin. 9.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vandamenn kl. 9.30. Óvæntar uppákomur. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Afmæliskveðjur og óskalögin. Hádegisfréttir sagðar kl. 12. 14.00 Snorri Sturluson með vinsældapoppi bland við gamla tónlist. Farið í létta sumarleiki. 1 17.00 Reykjavik síðdegis. Haukur Hólm. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson og kvöldmatar- tónlistin. 22.00 Ágúst Héðinsson. 2.00 Freymóður T. Sigurðssort. Fréttir á klukkutímafresti kl. 10, 12, 14 og 16. EFF EMM FM 95,7 7.30 Til I tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug- ur Helgason. 7.45 Út um gluggan. Farið yfir veðurskeyti veð- urstofunnar. 8.00 Fréttayfirlit. Gluggað í morgunblöðin. 8.15 Stjörnuspá dagsins. 8.45 Lögbrotið. Lagabútar leiknir og kynntir. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. Nú er komið að því að svara. 9.50 Stjörnuspá. Spáð í stjörnurnar. 10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit. 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur . morgunútvarps. 10.30 Kaupmaður á horninu. Skemmtiþættir Griniðjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslit. ■ 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.15 Komdu í Ijós. 13.00 Klemens Arnarson. 14.00 Fréttir. 14.30 Uppákoma dagsins. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 16.05 ivar Guðmundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 17.30 Kaupmaðurinn á horninu. Hlölli í Hlöllabúð lætur móðan mása. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kikt í bió" Ivar upplýsir hlustendur um það hvaða myndir eru til sýninga í borginni. 19.00 Kvölddagskrá hefst. Breski og bandaríski list- inn. Valgeir Vilhjálmsson kynnir. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson. ÚTVARP RÓT FM 106,8 10.00 Fjör við fóninn með Stjána stuð. 12.00 Tónlist. 13.00MÍHÍ eitt og tvö. Country, bluegras og hillbilly tónlist. Lárus Óskar velur lög. 14.00 Tónlist. 18.00 Garnagaul. Þungarokk með Huldu og Ingi- björgu. 19.00Skeggrót. Umsj.: Bragi & Þorgeir. 21.00 Heimsljós. Kristileg tónlist umsj.: Ágúst Magnússon. 22.00 Kiddi i Geisla. Þungarokk m. fróölegu ivafi. 24.00 Náttróbót. STJARNAN FM102/104 7.00 Dýragarðurinn. Kristófer Helgason. Fréttir og leikir, blöðin, veöriðT 11.00 Bjarni Haukur Þórsson með splunkunýja tón- list. iþróttafréttir kl. 11:11. 14.00 Björn Sigurðsson og kjaftasögurnar. 18.00 Darri Ólason. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Kveðjurogóskalög. 2.00 Næturvakt Stjörnunnar. Darri Ólason. )ep, aaawHriag w €MfAUM|Mg\qgAifTii CHCrA MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 16. SEPTEMBER 1990 43 Manstu . . . ^■BBBH í dag verður endurfluttur frá laugardegi fyrsti þáttur í K 03 riýrri þáttaröð á Rás 1, Manstu . . . í þáttunum mun Edda 10 ““ Þórarinsdóttir rif|a upp liðna tíð og atburði með þeim sem þá upplifðu. í dag er það Petra Mogensen sern ætlar að rifja upp bíómenningu Reykjavíkinga í árdaga kvikmyndaaldar. Petra, sem er dóttir Bíó-Petersens, eins helsta framkvöðuls kvik- myndasýninga á íslandi, rifjar upp liðna tíð í Gamla bíói, sem faðir hennar reisti og var í upphafí ekki aðeins kvikmyndahús, heldur einn- ig aðal tónleikasalur landsins og einn helsti samkomusalur bæjarins. Sjónvarp: Úrskurður kviðdóms ■■■■■ Reymond Burr, eða Perry Mason eins og hann hefur heitið ■( Q 20 ' vitund fólks um margra ára skeið, heldur áfram að skipa lu “'“ okkur, áhorfendur sína, í kviðdóm réttarhalda, síðdegis á mánudögum. Sakamál sín sækir Perry Mason í annála hins banda- ríska réttarkerfis og andar því veruleikablæ um þættina, þótt allir séu þeir settir á svið. í dag er kviðdómur skipaður í fimmtánda sinn, að þessu sinni í máli ungrar stúlku sem sökuð er um að hafa byrlað foreldram sínum allsérstakt eitur, nefnilega arsenik líkt og í gömlu reyfuranum. Þýðandi er Ólafur B. Guðnason. Aðalstöðin: Dalaprínsinn ■■■■ Nú stendur yfir lestur ástarsögunnar Dalaprinsinn eftir -j O 30 Ingibjörgu Sigurðardóttur á Aðalstöðinni og er það Edda Að — Björgvinsdóttir sem les. Dalaprinsinn fjallar um þau Lindu í Dalsmynni og Hlyn í Fagradal. Sagan segir frá því hvernig óvandað- ir menn reyna að beita öllum ráðum til þess að lokka Lindu litlu í Dalsmynni til Reykjavíkur þar sem allt sígur á ógæfuhliðina. En Dalaprinsinn er ekki af baki dottinn. Það lifir í gömlum glæðum og undir niðri þráir Linda heitast að komst heim í dalinn og njóta sannrar hamingju með Hlyni, æskuástinni sinni. Bamaútvarpið ■■■■■ Pétur Waidorf er 11 ára gamall íslenskur strákur sem -< /> 20 hefur átt heima í Angóla síðan hann var fimm ára. Á Aö — hverjum degi talar Pétur íslensku heima hjá sér, sænsku í skólanum og portúgölsku við angólska vini sína. Það geisar stríð í landinu en Pétur kippir sér ekkert upp við sprengjugnýinn og byssu- skotin. í Barnaútvarpinu, sem er á dagskrá Rásar 1 síðdegis í dag, ræðir Vernharður Linnet við Pétur og Skúla föður hans um daglegt líf í Angóla og ævintýrin sem þar gerast stundum. Stöð 2: Óryggisþjónustan ■■■■■ í þessum þætti eiga þeir Duffy og Barber í höggi við sam- Q'1 45 viskulausa mannræningja sem ræna þremur blaðamönnum. “ A —“ í upphafi er ekki vitað hvað vakir fyrir mannræningjunum, en það kemur fljótlega í ljós að þeir eru ekki að tvínóna við hlutina. Samstarfskona Duffys og Barbers, Alice er fengin til að líta eftir bróður eins af gíslunum, sem ætlar að freista þess að bjarga þeim. Ekki vill betur til en svo að mannræningjarnir taka Alice einni og upphefst þá mikil leit sem á eftir að draga dilk á eftir sér. Gárur eftir Elínu Pálmadóttur Sigling fyrir Keilisnes Æsivindur lotulangur löðri siglum liærra blés. Söng í reipum. Sauð í keipum. Sá í grænan vegg til hlés. Stjáni blái strengdi klóna, stýrði fyrir Keilisnes. Það hefur fyrr blásið um Keilis- nes á nesjum suður en á því herr- ans ári 1990. Eða svo segir Örn Amarson er hann yrkir um Stjána bláa. Það er enginn smá atgang- ur, sem landsmönnum gaf þar að þeir líka fyrir Keilisnesið núna. líta. Ekki að vísu sitjandi í hæg- Og sést þar síðast til álfleysins indastól með kjarnyrtar yfirlýs- og álkarlanna — áður en fleyið ingar dynjandi úr útvörpum, sjón- hefur borist í lygnan sjó á ann- vörpum og blöðum. Þar horfðu arri ströndu. Tekur ekki land í Og Stjáni blái sigldi í æsivindi fotulöngum, fyrir Keilisnesið, fram hjá því og áfram: Vindur hækkar. Hrönnin stækkar. Hrímgrátt særok felur grund. Brotsjór ris til beggja handa. Brimi lokast vík og sund. Stjáni blái strengdi klóna. stýrði beint á drottins fund. Það bara svona! Kannski sigla Myndin er eftir Finn Jónsson, listmálara. þeir á siglinguna úr landi á Suður- nesjum, sem nú ku vera komin inn í Reykjavík. Það hefði móður minni, sem alin var upp þarna suðurfrá, og hennar fólki þótt skrýtin landafræði. Sáu þeir á Suðurnesjum segli búinn, lítinn knörr yfir bratta bylgjuhryggi bruna hratt, sem flygi ör - siglt var hátt, og siglt var mikinn - sögðust kenna Stjána fór. Eitthvað var nú meiri reisn yfir þessari siglingu við Keilisnes. Því verður varla neitað. Ekki vantaði kjarkinn. Ekkert verið að tvínóna við það. Gert það sem gera þurfti. Ekkert síhræddur um sig, Stjáni karlinn. Ekki alinn upp við að víkja undan, slá úr og í, vera tvíátta, svo sem skýrist fyrr í ljóð- inu: Hann var alinn upp við slark, útilegur, skútuhark. Kjörin settu á manninn mark meitluðu svip og stældu kjark. Og svo: Kæmi Stjáni i krappan dans, kostir birtust fullhugans. Betri þóttu handtök hans heldur en nokkurs annars manns. rokrassinum á Keilisnesi, sem öllu feykir í loft upp og út á sjó. Enda kannski góðrar heimkomu að vænía á öðrum ströndum, þar sem nóg býst að starfa, eins og fyrir Stjána bláa: Drottinn sjálfur stóð á ströndu: Stillist vindur! Lækki sær! Hátt er siglt og stöðugt stjómað. Stýra kannt þú, sonur kær. Hörð er lundin, hraust er mundin, hjartað gott, sem undir slær. Heill til stranda, Stjáni blái, stíg á land og kom til mín. Hér er nóg að stríða og starfa. Stundaðu sjó og drekktu vín, kjós þér leiði, vel þér veiði. Valin skeiðin bíður þín. Stjáni var á bak og burt og sást ekki meir á Keilisnesi. Og aldrei kom hann að Skagatá, þangað sem hann stefndi. Lenti bara á öðrum stað. Kannski ekki verri. En kannski fannst körlun- um í landi samt sem áður eftirsjá að honum þegar hann fór hjá. Horfí eg út í himinblána. Hugur eygir glæsimynd: Mér er sem ég sjái Stjána sigla hvassan beitivind austur af sól og suður af mána, sýður á keipum himinlind. Stöð 2: Bílabrask ■B Fjalakötturinn sýnir í kvöld bíómyndina Bílabrask (Repo 00 Man). Ungur maður, sem tamið hefur sér hætti pönkára, tekur að sér að endurheimta bíla frá kaupendum sem ekki hafa staðið í skilum. Honum til aðstoðar er gamall refur sem þekkir vel til í þessum bransa og verður sá lærimeistari hans. Myndin, sem er frá árinu 1984 og naut mikilla vinsælda meðal ákveðinna hópa ungs fólks. Með aðalhlutverk fara Emilio Estevez, Harry Dean Stan- ton, Vonetta McGee o. fl. Leikstjóri er Alex Cox. Maltin: ★ ★ V 2 Iþróttafélag kvenna Frjáls leikfimi með frjálsri tónlist hefst í Austur- bæj'arskólanum 24. september kl. 18.00. Kennt.á mánudögum og fimmtudögum. Hvert námskeið stendur í 8 vikur á aðeins kr. 3.500. Innritun og upplýsingar í sfma 666736. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.