Morgunblaðið - 16.09.1990, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 16.09.1990, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 16. SEPTEMBER 1990 ATVINNU Kassagjaldkeri óskast á matsölustað. Vaktavinna. Þarf að vera ákveðinn og tilbúinn í mikla vinnu. Vaktavinna sem gefur góð laun. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir lokun á mánudagskvöld merktar: „K- 8600". Drífandi og hress starfskraftur Veitingastaður (mikið að gera) vill ráða rösk- an, drífandi og hressan verkstjóra í matsal. Vaktavinna. Góð laun. Umsóknir, merktar: „D - 8527“ sendist aug- lýsingadeild Mbl. fyrir kl. 17 á mánudag. Smurbrauðsdama óskast sem fyrst. Upplýsingar á staðnum. Veislueldhúsið Skútan, Dalshrauni 15, Hafnarfirði. Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki Hjúkrunarfræðingar Óskum að ráða hjúkrunarfræðing til starfa á ellideild nú þegar eða eftir nánara samkomu- lagi. Upplýsingar um laun o.fl. veitir hjúkrunarfor- stjóri á staðnum og í síma 95-35270. Skrifstofustjóri - aðalbókari Stórt útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki á Norðurlandi óskar að ráða skrifstofustjóra og aðalbókara. Leitað er að mönnum með viðskiptafræðimenntun eða reynslu. Umsóknir, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist undirrituðum fyrir 24. sept. nk. Farið verður með umsókn- ir sem trúnaðarmál sé þess óskað. Endurskoóunar- mióstöóin hf. ______N.Manscher Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, Gránufélagsgötu 4, 600 Akureyri. Verkstjórn járniðnaðarm./ iðnrekstrarfr. Stórt framleiðslufyrirtæki vill ráða til sín starfs- mann í stöðu verkstjóra í plötusmíðadeild. Helstu verkefni verkstjórans eru við stjórnun á 10-20 starfsmönnum, verk- og gæðaeftir- lit, samningagerð ásamt ýmsum samskiptum við viðskiptamenn fyrirtækisins. Leitað er að einstaklingi sem hefur iðn- menntun sem járniðnaðarmaður og ekki skaðaði að hann hefði einnig lokið námi í iðnrekstrarfræðum. Viðkomandi þarf að hafa ágæta leiðtogahæfileika, vera vel skipulagð- ur og hafa ágæta reynslu og þekkingu af notkun tölvu í störfum sínum. í boði er stjórnunarstarf hjá traustu fyrirtæki ásamt góðum launum. Umsóknareyðublöjð og frekari upplýsingar um starf þetta eru veittar á skrifstofu okkar. TEITUR lÁRUSSON STARJFSMANNAÞJÓN USTA HAFNARSTRÆTI 20. VIÐ LÆKJAF'.ORG. 101 REYKJAVÍK SÍMI 624550 Hótelstjóri Hótel á landsbyggðinni vill ráða hótelstjóra til starfa. Ýmsir möguleikar koma til greina. Upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. rTTTÐNTTÓNSSON RÁÐCjÖF fe RAÐN I NCARhlÓNLISTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22 Laus staða Staða skrifstofumanns, símavarðar hjá Sigl- ingamálastofnun ríkisins er laus til umsókn- ar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður skrifstofusviðs í síma 25844. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur menntun og fyrri störf, sendist Samgöngu- ráðuneytinu eða Siglingamálastofnun ríkis- ins, Hringbraut 121, fyrir 5. október 1990. Vön smurbrauðsdama Vön smurbrauðsdama eða manneskja með mikinn áhuga á skreytingum og matargerð óskast til starfa sem fyrst. 100% vinna. Einn- ig vantar okkur fólk til afgreiðslustarfa, ca. 50% vinna. Upplýsingar á staðnum mánudag og þriðjudag kl. 13-15 eða í símum 33614 og 33615. Stúdío-brauð, Austurveri, Háaleitisbraut 68. LANDSPITALINN Sjúkraliðar! Sjúkraliði óskast til starfa á allar vaktir á lyflækningadeild 14-G, sem er með aðal- áherslu á gigtar- og nýrnasjúkdóma. Einnig óskast sjúkraliði til starfa á allar vakt- ir á taugalækningadeild 32-A, sem er með aðaláherslu á vefræna taugasjúkdóma. Upplýsingar gefur Laufey Aðalsteinsdóttir hjúkrunarframkvæmdarstjóri í síma 601290 eða 601300 og hjúkrunardeildarstjórar við- komandi deilda. Reykjavík, 16. september 1990. Verslunarstörf HAGKAUP vill ráða starfsfólk í eftirtalin störf í verslunum fyrirtækisins: Sérvöruverslun í Kringlunni ★ Afgreiðsla í leikfangadeild (vinnutími 14-19). Skeifan 15 ★ Afgreiðsla í sérvörudeild. (Heilsdagsstarf og hlutastarf eftir hádegi.) Eiðistorg, Seltjarnarnesi ★ Afgreiðsla á kassa. (Heilsdagsstarf og hlutastörf eftir hádegi.) ★ Umsjón með salatbar. (Heilsdagsstarf.) ★ Uppfylling í kjötdeild. (Heilsdagsstarf.) Nánari upplýsingar um störfin veitir verslun- arstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP Myndver Óskum eftir að ráða samsetningarmann í myndver. Skrifstofa Bókhalds- og skrifstofumanneskju vantar í 1/2 starf. Tölvubókhaldskunnátta æskileg. KVIKMYNDAFf.lAG Garðastræti 38, sími 626633. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJAVlK Deildarþroskaþjálfi, fóstra eða annað uppeldismenntað starfsfólk óskast til starfa sem fyrst í Sambýlið, Vestur- brún 17. Hlutastarf kemur til greina. Upplýsingar hjá forstöðumanni, Kristiina, sími 39005 mánudaga og miðvikudaga kl. 9.00 til 11.00, heimasími 678214. |:::::KMinn=3ri-i.. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á eftir- töldum deildum: Augnlækningadeild 1b Á deildinni fer fram sérhæfð hjúkrun augn- sjúklinga. Þetta er 13 rúma deild og sú eina sinnar tegundar á landinu. Boðið er uppá góða aðiögun og fræðslu. Nánari upplýsingar veitir Sigurborg Sigur- jónsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 604380. Handlækningadeild 2b og 3b Helstu viðfangsefni eru hjúkrun sjúklinga eftir beinaaðgerðir, þvagfæraaðgerðir, æða- aðgerðir og almennar skurðaðgerðir. Nánari upplýsingar veitir Björg J. Snorradótt- ir, hjúkrunarframkvæmdastjóri í símum 604308 og 604300. 16. september 1990. Ljósmyndavöru- verslun Fyrirtækið er virt og gamalgróin Ijósmynda- vöruverslun í Reykjavík. Starfið felst í sölu og ráðgjöf, bæði í verslun- inni og einnig út á við. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi hald- góða þekkingu á Ijósmyndavörum auk sölu- hæfileika. Umsóknarfrestur er til og með 19. septem- ber nk. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysmga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavördustig la - W1 Reykjavik - Simi 621355

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.