Morgunblaðið - 16.09.1990, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.09.1990, Blaðsíða 15
hafi verið dæmt í allmörgum málum í Bretlandi þar sem byggt er á nið- urstöðum DNA-rannsókna frá Cell- mark. Hafi þau mál hlotið talsverða umfjöllun í blöðum, sem aftur hafi aukið á ásókn þess að láta gera slíkar rannsóknir. „Hins vegar ber að athuga," segir hann, „að rann- sóknin er dýr, og þvi nauðsynlegt að velja mál til slíkra rannsókna, þ.e. tryggja sér að blóðið eða sæðið sé í góðu ástandi og að málsatvik séu slík að rannsókn þessi sé mark- viss og komi að haldi til lausnar málsins." Gunnlaugur var spurður um möguleika þess að koma upp rann- sóknarstofu á íslandi þar sem DNA-rannsókn gæti farið fram, og sagði hann að ekki væri fráleitt að ætla að slík starfsemi gæti orðið að veruleika í framtíðinni. „En sem betur fer er ekki svo mörgum málum að dreifa hér á íslandi, að það sé talið kostnaðar- lega hagkvæmt að koma sérstakri rannsóknarstofu á laggirnar þar sem DNA-rannsóknir í réttarlækn- isfræði verði gerðar. Það má geta þess, að DNA-rann- sóknir í öðrum tilgangi og með öðr- um hætti fara fram hér á landi. Meðal annars hefur Blóðbankinn haft sérfræðing í DNA-rannsókn- um, Ástríði Pálsdóttur, sem hefur unnið störf í þeirra þágu. Við lausn réttarlæknisfræðilegra mála koma oft upp mörg sértæk vandamál og þarf þá að leita til erlendra aðila sem hafa víðtækari reynslu en við. Þess ber og að geta, að til að geta rannsakað sýni á þann margvíslega máta sem unnt er að gera, þurfa menn að hafa við hendina efni sem kosta mikið fé en endast aðeins skamman tíma. Af þeim sökum er ódýrara að leita út fyrir landsteinana til þeirra þjóða sem sinna þessum störfum nánast á hverjum degi, heldur en að sitja uppi með lager hér heima. 011 rannsóknarstofustarfsemi krefst sérþekkingar og væri vel ef þeir sem vinna að svipuðum vanda- málum gætu komið saman og sam- nýtt þekkingu, tækjabúnað og efna- vöru. Cellmark-fyrirtækið í Bret- landi hefur haft einkaleyfi á rann- sóknaraðferð þeirri sem Jeffreys þróaði, en nú er svo komið að Cell- mark útvegar öðrum rannsóknar- stofum „þreifara" þá sem notaðir eru við rannsóknina. Ekki er því fráleitt að ætla að við getum notið þess einnig, en að sjálfsögðu verður að koma fjármagn frá yfirvöldum ef slík rannsóknarstofa á að verða að veruleika." MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. SEPTEMBER 1990 URVAL-UTSYN býður viðskiptavinum sínum frábærar heigarferðir á góðu verði Hamborg Hotel Graf Moltke *** Kr. 33.010 íokt. Kr. 33.010 í nóv. París Familia Hotel ** Kr. 31.790 íokt. Kr. 30.350 í nóv. London Central Park Hotel ** Kr. 36.420 í okt. Kr. 32.510 í nóv. Luxemburg Hotel Italia ** kr. 33.210 íokt. kr. 29.630 í nóv. Amsterdam Ascot Hotel **** Kr. 34.670 í okt. Kr. 34.670 í nóv. Frankfurt Arcade Hotel ** Kr. 31.290 íokt. Kr. 30.030 í nóv. Glasgow Hospitality Inn **** Kr. 25.390 í okt. Kr. 25.390 í nóv. Kaupmannahöfn Hotel Cosmopole *** Kr. 33.950 í okt. Kr. 32.470 í nóv. New York Milford Plaza **** Kr. 58.570 í okt. Kr. 41.690 í nóv. Akureyri Hótel Norðurland Kr. 9.800 í sept. Gisting í tvær nætur Sérstök verö fyrir hópa - Leitið tilboða Ofangreind verð miðast við einstakling í tveggja manna herbergi í þrjár nætur. Innifalið er flug, gisting og morgunverður (nema í New York). Verð er miðað við flugverð og gengi 29.8.1990. Gríptu tækifæríö! GoldStar síminn m/símsvara á aðeins kr. 9.952.- (stgr..m/vsk). • Sími og símsvari í einu tæki • Fjarstýranlegur án aukatækja úr öllum tónvalssímum - hvaðan sem er • 10 númera skammvalsminni • Fullkomnar leiöbeiningar á fslensku • 15 mánaða ábyrgð • Póstsendum. KRISTALL HF, SKEIFAN 11B - SÍMI 685750 Minnum á GoldStar tölvurnar og símkerfin Áskriftarsíminn er 83033 Hópferöir meö íslenskum fararstjóra LONDON TRIER GLASGOW PARÍS NEW YORK - SÆLKERAFERÐIR 18.-21. okt. og 22. - 25. nóv. 15. -18. nóv. og 29. nóv. - 2 des. 10. - 13. nóv. og 1.-4. des. 1.-4. nóv. 1.-4. nóv. og 15.-18. nóv. COSTA DEL SOL 21.sept. 2vikur, Örfá sæti laus. 5. okt. 7 dagar. Nokkur sæti laus. Miðar á landsleiki íslendinga og Spánverja í Sevilla. 4 4 ÖRVALÚTSÝH MALLORKA Aukaferð 19. sept. Heim um London. Álfabakka 16, sími 60 30 60 Pósthússtræti 13, sími 26900 FARKC3RTII FÍF Leitið nánari upplýsinga hjá sölufólki og umboðsmönnum um land allt. aottfólk/SlA 6500-122

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.