Morgunblaðið - 16.09.1990, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 16.09.1990, Blaðsíða 26
J00 r0iinf»lt& ATVINNU/RAD- OG SMÁAUGLÝSINGAR ÆBk ■ A ■v i M wFm « i /K L -> c —v / ~7[_ V S ll\ K ÍijíSííöi \ A 7/-\ D J\ lillif Vanur sölumaður 25 ára gamall fjölskyldúmaður með 6 ára reynslu við sölustörf óskar eftir góðu og vel launuðu framtíðarstarfi. Upplýsingar í síma 91-30392. Viðskiptafræðingur með góða tungumálakunnáttu; ensku, frönsku og þýsku, óskar eftir starfi. Svör sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Við - 1609“. Verslunarstarf Sérverslun í gamla miðbænum óskar eftir starfskrafti í 75-100% vinnu. Æskilegur aldur 30-50 ára. Verður að geta hafið störf sem fyrst. Tungumálakunnátta áskilin. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „V-9466". Bessastaðahreppur auglýsir eftir starfsfólki í eftirtalin störf, sem fyrst: Skrifstofustjóra á skrifstofu Bessastaða- hrepps. Starfskrafti í íþróttahús Bessastaðahrepps. Frekari upplýsingar veitir sveitarstjóri á skrif- stofu Bessastaðahrepps frá kl. 10.00 til 12.00 alla virka daga. Sveitastjóri Bessastaðahrepps. Hafnarfirði Iþróttafræðingar/ kennarar Ný staða í mótun Á endurhæfingadeild Hrafnistu, Hafnarfirði, er laus til umsóknar staða íþróttafræð- ings/kennara. Vinnuhlutfall 50%. Starfiðfelur í sér hópæfingar fyrir vistfólk, bæði í sal og sundlaug, gönguferðir um nágrennið o.fl. Einhver starfsreynsla æskileg og að viðkom- andi geti unnið að sjálfstæðum verkefnum í samráði við sjúkraþjálfara. Upplýsingar veita Ósk og Bryndís, sjúkra- þjálfarar, í síma 54288 fyrir hádegi. Svæðisstjóri, herrafatadeild Viljum ráða nú þegar duglega og snyrtilega manneskju til starfa í herradeild, Kaupstað í Mjódd. Afgreiðsla á kassa Óskum eftir starfsfólki í afgreiðslu á kassa í Miklagarði við Sund. Heilsdags- og hluta- störf. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Sóley Guð- jónsdóttir, starfsmannastjóri, fyrir hádegi. MiKUOiRÐmÆS Nýtt og spennandi starf - Vilt þú hjálpa okkur að stuðla að sem bestum hag ungra barna á íslandi? - Vilt þú aðstoða foreldra við að velja vand- aða vöru á hagstæðu verði fyrir barnið sitt? - Ertu dugleg, hugmyndarík, áhugasöm og þjónustulipur? Ef svo er vil ég gjarnan ræða við þig um áhugavert starf. Guðrún Sóley Guðjónsdóttir, starfsmannastjóri, viðtalstími 9-12. AIIKII&RDURjÆ!' við Sund KRISTNESSPÍTALI Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Lausar eru til umsóknar nokkrar stöður hjúkr- unarfræðinga og sjúkraliða við Kristnesspít- ala. Kristnesspítali er staðsettur 10 kílómetra sunnan við Akureyri í fögru og friðsömu umhverfi. Kristnesspítali er hjúkrunar- og endurhæf- ingaspítali, sem býður starfsfólki sínu upp á þátttöku í nýsköpun á starfsemi. Kristnesspftali er kennsluspítali fyrir verk- legt nám sjúkraliða. Kristnesspítali býður nýju starfsfólki upp á skipulagða starfsaðlögun, íbúðarhúsnæði og barnaheimili. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-31100. Kristnesspítali. M Oskum að ráða 1. Offsetprentara. 2. Starfskraft við filmuskeytingu. 3. Starfskraft við setningu og umbrot. 4. Aðstoðarmann í prentsal. SVANSPRENTHF Auðbrekku 12 ■ Pósthólf415 202 Kópavogur • Sími 4 27 00 Prentsmíði - offsetskeyting Óskum eftir reyndum manni til starfa sem fyrst. Prentsmiðjan Edda, Smiðjuvegi 3, Kópavogi, sími 45000. Lögmannsstofa - ritari Lögmannsstofa í Hafnarfirði óskar að ráða ritara til almennra skrifstofustarfa, úrvinnslu innheimtumála, ritvinnslu o.fl. Æskilegt er að umsækjandi hafi góða almenna menntun og/eða reynslu af störfum á lögmannsstofu, svo og reynslu af tölvuvinnslu. í boði er góð vinnuaðstaða og góð laun fyrir samviskusam- an, sjálfstæðan og duglegan starfsmann. Umsóknum skal skila til auglýsingadeildar Mbl. í síðasta lagi 21. september nk. merkt- um: „Lögmannsstofa - 9973“. Með umsóknirverðurfarið sem trúnaðarmál. Viðskiptafræðingur aðalbókari Stórt og öflugt fyrirtæki sem starfar á sviði byggingaframkvæmda hefur falið okkur að útvega sér starfsmann í stöðu aðalbókara. Helstu verkefni starfsmanns eru við færslur á bókhaldi og aðstoð við fjármálastjórnun fyrirtækisins. Leitað er að einstaklingi sem hefur viðskipta- fræðimenntun, gott vald á bókhaldi og reikn- isskilum, góða tölvukunnáttu ásamt því að vera töluglöggur og vel skipulagður í störfum sínúm. í boði er krefjandi starf hjá framsæknu fyrir- tæki, ágæt vinnuaðstaða ásamt góðum laun- um fyrir réttan aðila. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar um starf þetta eru veittar á skrifstofu okkar. TEITUR 1ÁRUSSON STARFSMANNAÞJÓNUSTA________ HAFNARSTRÆTl 20. VIÐ LÆKJAF .ORG. 101 REYKJAVÍK SÍMI 624550

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.