Morgunblaðið - 16.09.1990, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.09.1990, Blaðsíða 31
M ORGUNBLAÐIÐ ATVINIMA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 16. SEPTEMBER 1990 31 ATVINNU/V JGl YSINGAR Rœstingar Óskum að ráða fólk til ræstingastarfa. Vinnu- tími frá u.þ.b. kl. 14-18. Upplýsingar gefur verkstjóri á staðnum. Brauð hf., Skeifunni 19. Hárgreiðslunemi óskast í Haf narfjörð Þarf að vera búinn með fyrstu og aðra önn. Upplýsingar í síma 629363 eftir kl. 19.00. LANDSPÍTALINN Hjúkrunarfræðingar Á göngudeild Kvennadeildar er laus staða aðstoðardeildarstjóra. Umsækjandi þarf að vera Ijósmóðir með hjúkrunarfræðimenntun og vera tilbúin til að takast á við fjölbreytt og skapandi verkefni. Staðan er laus nú þegar eða eftir samkomu- lagi. Umsóknarfrestur er til 1. október 1990. Upplýsingar veitir María Björnsdóttir, hjúkr- unarframkvæmdastjóri, í síma 601195 eða 601300. Gjörgæsludeild Staða hjúkrunardeildarstjóra á Vöknun er laus til umsóknar. Um er að ræða 80-100% stöðu. Ennfremur eru lausar til umsóknar tvær stöð- ur aðstoðardeildarstjóra (100% vaktavinna). Umsækjendur um ofangreindar stöður skulu hafa starfsreynslu við hjúkrun sjúklinga á gjörgæsludeild. Stöðurnar eru veittar frá 1. október 1990 og eigi skemur en til eins árs. Nánari upplýsingargefur Lovísa Baldursdótt- ir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 601000 eða 601300. Skriflegum umsóknum, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal skila til skrif- stofu hjúkrunarforstjóra fyrir 28. september 1990. Reykjavík, 16. september 1990. Bakaranemi Óskum að ráða nema í bakaraiðn. Upplýsingar gefur verkstjóri á staðnum. Brauð hf., Skeifunni 19. Dreifing Getum bætt við tímariti eða bókum í dreif- ingu og innheimtu á stór-Reykjavíkursvæð- inu. Áhugasamir sendi upplýsingar inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. sept. merkt: „D - 9317“. Tönlist Verslunarstjóri óskast í hljómplötuverslun í Reykjavík. Góð þekking á klassískri tónlist skilyrði. Reynsla af verslunarstörfum nauð- synleg. Vinsamlegast sendið inn upplýsingar um ald- ur, menntun og fyrri störf á auglýsingadeild Mbl. fyrir fimmtudaginn 20. september nk. merkt: „T - 9467.“ ? RIKISSPITALAR Blóðbankinn hjúkrunarfræðingar óskast til starfa sem fyrst. Um er að ræða 50% starf við blóðtöku eftir hádegi. Upplýsingar gefur Sigurbjörg Jóhannsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 602027. Reykjavík, 16. september 1990. RIKISSPITALAR Geðdeild Landsprtala Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast til starfa á deild 33-C, móttökudeild. Starfshlutfall fer eftir samkomulagi, um vaktavinnu er að ræða. Starfsmenn óskast til starfa á deild 33-C, móttökudeild. Um er að ræða 100% starf í vaktavinnu. Upplýsingar um ofangreindar stöður veitir Þórunn Pálsdóttir, hjúkrunarforstjóri í síma 602600. Umsóknir sendist til hjúkrunarfor- stjóra, geðdeild Landspítalans að Kleppi. Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast til starfa á deild 33-A, móttökudeild fyrir áfengis- og vímuefnasjúklinga. Starfs- hlutfall fer eftir samkomulagi. Vinnutími er sveigjanlegur. Upplýsingar veitir Jóhanna Stefánsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri í símum 602870, 601757 eða 602647. Umsóknir sendist hjúkrunarframkvæmdastjóra, deild 33-A, geðdeild Landspítalans, Landspítala- lóð. Reykjavík, 16. september 1990. LANDSPITALINN Starfsmenn Starfsmenn óskast til starfa við ræstingar og í býtibúr. Upplýsingar gefa ræstingastjórar í símum 601530 og 601531. Reykjavík, 16. september 1990. Endurskoðun Viðskiptafræðingur á endurskoðunarsviði óskast til starfa á enduskoðunarskrifstofu sem fyrst. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja reynslu á sviði reikningshalds og skattskila. Góð vinnuaðstaða. Upplýsingar er greini aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. þessa mánaðar merktar: „Endurskoðun og skatt- skil - 8517". RÍKISSPÍTALAR Fulltrúi óskast til starfa við launadeild Ríkisspftala. Um er að ræða fullt starf við launavinnslu. Æskilegt er að umsækjendur hafi stúdents- próf eða sambærilega menntun. Umsóknir sendist til starfsmannahalds Ríkisspítala, Þverholti 18, 105 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 25. september nk. Fulltrúi óskast til starfa hjá aðalbókhaldi Rikisspít- ala. Um er að ræða fullt stárf. Verslunar- skólapróf eða hliðstæð menntun og/eða reynsla í bókhaldsstörfum æskileg. Umsóknir sendist til aðalbókhalds Ríkisspít- ala, Rauðarárstíg 31, 105 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 25. september nk. Fóstra og starfsmaður Fóstra og starfsmaður óskast á skóladag- heimilið Mánahlíð v/Engihlíð. Um er að ræða 50% starf fyrir hádegi. Ef þið hafið áhuga hafið þá samband við Guðrúnu Bjarnadóttur, forstöðumann, í síma 601592. Reykjavík, 16. september 1990. Húshjálp Starfskraftur óskast til að vinna við húshjálp. Um er að ræða fullt starf. Áhugasamir leggi inn umsókn til auglýsinga- deildar Mbl. merkt: „Húshjálp - 8523“. Rannsóknarvinna Óskum að ráða starfsmann á rannsóknar- stofu okkar nú þegar. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi lokið stúdentsprófi á raun- greinabraut. Reynsla af hliðstæðum störfum æskileg. Um er að ræða fjölbreytt starf, eink- um við vöruþróun. Umsækjendur komi til viðtals milli kl. 14-16 mánudaginn 17. september eða þriðjudaginn 18. september milli kl. 10-12. málning’/ Fóstrur! forstöðumaður! Forstöðumaður óskast í 50% starf á leikskól- ann Álfabergi í Hafnarfirði sem fyrst. Nánari upplýsingar veita forstöðumenn, Kristín Garðarsdóttir og Jóna Vilbergsdóttir, í síma 53021 og á staðnum. Fóstrumenntun áskilin. Félagsmálastjórinn íFlafnarfirði. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast á skrifstofu embættisins í Keflavík. Skriflegar umsóknir ásamt upplýs- ingum um fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 24. september nk. Umsækjandi þarf að geta hafið störf í byrjun október. Upplýsingar um starfið gefur skrifstofustjóri. Bæjarfógetinn í Keflavík, Njarðvík og Grindavík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.