Morgunblaðið - 16.09.1990, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 16.09.1990, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 16. SEPTEMBER 1990 SUNNUDAGUR16. SEPTEMBER SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 6 0 STOÐ2 9.00 ► Alli og íkornarn- 9.45 ► Perla. 10.20 ► Þrumukettirnir. 11.10 ► Draugabanar. 12.00 ► Sagan um Karen Carpenter. Leikin mynd um ævi söngkonunnar ir. Teiknimynd. Teiknimynd. Teiknimynd. Teiknimynd. Karen Carpenter. Hún náöi heimsfrægö ásamt bróður stnum en ekki gekk 9.20 ► Kærleiksbirn- 10.10 ► Trýni og 10.45 ► Þrumufuglarnir. 11.35 ► Skippy. Fram- jafn vel í einkalífinu hjá henni. Aðalhlutverk: Cynthia Gibba, Mitchell Ander- irnir. Teiknimynd. Gosi.Teiknimynd. Teiknimynd. haldsþættir um kengúruna son og Peter Michael Goetz. Skippy og vini hennar. 13.45 ► ítalski boltinn. Inter Mílanó — Bologna. Bein útsending. SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 Tf 15.30 ► Evróputónleikar: Pavarotti, Domingo og Carreras. Stórsöngvararnir 17.40 ► Sunnu- 18.15 ► Ungmennafé- 19.00 ►- þrír á tónleikum í rústum baðhúss Karakalla i Rómarborg ásamt 200 manna hljóm- dagshugvekja. lagið (22)— Lagst íieti. Vistaskipti. sveit undir stjórn Zubins Mehta. Upptaka frá tónleikum sem sýndir voru í beinni 17.50 ► Felixog 18.40 ► Felixog vinir (15) Fram- útsendingu7.júlí. vinir hans (7). hans (8). haldsmynda- 17.55 ► Rökkur- sögur (3). 18.55 ► Táknmálsfrétt- ir. flokkur. b 0, STOÐ2 13.45 ► ítalski boltinn. Inter 15.25 ► Golf. German open mótið. 16.30 ► 17.00 ► 17.30 ► Listamannaskálinn. Ekk- Mílanó — Bologna. Bein út- Umsjónarmaður: Björgúlfur Lúðvíks- Popp og kók.. Björtu hlið- ert leikrit Shakespeares hefur notið senaing frá leik í fyrstu deild son. Endursýndur arnar. Endur- jafn mikilla vinsælda og sagan af ítalska fótboltans. Umsjónar- þáttur. tekinn þáttur danska prinsinum, Hamlet. Fyrir menn: Jón Örn Guðbjartsson og frá 5. júlí sl. nokkru settu þrír leikstjórar upp Heimir Karlsson. þrjár sýningar á Hamlet í Englandi. 18.30 ► Viðskipti íEvrópu. Fréttaþáttur úr heimi viðskiptalífs- ins. 19.19 ► 19:19 Fréttatími ásamt véðurfréttum. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 Tf 19.30 ► Kastijós. Fréttir og frétta- 20.30 ► Systkinin á 21.15 ► Á fertugsaldri 22.00 ► Spaghetti. Franka er 14 skýringar. Kvískerjum. Sjónvarps- (14). Bandarísk þáttaröð. ára og skráir marga ímyndaða og menn sóttu heim fjöl- Þýðandi Veturliði Guðna- óhugnanlega atburði í dagbók sína. skylduna á Kvískerjum í son. Þó kemur að því að þeir atburðir Öræfum. gerast í nánasta umhverfi hennar sem eru ekki síður ógnvekjandi. 23.00 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. e o STOÐ2 19.19 ► 19:19 Frétta- tími ásamt veð- urfréttum. 20.00 ► Bernskubrek. Framhaldsþátturþar sem litiö er um öxl til liðinna tíma. 20.25 ► Hercule Poirot. Poirot tekur að sér að gerast innbrotsþjófur til að koma upp um lúaleg- an fjársvikara. 21.20 ► Björtu hlið- arnar. Spjall- þáttur. 21.50 ► Sunnudagsmyndin — Loforð um kraftaverk. Mynd byggð á sönnum atburðum. Ung hjón eiga sykursjúk- an son. Prédikari nokkur sannfærir hjónin um að guð hafi læknað drenginn og að hann gangi nú heill til skógar. 23.25 ► Hættuleg kynni. Myndin greinirfrá óvæntum afleiðingum fram- hjáhalds. Hjákona hans hefur hreint ekki ætlað sér að sleppa takinu. Stranglega bönnuð börnum. 01.20 ► Dagskrárlok. Verð I ró 1.315 þúsund. GREIDSLUSKILMÁLAR FYRIR ALLA ÍHONDA VAINAGÖRÐUM 24 RVÍK., SÍMI 689900 1.00 Veðurfregnir. I. 10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FWI 90,1 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. II. 00 Helgarjjtgáfan. Urval vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stundar. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan heldur álram. 14.00 Með hækkandi sól. Umsjón: Ellý Vilhjálms. 16.05 Konungurinn. Magnús Þör Jónsson fjallar um Þau Eggert A. Markan og Máfríður Marta á strönd við ysta haf. Sjónvarpið: Ungmennafélagið ■■■■ Það sem af er sumri hafa Ungmennafélagsfrömuðir fetað 1 o 15 vítt og breytt um landið sunnan- og vestanvert, allt frá Höfn í Hornafírði og vestur að Húsafelli. Flokkurinn er hinn fríðasti, telur að jafnaði fimm ungmenni, en alls leggur um tugur manna hönd á plóginn. I kvöld er á dagskrá 22. þáttur í syrpu þeirra Ungmennafélags- manna en alls verða þættirnir 26 að tölu. Lagst í leti nefnist þáttur- inn að þessu sinni. Eggert A. Markan er allra íslendinga best að sér um rannsóknarefnið. Hann tekur því að sér að uppfræða stallsystur sína um hversu best sé að liggja í leti og velur sér Skrúðgarðinn í Laugardal að kjörlendi til kennslunnar. Parið bregður sér einnig í hinn nýja og glæsilega Húsdýragarð í Laugardalnum, í því skyni að leggja stund á leti dýraríkisins. Og þá er að sjá herju rannsóknirn- ar skila þeim - og okkur áhorfendum. Umsjónarmaður er sem fyrr Valgeir Guðjónsson en stjórn upptöku annast Eggert Gunnarsson. Stöð 2: Hercule Poirot ^■1 j þessum þætti bregður Poirot sér í gerfi innbrotsþjófs til QA 25 að koma upp um skæðan fjársvikara. Heppnin, sem svo “ oft hefur verið þessum skarpa spæjara hliðholl, bregst honum hrapalega að þessu sinni og hann lendir í vondri klípu. Með aðalhlutverkið fer David Suchet. - „Lofa þú drottinn sál mína" eftir Samuel Scheidt. Purcell kórinn og Blásarasveit Philipps Jones i Lundúnum flytja; Raymond Leppard stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjaljað um guðspjöll. Valgarður Egilsson læknir ræðir um guðspjall dagsins, Jóhannes 5, 1-5, við Bernharð Guðmundsson. 9.30 Barrokktónlist. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurlregnir. 10.25 Ferðasögur af segulbandi. Brot úr Finnlands- reisu, frá óperuhátíðínni i Savonlinna. Umsjón: Ævar Kjartansson. 11.00 Messa i Fríkirkjunni í Hafnartirði. Prestur: séra Einar Eyjólfsson. 12.10 Á dagskrá. Litiö yfir dagskrá sunnudagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurlregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Djasskaltið. Ólatur Þórðarson tekur á móti gestum i Útvarpshúsinu. 14.00 Glæpadrottningin - á afmæli Agöthu Christie. Umsjón: Magnús Rafnsson. 14.50 Stefnumót. Finnur Torfi Stefánsson spjallar við Reyni Axelsson stærðfræðing um klassíska tónlist. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 í fréttum var þetta helst. Áttundi og síðasti — Margrét Eggertsdóttir syngur lög eftir Þórarin Guðmundsson, Guðrún A. Kristinsdóttir leikur með á píanó. — Félagar í Þjóðleikhússkórnum syngja lög eftir Ólaf Þorgrímsson; Páll (sólfsson stjómar. - Guðrún Á. Símonar syngur íslensk lög, Guð- rún A. Kristinsdóttir leikur með á píanó. - Þjóðleikhússkórinn syngur lög eftir Jón Lax- dal; Hallgrimur Helgason stjórnar. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þátt- inn. 24.00 Fréttir. 00.07 Um lágnættið. Bergþóra Jónsdóttir kynnir sigilda tónlist. RÁS1 FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Guðmundut Þorsteins son prófastur i Reykjavikurprófastsdæmi flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. — Prelúdia og fúga i G-dúr eftir Nikolau Bruhns. — „Nun lasst uns Gotf, sálmtilbrigði ettir Vin- cent Lúbeck og — Prelúdía, fúga ogchaconna i g-moll eftir Diet- rich Buxtehude. Helmut Wlnter leikur á orgel Nikolai kirkjunnar í Altenbruch. þáttur. Umsjón: Guðjón Arngrimsson og Ómar Valdimarsson. (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03.) 17.00 í tónleikasal. Umsjón; Sigriður Jónsdóttir. 18.00 Sagan: „Ferð út í vetuleikann". Þuríður Baxt- er les þýðingu sína (4). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurtregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 ( sviösljósinu. Tónlist við leikrit Maurice Maetertincks „Pelléas og Melisande". - „Pelléas og Melisande" op. 80 ettir Gabriei Fauré. Hljómsveitin „Suisse Romande" leikur; Ernest Ansermet stjórnar. - Þættir úr „Pelléas og Melisande" op. 46 eftir Jean Sibelius. Fílharmóniusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjómar. 20.00 Tékknesk tónlist - Dusik, Smetana og Mart- inu. Sónata i g-moll op. 10 nr. 2 eftir lan Ladislav Dusík. Jan Simon leikur á píanó. Fjórir polkar eftir Medrich Smetana. Jan Simon leikur á píanó. Konsert nr. 1 fyrir selló og hljómsveit ettir Bo- huslav Martinu. 21.00 Sinna. Endurtekinn þáttur frá laugardegi. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. -22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 islenskir einsöngvarar. Honda 91 Accord Sedan 2,0 EX UTVARP Málverkauppbod Klausturhóla verður haldið á Hótel Sögu 30. september nk. kl. 20.30. Klausturhólar, Laugavegi 25, sími 19250.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.