Morgunblaðið - 23.10.1990, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 23.10.1990, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTOBER 1990 47 Hin árlega Amnesty-vika Malawi: Jack Mapanje Jack Mapanje er ljóðskáld og hefur verið í haldi í Mikuyu-fang- elsi í Suður-Malawi allt frá því hann var handtekinn af lögreglunni í Zomba 25. september 1987. í nær tvö ár voru heimsóknir til hans ekki leyfðar, jafnvel ekki af konu hans og þremur börnum. Nú fær kona hans að heimsækja hann fjór- um sinnum á ári. Jack Mapanje hefur ekki verið ákærður fyrir neitt brot. Ekki er mönn- um kunnugt um að hann hafi verið virk- ur í stjórnmálum eða verið í sam- bandi við neina hópa stjórnarand- stæðinga, en hann hefur hin síðari ár samið ijóð með stjórnmálalegri skírskotun. Lögreglan framkvæmdi húsleit í vinnuherbergi hans við háskólann, eftir að hann var hand- tekinn. Þar lögðu þeir m.a. hald á á ljóðasöfn hans. Malavísk stjórnvöld hafa ekki svarað eftirgi-ennslan Amnesty hvaða ástæður voru fyrir handtöku Jack Mapanje. Forsetinn hefur rétt til að fyrirskipa handtöku á hveijum sem er, í ótakmarkaðan tíma til að „viðh^lda stöðugleika". Þeir sem lenda í þessu hafa hafa engan möguleika á að mótmæla slíkum handtökum. Vinsamlegast skrifið kurteisleg bréf og farið fram á að hann verði tafarlaust og skilyrðisiaust látinn laus. Skrifið til: His Exellency the Life-President Ngvvazi Dr. H. Kamuzu Banda OfFice of the President Private Bag 388 Liiongwe 3, Malawi. Kína: Wang Xizhe Þann 20. apríl 1981 var verk- smiðjuverkamaðurinn Wang Xizhe handtekinn í þriðja sinn síðan í Menningarbyltingunni á 7. áratug þessarar aldar. Hann sat sem ungur stúdent í fangelsi árin 1968-69. Eftir nokkurn tíma við landbúnað- arstörf fékk hann vinnu í verk- smiðju. Vakti hann heimsathygli þegar hann árið 1974 ásamt tveim- ur öðrum bjó til 90 metra langt „veggblað“, þar sem réttarkerfið var m.a. gagnrýnt. Hann sat í fang- elsi frá 1977-79, þar til hann fékk uppreisn æru í tengslum við fall „ijórmenningaklíkunnar“. Hann hefur eftir það skrifað greinar í opinber blöð og tekið þátt í ýmsum nefndum fyrir sakaruppgjöf an'n- arra þeirra sem gagnrýnt hafa stjórnvöld. Ástæða fangelsunar hans árið 1981 var opið bréf þar sem hann varði samviskufangann Li Qing og útgáfu hans á hvað fór fram við réttarhöld yfir öðrum stjórnargagn- íýnenda, Wei Jingsheng. Við handtökuna voru 350 skjöl gerð upptæk. Stjórnvöld hafa skýrt frá því að réttarhöldin yfir Wang Xizhe hafi verið opinber. Hann var dæmd- ur í 14 ára fangelsi, m.a. fyrir „gagnbyltingarsinnaðan áróður og undirróðursstarfsemi" og fyrir að hafa „hvatt almenning til að mót- mæla fangelsunum“. Wang Xizhe er nú 42 ára gamall, giftur og á einn son. Vinsamlegast skrifið kurteisleg bréf og farið fram á að hann verði tafarlaust og skilyrðislaust látinn laus. Skrifið til: Prime Minister Li Peng Zongli Guowuyuan Beijingshi People’s Republic of China RONNING 0HITACHI Hitachi myndbandstækin eru sér- hönnuð til að hreinsa sig sjálf. Með tilkomu sjálfvirks hreinsibún- aðar á myndhaus tilheyra reglulegar verkstæðisferðir fortíðinni. Stærð, útlit og tæknilegir eiginleikar tilheyra framtíðinni. VT-M748E er 4 hausa myndbandstæki, með sérstökum valmyndaskjá, fjarstýringu, sjálfvirkri sporun (autotrack), allt að 8 tíma upptökumöguleika (long play), eins árs upptökuminni, fjölkerfa PAL, NTCSC, NESCAM. Og kostar aðeins frá 57.990 stgr. VT-M728E. Er 2 hausa tæki, Og kostar aðeins 39.990 stgr. BRÉFA- BINDIN frá Múlalundi... ... þar eru gögnin á góðum stað. =) Múlalundur SÍMI: 62 84 50 Vinningstölur laugardaginn 20. okt. 1990 00 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af 5 Q 2.259.764 2. 4af5®|01 130.975 3. 4af5 69 9.823 4. 3af 5 2.901 545 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 4.911.521 kr. UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI 681511 - LUKKULÍNA 991002 „LÍFSFÖRUNAUTUr Sumir halda að sæng sé bara sæng. Að lítill munur sé á þessari eða hinní sængínni. Þetta er auðvitað alrangt. Sængur em ákaflega mismunandi. Sumar eru þunnar og ræfilslegar, nánast eíns og teppi. Aðrar em þungar og óþjálar. Enn aðrar em léttar og hlýjar - og dúnmjúkar. Æðardúnssængin er í flokki hinna síðastnefndu. Það er GEFJUNARSÆNGIN líka, þótt hún standist ekki að öllu leyti samanburð við þennan kjörgrip. En allt stefnir þetta í rétta átt. Sífellt er unnið að endurbótum á samsetníngu kembunn- ar sem notuð er í GEFJUNARSÆNGINA, og míða að því að gera hana lík- ari dúnsænginni, ss. aukin eínangmn. Annan góðan kost hefur GEFJUN- ARSÆNGIN: Það má þvo hana . . . jafnvel í þvottavél! Síðast en ekki síst: GEFJUNARSÆNGIN endist nánast Iífstíð! Þú ert því að velja þér „lífsförunaut" þegar þú velur GEFJUNARSÆNG. GEFJUNARSÆNG OG -KODDAR eru góð kaup - á íslenskri framleiðslu. Veljum íslenskt. VERSLANIR UM LAND ALLT.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.