Morgunblaðið - 18.11.1990, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 18.11.1990, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1990 31 ATVINNUA UGL YSINGAR Nýr skemmtistaður Óskum eftir að ráða starfsfólk í eftirtalin störf: Afgreiðslufólk á bar, í fatahengi, dyravörslu, miðasölu, salernisvörslu og ræstingar. Upplýsingar gefnar á staðnum, Lækjargötu 2, Nýja bíó- húsinu, 3. hæð, frá kl. 9.00- 18.00 mánudag og þriðjudag. Opinber stofnun óskar að ráða skrifstofumann, karl eða konu. Umsækjandi þarf að vera vanur gerð innflutn- ingsskjala og verðútreikningi og geta byrjað strax. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „G-14196“. íslenskukennari Ritari Lögfræðiskrifstofa í miðborginni óskar að ráða ritara til starfa. Um fullt starf er að ræða. Reynsla af störfum á lögmannsstofu æskileg, t.a.m. af innheimtukerfi lögmanna og ritvinnslu. Umsóknir, er m.a. greina aldur, menntun og fyrri störf, berist auglýsingadeild Mbl. fyrir 23. nóv. nk., merktar: „L - 8583“. Ég er í atvinnuleit Er að leita mér að starfi við sölumennsku eða afgreiðslustörf. Einnig koma önnur störf til greina. Hef rafvirkjamenntun og hef starf- að sem sölumaður og séð um rekstur á fyrir- tækjum. Þeir, sem hafa áhuga á nánari upplýsingum, leggi nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. nóvember merkt: „ F - 512“. RÍKISSPÍTALAR Geðdeild Landspítalans Yfirfélagsráðgjafi 2 óskast á geðdeild Landspítalans Skor 2. Um fullt starf er að ræða. Yfirfélagsráðgjafi 2 sér, auk félags- ráðgjafastarfa, um skipulagningu á og um- sjón með störfum félagsráðgjafa í skorinni. Starfsreynsla er nauðsynleg. Nánari upplýsingar gefur Bjarney Kristjáns- dóttir, yfirfélagsráðgjafi, í síma 601714 eða 601680. Umsóknarfrestur er til 9. desember. Umsóknir sendist til Bjarneyjar Kristjánsdótt- ur, yfirfélagsráðgjafa, geðdeild Landspítalans. Reykjavík, 18. nóvember 1990. Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum vill ráða íslenskukennara í forfallakennslu á vor- önn 1991 (full staða). Umsóknarfrestur er til 4. desember 1990. Upplýsingar veitir skólameistari í síma 98-11079 eða 98-12190. Tölvufræðingur - verkfræðingur Opinber stofnun óskar eftir að ráða tölvu- fræðing eða verkfræðing. Starfið felst í viðhaldi og þróun hugþúnaðar í rauntímakerfi. Hæfnlskröfur eru að umsækjendur hafi reynslu í hugbúnaðargerð fyrir rauntímakerfi ásamt staðgóðri þekkingu á C-forritunarmáli og UNIX-stýrikerfi. Þekking á netkerfum og gagnasamskiptastöðlum æskileg. Umsóknarfrestur er til og með 30. nóvem- ber 1990. Umsóknum skal skilað til skrifstofu Liðs- auka hf., sími 621355, telefax 91-621433, par sem veittar eru nánari upplýsingar frá kl. 9-15. Alleysmga- og rádnmgaþionusia Lidsauki hf. ® Skólai'úrdustig la - 101 Reyk/avik - Sim 621355 RÍKISSPÍTALAR Sérverslun í miðbænum óskar eftir starfskrafti strax á aldrinum 30-50 ára. Vinnutími frá kl. 10-14 á reyklausum vinnustað. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 22. nóvember merkt: Kvenföt - 4798“. Knattspyrnudeild KR óskar eftir framtíðaratvinnu fyrir leikmann meistaraflokks karla sem fyrst. Upplýsingar veitir Stefán Haraldsson í síma 688200. Sjálfstætt starf Atvinnueflingarfélag Hafnarfjarðar óskar eftir að ráða mann með viðskipta- eða tækni- menntun til starfa við þróun og eflingu at- vinnustarfsemi í Hafnarfirði. Umsóknir sendist í pósthólf 243, 222 Hafnar- firði, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, fyrir 24. nóvember. Atvinnueflingarfélag Hafnarfjarðar. Geðdeild Landspítala Hjúkrunarfræðing, sjúkraliða og starfs- mann vantar á deild 33A, móttöku- og með- ferðardeild fyrir vfmuefnasjúklinga, á Land- spítalalóð. Vinnutími eftir samkomulagi. Boð- ið er upp á fræðslu fyrir nýtt starfsfólk. Góð vinnuaðstaða og starfsandi ágætur. Nánari upplýsingar gefur Jóhanna Stefáns- dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 601750, 602810 eða 602600. Eftirfarandi störf eru laus á móttökudeild á Kleppi: Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar. Um er að ræða almenn geðhjúkrunarstörf. Full störf og hlutastörf koma til greina. Vakta- vinna. Möguleiki er á húsnæði og barnapöss- un. Boðið er upp á aðlögunarnám fyrir hjúkr- unarfræðinga. Einnig óskast sjúkraliðar og aðstoðarmenn nú þegar. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Guðnadótt- ir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 602649 eða 602600. Viltu flytjast í annan fjórðung? Fóstrur athugið! Við viljum enn vekja athygli á að á (safjörð vantar dugmiklar fóstrur til starfa á dagvist- arheimilum okkar. Um er að ræða bæði for- stöðumennsku á leikskóla og almenn fóstru- störf nú þegareða eftir nánara samkomulagi. Kjörið tækifæri fyrir fagfólk, sem vill auka við reynslu sína og þekkingu í vinalegu um- hverfi. Við lofum góðum samstarfshópi, flutnings- styrk og útvegun húsnæðis á hóflegum kjör- um. Áhugasömum bjóðum við að koma í heimsókn án skuldbindinga og kynna sér aðstæður. Nánari upplýsingar gefur undirritaður í síma 94-3722. Flugmálastjórinn á ísafirði. Sölustjóri Hewlett-Packard á íslandi óskar eftir að ráða sölustjóra til að annast sölu- og markaðs- setningu á tölvubúnaði. Við leitum að starfsmanni sem hefur góða menntun á tæknisviði og reynslu af viðskipt- um eða góða menntun á viðskiptasviði með reynslu áf tölvum. Viðkomandi þarf að hafa góða framkomu og eiga auðvelt með að vinna í hópstarfi. Við bjóðum góð laun og skemmtilega vinnu- aðstöðu. Allar frekari upplýsingar eru veittar í síma 671000. Skriflegar umsóknir þurfa að hafa borist fyr- ir 1. desember 1990. HEWLETT PACKARD H.P. Á ÍSLANDI, HÖFÐABAKKA 9, SÍMI671000. Sölumaður Stórt og vel kynnt iðnfyrirtæki á Stór- Reykjavíkursvæðinu, sem jafnframt stundar inn- og útflutning, óskar eftir að ráða röskan og vanan sölumann til starfa sem fyrst. Umsækjandi þarf að hafa góða reynslu í sölustörfum innanlands, vera dugmikill og geta starfað sjálfstætt. Góð laun í boði fyrir góðan mann, sem byggist á afkastagetu. Með umsóknir verður farið sem algjört trún- aðarmál og öllum verður svarað. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Framtíð - 8168“ fyrir 28. nóvember. LANDSPITALINN Dagheimilið Sólhlíð Fóstrur óskast. Annars vegar er um raéða 50% starf með 2ja til 4ra ára börn. Hins vegar er um að ræða 100% starf frá 1. jan- úar, einnig með 2ja til 4ra ára börn. Einnig óskast starfsmaður í 80% starf. Um er að ræða eldhússtörf auk starfa inni á deild fyrir 4ra til 6 ára börn. Nánari upplýsingar gefur Elísabet Auðuns- dóttir í síma 601594.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.