Morgunblaðið - 18.11.1990, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 18.11.1990, Qupperneq 32
88 32 000 r H39M3VÖM .81 ÍUJÓAOIJMMU8 AM8\CIAflVAIAI4WrA OIOAUaWJOHOlÁ MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1990 ATVINNU AUGL YSINGAR „Á ferð um hringveginn" eftir AraTrausta Guðmundsson varað koma út. Óskum eftir að ráða nokkra duglega sölu- menn til að selja þessa glæsilegu bók í fullu starfi eða sem aukastarf. Borgum hæstu sölulaun. Engir milliliðir. Þurfa að geta byrjað strax. Upplýsingar veitir Kristján Baldvinsson í síma 689938. SuSuríanásbraut 20-108 fteylyavílí I Dyraverðir -dyraverðir Veitingahúsið Arnarhóll/Óperukjallarinn óskar eftir dyravörðum sem fyrst. Upplýsingar á staðnum í dag milli kl. 17 og 20 og mánudaginn 19. nóv. frá kl. 14-19. Arnarhóll/Óperukjallarinn, Hverfisgötu 8-10, sími 18833. Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki Hjúkrunarfræðingar Staða deildarstjóra á sjúkradeild er laus frá nk. áramótum. Einnig vantar hjúkrunarfræð- ing til starfa á hjúkrunar- og dvalarheimili. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri eða viðkomandi deildarstjóri í' síma 95-35270. "§ Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar ■ Síðumúla 39, 108 Reykjavík, sími 678500 7 Starfsmaður Starfsmann vantar í eldhús í félags- og þjón- ustumiðstöð aldraðra á Norðurbrún 1. Ráðningartími frá 1. desember. Um er að ræða 100% starf. Upplýsingar gefur forstöðumaður á staénum eða í síma 686960. Umsóknarfrestur er til 23. nóvember. Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnun- ar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á um- sóknareyðublöðum sem þar fást. Iceland Review Höfðabakka 9, Reykjavik, sími 84966. Enska Fyrirtæki vill ráða starfsmann til að skrifa fréttabréf á ensku. Krafist er mjög góðrar enskukunnáttu ásamt þekkingu á íslenskum máléfnum og atvinnulífi. Fullt starf gæti kom- ið til greina. Umsóknir ásamt nauðsynlegum upplýsing- um sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 23. þ.m. merktar: „E - 8584“. Afgreiðslustörf HAGKAUP vill ráða starfsfólk í eftirtalin störf í matvöruverslunum fyrirtækisins í Kringlunni: ★ Afgreiðsla í kjötborði (heilsdagsstarf). ★ Uppfylling á áleggi í kjötdeild (heilsdags- starf). Nánari upplýsingar um störfin veitir verslun- arstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP Heilsuvöruverslun Sérverslun með heilsuvörur óskar eftir starfskrafti til afgreiðslustarfa. Starfið hentar vel fyrir konu eldri en 25 ára. Upplýsingar í síma 622820 og 44721. Starfskraftur Þjónustufyrirtæki vill ráða lipran starfskraft með góða þjónustulund til starfa í þjónustu- og viðgerðardeild fyrirtækisins. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Starfið er laust fljótlega. QtðntTónsson RÁÐCJÖF 8 RÁÐN l NGARÞJÓN USTA TJARNARGÖTU 14,101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 © Ríkisútvarpið auglýsir laust til umsóknar starf tæknimanns á tæknirekstrardeild Útvarpsins til afleysinga í 10 mánuði. Umsóknarfrestur er til 25. nóvember nk. Umsóknum ber að skila til Ríkisútvarpsins, Efstaleiti 1, á eyðublöðum sem þar fást. RÍKISÚTVARPIÐ Fatahönnuður Hugmyndaríkur og fjölhæfur fatahönnuður með 5 ára nám úr hollenskum listaháskóla, reynslu af Ijósmyndun, tölvuvinnslu, góða ensku- og hollenskukunnáttu, leitar eftir verkefnum eða föstu starfi. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 29446. Bifreiðaverkstæðis- eigendur Tvítugan mann langar að komast á samning hjá bifreiðaverkstæði. Er að Ijúka námi í Fjöl- braut. Upplýsingar í síma 95-35311. » n KRISTNESSPÍTALI Hjúkrunarfræðingar - lausar stöður Deildarstjóri óskast á endurhæfingadeild Kristnesspítala frá áramótum að telja. Endur- hæfingadeild spítalans er í mótun. Þannig að hér er spennandi verkefni fyrir áhugasam- an einstakling. Einnig eru lausar stöður hjúkrunarfræðinga á endurhæfingadeild og hjúkrunardeild. Húsnæði og barnagæsla á staðnum. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-31100. LVV Endurskoðun Sif'.Slefánssonhf. Viðskiptafræðingur Óskum eftir að ráða viðskiptafræðing til starfa í útibú okkar í Keflavík. Upplýsingar gefur Guðmundur Kjartansson í síma 92-15533. Sveitarstjóri Staða sveitarstjóra í Raufarhafnarhreppi er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 10. desember. Upplýsingar gefur Sigurbjörg Jónsdóttir, í símum 96-51151 og 96-51277. Hárgreiðslustofan Möggurnar í Mjódd óska eftir liprum og áreiðanlegum hár- greiðslusveini í hálft starf. Áhugasamir hafi samband við okkur í síma 77080. Framleiðslustjóri Fyrirtæki í lagmetisiðnaði úti á landi óskar eftir að ráða framleiðslustjóra til starfa sem fyrst. Leitað er eftir matvælafræðingi eða aðila, er lokið hefur námi í lagmetisfræðum, viðurkenndu af Fiskvinnsluskólanum. Umsóknir skulu sendar Sölusamtökum lag- metis, Höfðabakka 9, 112 Reykavík, fyrir 20. nóvember nk. Nánari upplýsingar veitir Margeir Gissurar- son í síma 680700. Framreiðslunemar Óskum eftir að ráða frámreiðslunema nú þegar. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri milli kl. 9-17 daglega. HótelSaga v/Hagatorg, sími 91-29900.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.