Morgunblaðið - 14.12.1990, Side 58

Morgunblaðið - 14.12.1990, Side 58
58 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drahe Hrútur (21. mars - 19. aprí!) Tekjur þínar fara vaxandi frá og með deginum í dag, en þú kannt að lenda í rimmu út af peningum síðla dagsins. Leitastu við að hafa góða samvinnu við fólk. Naut (20. apríl - 20. maí) <r% Nú er heppilegt fyrir þig að skipu- leggja og byija á nýjum verkefn- um. Það fer starfssamur tími í hönd hjá þér. Vertu ekki of ráðríkur við ástvini þína. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 0t Þú lýkur við verkefni sem vafíst hefur fyrir þér og afkástar heil- miklu í dag. Einbeitingarhæfni þín er í hámarki. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >"$6 Þú skipuleggur veisluhöld og kannt að ganga í nýjan klúbb eða félag á næstu vikum. Forðastu að ienda í rifrildi við vin þinn í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú verður ákaflega lifandi í starfí næstu vikumar, en í dag ættir þú að hafa hægt um þig á vinnu- stað. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ferð að öllum líkindum í ferða- iag innan skamms og ákveður ef til vill að hefja framhaldsnám. Það er tilgangslaust að vera að þrefa við þá sem hafa þegar gert upp hug sinn. Vog (23. sept. - 22. október) Þú þarft að fara varlega í pen- ingamálum næstu vikuna og í dag kunna peningar að valda spennu- ástandi milli þín og náins vinar eða kunningja. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Sinntu andlegum verkefnum ! dag. Þú stofnar til mikilvægs fé- lagsskapar eða skrifar undir samning. Haltu friðinn við þá sem næstir þér standa. Bogmadur (22. nóv. — 21. desember) Þér er mjög ! mun núna að koió- ast áfram í lífmu og vinnur að því hörðum höndum næstu mán- uðina. Gættu þess að lenda ekki upp á kant við samstarfsmann þinn. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Einhleypingar fara mikið út að skemmta sér næstu mánuðina. Gamall vinur þinn styður dyggi- lega við bakið á þér, en einn kunningja þinna er ákaflegá rifr- ildisgjam. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú gerir meiri háttar breytingar heima hjá þér á næstu mánuðum. Það sem gerist á bak við tjöldin er þér einkar hallkvæmt. Það gæti orðið hveliur í fjölskyldunni í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) tt** Þú ferðast mikið um næsta ná- grenni þitt á þeim mánuðum sem í hönd fara. Þú heyrir frá gömlum vini sem býr í fjarlægð. í kvöld skaitu halda þig í hæfilegri fjar- lægð frá nöldurseggjum og rifr- ildisskjóðum. AFMÆLISBARNIÐ er gefið fyr- ir að taka áhættu og leita á vit ævintýra. Það verður að gæta þess rækilega að grundvalla lífsbaráttuna á hæfileikum sínum en ekki á einhvers konar tækifær- ismennsku. Það kann að vera búið sérlegum leikhæfileikum eða hafa til að bera lipurð samninga- mannsins, en verður að gæta sln á glannaskap og kæruleysi. Það ætti ávallt að leitast við að Ijúka þvi sem það byijar á. Því hættir til að gera tilgangslausar breyt- ingar í lífi sínu. Stjörnusþána á að lesa sem dægradv'ól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DÝRAGLENS GRETTIR FERDINAND f-cz \|| }(| 1 ||l IMMUI M * | 1 v ' ' \? ~VII «ir<g ’—rt ? CR/I Á rÁl ■/ bMArULK 'AS A L0OR.LP FAMOU5 5UR6E0N, MAYBE YOU CAN MELPME... PO Y0U HAVE ANV APVICE FOR YOUN6 P0CT0R5 ANP NUR5ES AS THEV BEGIN TO U)0RK IN A HOSPITAL? 'ar sem þú ert heimsfrægur skurð- Áttu einhver ráð handa ungum já, reyndu alltaf að muna, á hvaða eknir, gætirðu ef til vill hjálpað læknum og hjúkrunarfræðingum hæð þú ert staddur ... nér. sem eru að hefja störf á sjúkrahúsi? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Útspil frá DGx(x) geta brugð- ið til beggja vona. Draumurinn er að hitta á makker með ÁlOx fyrir aftan kónginn, en sá draumur getur breyst í martröð ef sagnhafi á ásinn og KlOx í blindum. Vestur gefur; allir á hættu. Véstur ♦ 10974 ¥D4 ♦ DG6 ♦ Á763 Vestur Norður Austur Suður Pass Pass Pass 1 lauf Pass 1 spaði Pass 2 hjörtu Pass 3 tíglar Pass 3 hjörtu Pass Pass 4 hjörtu Pass Pass Útspil: tíguldrottning. Eftir sterka laufopnun suðurs melda NS eðlilega upp í 4 hjörtu. Spilið kom upp á spilakvöldi hjá BR sl. miðvikudag. Þau pör sem reyndu geimið fengu mörg út tíguldrottningu. Sem gefur vinn- ingsvon. Suður drepur á tígulás, tekur ÁK í spaða og spilar tígii á áttu blinds. Síðan spaðadrottningu. Austur trompar lágt, og nú VERÐUR suður að yfirtrompa. (Ef hann kastar laufi, spilar austur makker inn á laufás, sem aftur skilar spaða og austur trompar með ás!) Eftir að hafa yfirtrompað, fer sagnhafi aftur inn á blindan á tígul og spilar spaðagosa. Enn verður austur að stinga með smátrompi og suður þarf nú aðeins að hitta í hjartað — spila smáu, en ekki kóngnum. Með spaða eða laufi út fer samningurinn beinustu leið tvo niður. ♦ DG653 ♦ 85 ♦ K1085 ♦ D2 Suður ♦ ÁK ♦ KG10963 ♦ Á94 ♦ G4 Austur ♦ 82 ♦ Á72 ♦ 732 ♦ K10985 33. Hc7! og svartur gafst upp því svarið við 33. — Hxc7 ér hið gíæsi- lega framhald 34. Dxf7+! — Dxf7, 35. dxc7 - Hc8, 36. Bxf7+ - Kxf7, 37. Rd6+ og hvítur vinnur. Vyzmanavin kom mjög á óvart á meistaramótinu með því að verða efstur ásamt Ólympíuförunum Beljavskíj, Judasin og Bareev. Umsjón Margeir Pétursson Á sovéska meistaramótinu í haust kom þessi staða upp í viður- eign stórmeistarans Vyzmanavin (2.585), sem hafði hvítt og átti leik, og alþjóðlega meistarans Novikov (2.575).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.