Morgunblaðið - 14.12.1990, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 14.12.1990, Qupperneq 58
58 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drahe Hrútur (21. mars - 19. aprí!) Tekjur þínar fara vaxandi frá og með deginum í dag, en þú kannt að lenda í rimmu út af peningum síðla dagsins. Leitastu við að hafa góða samvinnu við fólk. Naut (20. apríl - 20. maí) <r% Nú er heppilegt fyrir þig að skipu- leggja og byija á nýjum verkefn- um. Það fer starfssamur tími í hönd hjá þér. Vertu ekki of ráðríkur við ástvini þína. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 0t Þú lýkur við verkefni sem vafíst hefur fyrir þér og afkástar heil- miklu í dag. Einbeitingarhæfni þín er í hámarki. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >"$6 Þú skipuleggur veisluhöld og kannt að ganga í nýjan klúbb eða félag á næstu vikum. Forðastu að ienda í rifrildi við vin þinn í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú verður ákaflega lifandi í starfí næstu vikumar, en í dag ættir þú að hafa hægt um þig á vinnu- stað. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ferð að öllum líkindum í ferða- iag innan skamms og ákveður ef til vill að hefja framhaldsnám. Það er tilgangslaust að vera að þrefa við þá sem hafa þegar gert upp hug sinn. Vog (23. sept. - 22. október) Þú þarft að fara varlega í pen- ingamálum næstu vikuna og í dag kunna peningar að valda spennu- ástandi milli þín og náins vinar eða kunningja. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Sinntu andlegum verkefnum ! dag. Þú stofnar til mikilvægs fé- lagsskapar eða skrifar undir samning. Haltu friðinn við þá sem næstir þér standa. Bogmadur (22. nóv. — 21. desember) Þér er mjög ! mun núna að koió- ast áfram í lífmu og vinnur að því hörðum höndum næstu mán- uðina. Gættu þess að lenda ekki upp á kant við samstarfsmann þinn. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Einhleypingar fara mikið út að skemmta sér næstu mánuðina. Gamall vinur þinn styður dyggi- lega við bakið á þér, en einn kunningja þinna er ákaflegá rifr- ildisgjam. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú gerir meiri háttar breytingar heima hjá þér á næstu mánuðum. Það sem gerist á bak við tjöldin er þér einkar hallkvæmt. Það gæti orðið hveliur í fjölskyldunni í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) tt** Þú ferðast mikið um næsta ná- grenni þitt á þeim mánuðum sem í hönd fara. Þú heyrir frá gömlum vini sem býr í fjarlægð. í kvöld skaitu halda þig í hæfilegri fjar- lægð frá nöldurseggjum og rifr- ildisskjóðum. AFMÆLISBARNIÐ er gefið fyr- ir að taka áhættu og leita á vit ævintýra. Það verður að gæta þess rækilega að grundvalla lífsbaráttuna á hæfileikum sínum en ekki á einhvers konar tækifær- ismennsku. Það kann að vera búið sérlegum leikhæfileikum eða hafa til að bera lipurð samninga- mannsins, en verður að gæta sln á glannaskap og kæruleysi. Það ætti ávallt að leitast við að Ijúka þvi sem það byijar á. Því hættir til að gera tilgangslausar breyt- ingar í lífi sínu. Stjörnusþána á að lesa sem dægradv'ól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DÝRAGLENS GRETTIR FERDINAND f-cz \|| }(| 1 ||l IMMUI M * | 1 v ' ' \? ~VII «ir<g ’—rt ? CR/I Á rÁl ■/ bMArULK 'AS A L0OR.LP FAMOU5 5UR6E0N, MAYBE YOU CAN MELPME... PO Y0U HAVE ANV APVICE FOR YOUN6 P0CT0R5 ANP NUR5ES AS THEV BEGIN TO U)0RK IN A HOSPITAL? 'ar sem þú ert heimsfrægur skurð- Áttu einhver ráð handa ungum já, reyndu alltaf að muna, á hvaða eknir, gætirðu ef til vill hjálpað læknum og hjúkrunarfræðingum hæð þú ert staddur ... nér. sem eru að hefja störf á sjúkrahúsi? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Útspil frá DGx(x) geta brugð- ið til beggja vona. Draumurinn er að hitta á makker með ÁlOx fyrir aftan kónginn, en sá draumur getur breyst í martröð ef sagnhafi á ásinn og KlOx í blindum. Vestur gefur; allir á hættu. Véstur ♦ 10974 ¥D4 ♦ DG6 ♦ Á763 Vestur Norður Austur Suður Pass Pass Pass 1 lauf Pass 1 spaði Pass 2 hjörtu Pass 3 tíglar Pass 3 hjörtu Pass Pass 4 hjörtu Pass Pass Útspil: tíguldrottning. Eftir sterka laufopnun suðurs melda NS eðlilega upp í 4 hjörtu. Spilið kom upp á spilakvöldi hjá BR sl. miðvikudag. Þau pör sem reyndu geimið fengu mörg út tíguldrottningu. Sem gefur vinn- ingsvon. Suður drepur á tígulás, tekur ÁK í spaða og spilar tígii á áttu blinds. Síðan spaðadrottningu. Austur trompar lágt, og nú VERÐUR suður að yfirtrompa. (Ef hann kastar laufi, spilar austur makker inn á laufás, sem aftur skilar spaða og austur trompar með ás!) Eftir að hafa yfirtrompað, fer sagnhafi aftur inn á blindan á tígul og spilar spaðagosa. Enn verður austur að stinga með smátrompi og suður þarf nú aðeins að hitta í hjartað — spila smáu, en ekki kóngnum. Með spaða eða laufi út fer samningurinn beinustu leið tvo niður. ♦ DG653 ♦ 85 ♦ K1085 ♦ D2 Suður ♦ ÁK ♦ KG10963 ♦ Á94 ♦ G4 Austur ♦ 82 ♦ Á72 ♦ 732 ♦ K10985 33. Hc7! og svartur gafst upp því svarið við 33. — Hxc7 ér hið gíæsi- lega framhald 34. Dxf7+! — Dxf7, 35. dxc7 - Hc8, 36. Bxf7+ - Kxf7, 37. Rd6+ og hvítur vinnur. Vyzmanavin kom mjög á óvart á meistaramótinu með því að verða efstur ásamt Ólympíuförunum Beljavskíj, Judasin og Bareev. Umsjón Margeir Pétursson Á sovéska meistaramótinu í haust kom þessi staða upp í viður- eign stórmeistarans Vyzmanavin (2.585), sem hafði hvítt og átti leik, og alþjóðlega meistarans Novikov (2.575).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.