Morgunblaðið - 14.12.1990, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 14.12.1990, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUÐAGUR 14. DESEMBER 1990 59 Minning: Guðniimdur Halldórs- son bifreiðastjóri Fæddur 24. desember 1926 Dáinn 6. desember 1990 í dag kveðjum við hinstu kveðju bróður okkar, Guðmund Halldórs- son, bifreiðastjóra í Reykjavík. Hann var fæddur að Kanastöð- umí Austur-Landeyjum og var næstelstur fimm barna foreldra okkar, Guðríðar Jonsdóttur frá Eyr- arbakka, d. 3. maí 1981, og Hall- dórs Jonssonar frá Ey í Vestur- Landeyjum, sem lifir son sinn og er nú tæpra 95 ára. Guðmundur eða Bóbó, eins og hann var jafnan kallaður, var til- finningaríkur, hafði létta lund og átti gott með að umgangast fólk, en var dulur um eigin hagi og flíkaði lítt tilfínningum sínum. Hann var kvæntur Halldóru Valdemarsdóttur, ljósmóður frá Raufarhöfn, en hún lést í júní 1983, aðeins 53 ára að aldri. Þau hjónin byggðu sér hús í Langagerði 6 í Reykjavík og bjuggu þar lengst af, — eða þar til Halldóra lést. Þau eignuðust sex börn og eiga nú orð- ið stóran hóp afkomenda. Bóbó starfaði lengst af við bif- reiðaakstur og byrjaði ungur að vinna hjá BSR og var þar nú síðustu árin. Einnig ók hann um áraraðir hjá SVR og söng lengi með karla- kór þeirra. Þau hjónin voru mjög söngelsk og gott söngfólk og nutu utanlandsferða með kór S.V.R. Eignuðust þau marga góða vini á þeim ferðum. Öll geymum við með okkur dýr- mætar minningar allt frá barnæsku og varðveitum þær, þakkiát fyrir samfylgd góðs bróður og vinar. Hann heilsaði lífinu á aðfangadag jóla, og nú, ,er sú mikla ljóssins hátíð fer í hönd, kveður hann sáttur við Guð og menn. Ó, virstu, góði Guð, þann frið, sem gleðin heims ei jafnast við, í allra sálir senda, og loks á himni lát oss fá að lifa jólagleði þá, sem tekur aldrei enda. (Þýð. H. Hálfd.) Guð blessi minningu góðs drengs. Systkinin «Fjallhress í hlýrri ) og þægilegri angóruull o Nærfatnaður úr 100% angóruull heldur á þér hita í köldum vetrarferðum. Angóruull gefur meiri einangrun en aðrar ullartegundir en þrátt fyrir það andar húðin óhindrað í gegnum angóruullina. Angóruullin hrindir vel frá sér vatni, hún er fínni og léttari en aðrar ullar- tegundir og orsakar ekki kláða eða óþægindi. Það jafnast ekkert á við nær- fatnað úr 100% angóruull þegar farið er til fjalla í kalsaveðri. ÚTSÖLUSTAÐIR: REYKJAVÍKi GARÐABÆR: HEIJJSSANDUR: BLÖNDUÓS: SEYÐISFJ ÖRÐUR: Apótek Austurbœjar Apótek Garðabœjar Virkið Apótek Blönduóss Versl. E.J. Waage Alafossbúðin HAFNARFJÖRÐUR: BÚÐARDALUR: SAUÐÁRKRÓKUR: NESKAUPSTAÐUR: Árbœjarapótek Apótek Norðurbœjar Dalakjör Skagfirðingabúð 5. Ú. N. Borgarapótek Hafnarfjarðaraptótek PATREKSFJÖRÐUR: VARMAHUÐ: EGILSSTAÐIR: Breiðboltsapótek KEFLAVÍK: Versl. Ara Jónssonar Kf. Skagfirðinga Kf. Héraðsbúa Ellingsen Samkaup TÁLKNAFJÖRÐUR: SIGLUFJÖRÐUR: ESKIFJÖRÐUR: Garðsapótek KEFLAVÍKURFLUG- Bjamabúð Versl. Sig. Fanndal Sportv. Hákons Sójúss. Háaleitisapótek VÖLLUR: BHDUDALUR: ÓLAFSFJÖRÐUR: FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: Holtsapótek tslenskur markaður Versl. Edinborg Valberg Kf. Fáskrúðsfjarðar Ingólfsapótek MOSFELLSRÆR: FLATEYRI: DAI.VIK: STÖÐVARFJÓRÐUR: Laugavegsapótek Mosfellsapótek Brauðgerðin Dalvíkurapótek Kf Stöðvarfjarðar Lyfjabúðin Iðunn Verslunin Fell ÞINGEYRI: Versl. Kotra BREIÐDALSVÍK: Rammagerðin Verksmiðjuútsala Álafoss KauþJ. Dýrfirðinga AKUREYRI: Kf. Stöðvarjjarðar Reykjavíkurapótek AKRANES: SÚGANDAFJÖRÐUR: Versl. París HÖFN:. Skátabúðin Bjarg Suðurver Eyfjörð Kf. A-Skajlfellinga Sportval Sjúkrahúsbúðin BOLUNGARVÍK: HUSAVÍK: VESTMANNAEYJAR: Ull oggjafavörur BORGARNES: Einar Guðfinnsson Bókav. Þórarins St. Apótek Vestm.eyja Útilíf Kf. Borgfirðínga fSAFJÖRÐUR: REYKJAHIÍÐ: Sandfell Veiðihúsið OLAFSVÍK Sporthlaðan Verslunin Sel HELLA: SELTJAHNARNES: Sölusk. Einars Kr. HÓLMAVÍK: RAUFARHÖFN: Rangárapótek Sportlíf STYKKISHÓLMUR: Kf. Steingrímsfjarðar Snarlið SELFOSS: KÓPAVOGUR: Hólmkjör HVAMMSTANGI: VOPNAFJÖRÐUR: Vöruhús K.Á. Kópavogsapótek GRUNDARFJÖRÐUR: Vöruh. Hvammst. Kaupf. Vopnafjarðar HVERAGERÐI: Hvönn Ölfusapótek
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.