Morgunblaðið - 18.12.1990, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 18.12.1990, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. DÉSEMBER 1990 37 Langholtskirkja; Börn sýna söngleik TÍU - tólf ára börn, sem starfa í æskulýðsfélagi Langholtskirkju sýna söngleikinn „Óhamingju- söm börn“ í dag, þriðjudaginn 18. desember klukkan 20 í Lang- holtskirkju. Börnin hafa hitzt einu sinni í viku og eru leiðbeinendur þeirra Þór Hauksson guðfræðingur, Gunn- þjörg Ólafsdóttir guðfræðinemi, og Óskar Ingvarsson guðfræðinemi. Eftiur söngleikinn verður boðið upp á ávaxtasafa, kaffi og pipra- kökur segir í fréttatilkynningu frá Langholtskirkju, ■ FRÆÐSLUMIÐSTÖÐIN Æs- ir mun standa fyrir fyrirlestri í kvöld, þriðjudaginn 18. des., kl. 20.30 í Brautarholti 8. í kvöld mun Leifur Leópoldsson tala um reynslu sína af yfirnáttúrulegri skynjun. Mffff ^SAMBANDSINS HOLTAGÖRÐUM SÍMI 68 55 50 VIÐ MIKLAGARÐ & KAUPFÉLÖGIN Nýborg # Ármúla 23, sími 83636 Borðbúnaður og gjafavara Hljómtæki á jólatilboði! Matti vátallt um málib... JAPISS BHAUTARHOLTI 2 ■ SÍMI 625200 ♦ Verð miðast við staðgreiðslu. Panasonic SG-HM10CD er nútímaleg og glæsileg hljómtækjasamstæða á góðu verði. • Magnarinn er 40 wött og með þriggja banda tónjafnara • Útvarpið er með 16 stöðva minni (FM/LB/MB) • Tvöfalda seglulbandið er bæði með hraðyfirfærslu og raðspilun • Plötuspilarinn er hálfsjálfvirkur • Hátalararnir eru í viðarkassa. í jólatilboðinu fylgir fullkominn 18 bita geislaspilari með samstæðunni og verðið er aðeins 49.800 kr.* Panasonic SG-HM35CD er fjarstýrð samstæða sem sómir sér vel í hvaða stofu sem er. Magnarinn er 100 wött og með fimm banda tónjafnara Útvarpið er með 24 stöðva minni (FM/LB/MB) Tvöfalda segulbandið er bæði með hraðyfirfærslu og raðspilun Plötuspilarinn er hálfsjálfvirkur Hátalarnir, sem eru sérlega vandaðir, eru í viðarkassa. Ekki má gleyma fullkomnum 18 bita geislaspilara. Jólatilboðsverð á samstæðunni er aðeins 59.400 kr.* Technics X-10CD er fullkomnasta hljómtækja- samstæðan á jólatilboði Japis. Öll tækin eru sjálfstæðar einingar og fullkomin fjarstýring stjórnar öllum aðgerðum stæðunnar. • Magnarinn er 160 wött með tengingu fyrir „surround" hátalara. • Útvarpið er með 28 stöðva minni (FM/LB/MB) og innbyggðri klukku (,,timer“). • Tvöfalda segulbandið er bæði með hraðyfirfærslu og raðspilun, auk þess sem annað tækið spilar í báðar áttir. Plötuspilarinn er alsjálfvirkur með T4P tónhöfði. Hátalararnir eru bæði fallegir og sérlega hljómgóðir. Geislaspilarinn er 18 bita og með 20 laga minni. Með þessari samstæðu er eihnig hægt að fá fjöldiska geislaspilara. Jólatilboðsverð á samstæðunni er aðeins 85.400 kr.* AUKk640-13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.