Morgunblaðið - 18.12.1990, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.12.1990, Blaðsíða 23
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1990 23 ÍSLENSKT VÆTTATAL eftirÁrna Björnsson. Draugar, huldufólk, tröll og aðrar kynjaverur hafa lifað með þjóðinni um aldir. í íslensku vættatali eru nafngreindar allar helstu vættir okkar, getið ættar þeirra, heimkynna og helstu afreka. íslenskt vættatal er bók sem kann að koma sér vel. A ÍSLENDINGASLÓÐUM í KAUPMANNAHÖFN eftir Björn Th. Björnsson. Hér er þróun borgarinnar rakin, fjallað um sögufrægar byggingar og rifjaðar upp örlagasögur af íslendingum. í bókinni er mikill fjöldi nýrra Ijósmynda og hverjum kafla fylgir götukort. Listavel skrifuð, stórfróðleg og skemmtileg bók. HRAUNHELLAR Á ÍSLANDI eftir Björn Hróarsson. Hér er lýst öllum þekktum ísleriskum hraunhellum, myndun þeirra og sérkennum. Fjöldi stórfallegra Ijósmynda lýkur upp furðuheimi íslenskra hraunmyndana. Bók sem kemur á óvart. MINNISSTÆÐAR MYNDIR eftir Ingu Láru Baldvinsdóttur og Sigurð Hjartarson. Fágætar myndir úr daglegu lífi þjóðarinnar og af helstu viðburðum aldarinnar. Myndunum fylgir annáll áranna 1901-1980. Þetta er myndaalbúm þjóðarinnar sem gaman er að fletta aftur og aftur. Mál Ij^l og menning Laugavegi 18. Simi 15199-24240. Siðumúla 7-9. Simi 688577. Goðin éru aldrei langt undan. Höfundur í dýflissunni undir Konsistorio. Listsköpun náttúrunnar: Hellisveggir Jörundar. Minnisstæðar myndir endurspegla tímana tvenna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.