Morgunblaðið - 18.12.1990, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 18.12.1990, Blaðsíða 65
65 hermenn til okkar, þar sem við stóð- um ásamt hjúkrunarkonunum. Þeir ráðlögðu okkur að fara sem skjótast burtu frá höfninni, ef við vildum lífi halda, því að í öllum uppfyllingum og bryggjum hafnarinnar væru öflugar sprengjur, sem kynnu að springa fljótlega. Þetta mun hafa verið um mið- nætti og vorum við öll orðin þreytt og svöng. Eftir okkur biðu bifreiðir frá Rauða krossinum og var okkur tjáð að það ætti að aka okkur á Borgarsjúkrahúsið, en þar yrðum við böðuð, „aflúsuð" og föt okkar dauð- hreinsuð. Þegar því var lokið fengum við mat og drykk og læknarnir, sem voru á vakt fögnuðu okkur vel. Þeir kepptust við að bjóða okkur inn í íbúðir sínar upp á hressingu og til þess að fá fréttir af ferðalaginu. Ekki var mikið sofið þessa nótt, enda gátum við um lítið annað hugsað, en hvernig við kæmumst heim aftur. Fréttir bárust af því í útvarpinu öðru hvoru, hve hratt hersveitum Bandamanna miðaði norður eftir Jótlandi. Allar samgöngur lágu niðri að heita mátti, svo að ekki var um annað að ræða en að reyna að fá bílfar yfir Sjáland til Korsör og kom- ast yfir með Stórabeltisfeijunni ef hún þá sigldi. Eftir ótal símtöl við lögregluna, björgunarsveitir „Falks“, Rauða krossinn og aðra, tókst okkur loks undir morgun að fá tvær bifreið- ir frá þeim síðastnefnda til þess að aka okkur yfir Sjáland. Heppnin var með okkur, því þegar við komurh til Korsör var feijan um það bil að fara, en við náðum henni þó. Engin járnbrautarlest var í ferj- unni þar eð allar slíkar samgöngur lágu niðri og reiknuðum við því með að þurfa að útvega bíla til þess að komast yfir Fjón. Þegar við erum að ganga frá feijunni áleiðis til brautarstöðvarinnar heyrist tilkynnt í hátalara að lest eigi að leggja af stað til Jótlands eftir litla. stund. Þutum við því af stað, hlupum þvert yfir alla brautarteina, að lestinni og báðum um far. Þá var okkur sagt að hætt hefði SJÁ NÆSTU SÍÐU MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1990 Skógræktarbókin, fagrit, framtíðareign Skógræktarbókin er fræðslu- og leiðbeiningarrit um skógfræðileg efni. Með útgáfu bókarinnar er stigið skref í þá átt að efla þekkingu og skilning íslendinga á ræktun landsins, einkum er dregin upp mynd af mögu- leikum tr|á- og skógræktar. • Hér er að finna á einum stað svör við ýmsum spurningum, ásamt fróðleik, sem kemur jafnt lærðum sem leikum að notum. ■ • Fjallað er um mörg undirstöðuatriði skógf ræðinnar. • f bókinni er fjöldi litmynda og korta til frekari skýringa á texta hennar. •Tilvalin jólagjöf handa: • sumarbústaðareigendum •••• • áhugamönnum um skógrækt • kennurum •••••••••••••••••••• • náttúruunnendum ••••••••••• Skógræktarbókin fæst nú í flestum bókaverslunum eða á skrifstofu Skógræktarfélags íslands, Ránargötu 18, Reykjavík, sími 91-18150 Kaflarnir bera eftirfarandi heiti: (Jerð og starfsemi plantna — Skógræktarskilyröi a íslandi — (Jróðurlendi — Barrtré — Lauftré — Birki á íslandi — Um trjákynbætur — Fræ ogfræsöfnun — Uppeldi trjáplantna — Vegagerö — Ræktun græölinga — (iróöursetning skógarplantna — Umhiröa skóga — Viðarnytjar — IVjáskaÖar — Skráning skóglenda — Tré og skógur — Skógmælingar — Skóghagfræði — Jólatré og greinar — Trjárækt til skjóls, prýöi og - útivistar — Skjólbelti — Ber og sveppir — Jarövegur og jarövegsskilyrði — Vöxtur og vistþættir — Giröingar — Skógmælingar. Frábær tæki tll heimilisiits og f jólapakkann • • • ... á ómótstæÓilegu jóla-tilboós-verói ELTA 3630 Ferðaútvarp. Verð kr. 2.390,- ELTA 6080 Einfalt mónó ferðatæki. Verð kr. 4.990,- ELTA 3850 Vasaútvarp m/heymartækjum. Verð kr. 1.390,- ELTA 4220 Útvarpsklukka m/vekjara. Verð kr. 2.390,- DM-200 HLJÓMBORÐ Bamahljómborð, 4 litir. Verð kr. 6.990,-_____ ELTA 5751 ELTA 6248 CD-ferðadiskspilari m/tösku og fl. Einfalt stereó ferðatæki. Verð kr. 15.990,- Verð kr. 5.990,- ELTA 5865 Vasadiskó m/útvarpi FM og MW. Verð kr. 2.790,- ELTA 6445 ELTA 6456 Tvöfalt stereó ferðatæki FM, SW, MW og LW. Tvöfalt stereó ferðatæki FM, MW og LW. Verð kr. 11.590,- ELTA 6438 ELTA 2524 Sambyggt hljómflutningstæki m/ Tvöfalt stereó ferðatæki m/ fjarstýringu og hátölumm. Verð kr. 16.690,- ELTA 2012 14“ litasjónvarp m/fjarstýringu. tónjafnara og lausum hátölumm. Verð kr 27 990 - Verð kr. 10.490,- Verð kr. 6.990,- Nett heymartæki m/spöng, vasadiskóstærð. Verð frá kr. 490,- ELTA 6891 Tvöfalt stereó ferðatæki m/CD geislaspilara, FM, MW og LW. Verð kr. 25.990,- Allt verð er staðgreiðsluverð. Faxafeni 12, sími 670420
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.