Morgunblaðið - 18.12.1990, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.12.1990, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1990 21 Hróp og köll, spenntir verðbréfamiðlarar, síbreytilegt verð; allt þetta til- heyrir kauphöllum úti í hinum stóra heimi. Nú hafa þessir fjarlægu atburðir færst örlítið nær okkur, því íslendingum er nú í fyrsta sinn heimilt að kaupa og eiga erlend hlutabréf. Fjárfestíð 1 helstu kaup- höllum heimsins með VIB VÍB býöur nú viðskiptavinum sínum og öðrum fjárfestum að taka þátt í ávöxtun hlutabréfa í helstu kauphöllum heimsins í gegnum Verðbrélasjóði VIB. Erlendar eignir nýrra Sjóðsbréfa eru ávaxtaðar í hlutabréfum erlendra fýrir- tækja með nánast sama vægi og fyrir- tækin hafa í hlutabréfavísitölum á við- komandi markjiði. Sjóðir sem þessir nefhast vísitölusjóðir. ' Þegar er hafin sala á Þýskaiandssjóði og Evrópusjóði en síðar verða í boði Bret- landssjóður og Ameríkusjóður. Markaðurinn ræður ferðinni Hlutabréfaeign vísitölusjóða er höfð í sem líkustum hlutföllum og hlutabréf í viðkomandi markaðsvísitölu. Verðbreytingar erlendra eigna sjóð- anna eru því samstíga vísitölunni eða því sem næst. I vísitölusjóðum kemur hludægt mat manna hvergi við sögu við val hlutabréf- anna því þeir eru samsettir úr fyrirfram ákveðnu úrvali þeirra hlutabréfa sem liggja að baki viðkomandi vísitölu. Fjárfestingarstefna vísitölusjóðanna byggist þannig á því að færa sér í nyt allar þær upplýsingar sem aðrir fjárfestar á markaðnum hafa samtals. London París, cWall Street.. • Armúli Þýskalandssjóður: Erlendareignir Þýskalandssjóðsins eru ávaxtaðar í hlutabréfum þýskra fyrírtækja í því sem næst sömu hlutföllum og í Þýska- landsvísitölu Financial-Times. Eriendar eignir sjóðsins munti því fylgja náið hluta- bréfavísitölu þýskra hlutabréfa. Evrópusjóður: Erlendar eignir Evrópusjóðsins munu á sama hátt fylgja Evrópuvísitölu Financial Times. Eignir sjóðsins eru því samsettar úr hiutabréfum fyrirtækja í Qölmörgum löndum á meginlandi Evrópu. Fyrst í stað verður fjárfest í fyrirtækjum í Frakklandi, Sviss og Hollandi, en eftir því sem sjóðurinn stækkar verður öðrum löndum bætt við. * Avöxtun vísitölusjóða Reynslan hefursýntaðumtveirþriðju verðbréfesjóðasem ekki eru vísitölubundn- ir eru að jafhaði með lakari ávöxtun en sem nemur vísitölunni og aðeins þriðjung- ur ermeð betri ávöxtun. Samkvæmtlögum verða allir íslenskir verðbréfasjóðir að ávaxta minnst 11% eigna sinna í spari- skírteinum ríkissjóðs. Vegna þess sem og breytinga á gengi íslensku krónunnar, verður ekki bein samsvörun á milli kaup- hallarvísitölunnar og ávöxtunar sjóðanna. Erlendir og innlendir sérfrædingar Við kaup á erlendum hlutabréfum nýtur VÍB aðstoðar og ráðgjafar hlutabréfasérfræðinga austurríska bankans Lánderbank og bresks dótturfyrirtækis hans Barbican Capital Management. Lánderbank er einn af stærstu og virtustu alþjóðabönkum Austuríkismanna og Barbi- can hefur mikla reynslu í rekstri vísitölusjóða um allan heim. Ráðgjafar VÍB hafa kynnt sér vel það helsta sem er að gerast á erlendum hlutabréfamarkaði og veita allar nánari upplýsingar um viðskipti með erlend verðbréf og eiginleika Þýskalands- og Evrópusjóðs. Verið velkomin í afgreiðslu VÍB í Ármúla 13a, eða hringið í síma 91-681530. ✓ VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 ReykJavfk. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.