Morgunblaðið - 18.12.1990, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 18.12.1990, Blaðsíða 72
.MORQy^BtAfflÐyWiaJtiPAfítjP J.8,;Qj:SEjV[gEI?.,1990 -.'72 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) W* Þú færð margar frumlegar hug- myndir í dag og átt auðvelt með að koma þeim á framfæri við annað fólk. Þú ert með mörg járn í eldinum og sum þeirra eru gló- andi núna. Naut (20. apríl - 20. maí) Hugmynd, sem er þess virði að henni sé fylgt eftir í verki, lýstur niður í huga þér. Hittu umboðs- menn þína og ráðgjafa í dag. Taktu þátt í menningarviðburði og leggðu drög að ferðalagi. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú tekur þátt í mikilvægum við- ræðum um fjárfestingar og fjár- mál. Verkefni sem þú hefur unn- ið að um tíma er að nálgast loka- stig. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“$8 Skilningur eykst í ástarsambandi þínu núna. Ljáðu rómantískum tilfinningum aukið svigrúm. 1 kvöld á samvera að ganga fyrir öðru. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <ef Þú hefur glöggt auga fyrir því núna hvað orðið getur þér til framdráttar í vinnunni. Það verð- ur samsæti á vinnustað þínum eða samverkamaður þinn býður til samkvæmis. Vertu heima hjá þér í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú tekur upp nýja frístundaiðju núna. Þér finnst þú tengjast barn- inu þinu sterkum böndum í dag. Þú öðlast hamingju af því að fást við skapandi verkefni og áhuga- mál í kvöld. V°8 ^ (23. sept. - 22. október) Qflb ! dag er lag til að taka mikilvæg- ar ákvarðanir sem varða heimilið. Þú ættir að huga að jólainnkaup- unum í dag.- Ættingi þinn er mjög umhyggjusamur. Sþorödreki (23. okt. - 21. nóvember) ^jjj^ Þú færð innblástur núna og ef þú ert skapandi einstaklingur verður þetta dagur árangurs og framfara. Þú átt auðvelt með að koma fólki í skilning um hvað þú ætlast fyrir. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) JÍfO Nú veistu loksins hvað þú ætlar að gefa ástvinum þínum í jóla- gjöf. Þú færð ekki heppilegri dag til jólainnkaupa og til að taka mikilvægar fjármálalegar ákvarðanir. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Hlustaðu á hvað innsæi þitt býð- ur þér að gera núna og þá verður þú á réttum stað á réttum tíma. Hugsun þín er frábærlega skýr núna og framkoma þín óaðfinn- anleg. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh. Þó að dagarnir fyrir hátíðar séu oft erfiðir, finnurðu lausa stund til að eiga í einrúmi. Þetta er góður dagur til að undirbúa jarð- veginn fyrir viðskiptasamband eða afþreyingu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) . *Z£i Það er erfitt að festa hendur á þér núna, en þú hittir vini þína oft um þessar mundir. Þú heim- sækir einhvem án þess að gera boð á undan þér. Það er fögnuður í loftinu. AFMÆLISBARNIÐ er félags- vera, vinsamlegt, en seintekið. Það er svolítið óeirið og verður að gæta þess að dreifa kröftum sínum ekki um of. Það hefur stjórnunarhæfileika og er fjöl- hæft með afbrigðum. Það hefur áhuga á andlegum málefnum og gæti laðast að heimspeki, fræðum eða trú. Stj'órnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DÝRAGLENS UÓSKA FERDINAND SMAFOLK ' I THINK SOMEBOPV JUST 60T BACK FROMTHEVET WHERE HE HAP H15 TEETH CLEANEP.. J Ég held að einhver hafí verið að koma frá dýra- lækninum, þar sem hann hafí fengið tennurnar hreinsaðar.. . BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Taktu þér stöðu í austur í vöm gegn 4 hjörtum suðurs: Norður gefur; enginn á hættu. Vestur ♦ ♦ ♦ Norður ♦ ÁKG92 ¥ G1082 ♦ KD ♦ 84 Austur ♦ 107 ¥K5 ♦ Á8752 + DG106 Suður ♦ ¥ ♦ 4 Vestur Norður Austur Suður Pass 1 spaði Pass 2 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspilið er tígulfjarki, 3. eða 5. hæsta, þú drepur á ás og sagnhafi lætur níuna. Hvað svo? Það er hætt við að puttarnir rati nokkuð ósjálfrátt á lauf- drottninguna: Vestur ♦ D85 ¥6 ♦ 10643 ♦ Á9732 Norður ♦ ÁKG92 ¥ G1082 ♦ KD ♦ 84 Austur ♦ 107 ¥ K5 ♦ Á8752 ♦ DG106 Suður ♦ 643 ¥ ÁD9742 ♦ G9 ♦ K5 Vörnin fær sína tvo laufslagi, en síðan svínar sagnhafi fyrir spaðadrottningu og hjartakóng og vinnur sitt spil. Spilið er hálfrar aldrar gam- alt meistarastykki í vöm. Austur spilaði spaðatíu í öðmm slag! Sagnhafi þóttist viss um að tían væri einspil og þorði ekki að svína í trompinu. Tók ásinn og spilaði síðan spaða á níuna og enn spaða. En nú trompaði aust- ur með kóng og spilaði lauf- drottningu. Umsjón Margeir Pétursson Á ólympíumótinu í Novi Sad kom þessi staða upp í skák alþjóð- legu meistaranna Wirthensohn (2.430), Sv iss, sem hafði hvítt og átti leik, og Lin Ta (2.435), Kína. Hvítur var að opna löngu' skálínuna að svarta kóngnum, síðasti leikur var 17. d4 — d5!, sem svartur var að svara með 17. — c6xd5. 18. Rxg6+! og svartur gafst upp. Eftir 18. — hxg6, 19. Dh6+ er hann mát í næsta leik og 18. — Kg8 er auðvitað vonlaust. Þetta dugði Svisslendingum þó ekki til að sigra Kínverja, því á fyrsta borði tapaði Viktor Korchnoi óvænt fyrir Ye Jinagchuang.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.