Morgunblaðið - 18.12.1990, Page 23

Morgunblaðið - 18.12.1990, Page 23
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1990 23 ÍSLENSKT VÆTTATAL eftirÁrna Björnsson. Draugar, huldufólk, tröll og aðrar kynjaverur hafa lifað með þjóðinni um aldir. í íslensku vættatali eru nafngreindar allar helstu vættir okkar, getið ættar þeirra, heimkynna og helstu afreka. íslenskt vættatal er bók sem kann að koma sér vel. A ÍSLENDINGASLÓÐUM í KAUPMANNAHÖFN eftir Björn Th. Björnsson. Hér er þróun borgarinnar rakin, fjallað um sögufrægar byggingar og rifjaðar upp örlagasögur af íslendingum. í bókinni er mikill fjöldi nýrra Ijósmynda og hverjum kafla fylgir götukort. Listavel skrifuð, stórfróðleg og skemmtileg bók. HRAUNHELLAR Á ÍSLANDI eftir Björn Hróarsson. Hér er lýst öllum þekktum ísleriskum hraunhellum, myndun þeirra og sérkennum. Fjöldi stórfallegra Ijósmynda lýkur upp furðuheimi íslenskra hraunmyndana. Bók sem kemur á óvart. MINNISSTÆÐAR MYNDIR eftir Ingu Láru Baldvinsdóttur og Sigurð Hjartarson. Fágætar myndir úr daglegu lífi þjóðarinnar og af helstu viðburðum aldarinnar. Myndunum fylgir annáll áranna 1901-1980. Þetta er myndaalbúm þjóðarinnar sem gaman er að fletta aftur og aftur. Mál Ij^l og menning Laugavegi 18. Simi 15199-24240. Siðumúla 7-9. Simi 688577. Goðin éru aldrei langt undan. Höfundur í dýflissunni undir Konsistorio. Listsköpun náttúrunnar: Hellisveggir Jörundar. Minnisstæðar myndir endurspegla tímana tvenna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.