Morgunblaðið - 21.12.1990, Síða 5

Morgunblaðið - 21.12.1990, Síða 5
ÍSIENSKA AUGlÝSINGASTOfAN HF. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1990 5 GARÐAR SVERRISSON Mynd af einum mesta listamanni sem íslenska þjóðin hefur eignast; jámsmiðnum frá Akureyri sem fómar öllu fyrir óvissa framtíð í hörðum heimi óperunnar þar sem honum tekst með fágætum viljastyrk að komast í fremstu röð í heiminum. Maðurinn, listamaðurinn og eldhuginn er viðfangsefni þessarar tæpitungulausu frásagnar. Kristján rekur hér af einstakri hreinskilni og hispursleysi æsku sína og uppvöxt, segir frá vonbrigðum sínum og glæstum sigrum á sviði og •utan, frá ástríðu og sorgum, ljóma sviðsljósanna og skugga öfundar og umtals. Garðar Sverrisson vakti mikla athygli fyrir metsölubókina „Býr Islendingur hér“ en saga hans um Kristján Jóhannsson er grípandi og feikilega vel skrifuð. IÐUNN VANDAÐAR BÆKUR ♦ 1 45 ÁR ♦ í Ævi og örlög Einars Benediktssonar Einar Benediktsson var stórbrotinn maður. Fáir Islendingar hafa barist af meiri eldmóði fyrir hugsjónum sínum; þar fylgdi athöfn orði. Ljóð hans lifa með þjóðinni, djúpvitur sannleikur, áköf barátta, snilld sem á fáa sína líka. Gils Guðmundsson rekur hér ævintýralegan æviferil skáldsins og veitir innsýn í verk hans og óvenjulega athafnasemi. „Er niðurstaða sú að hér hafi Gils tekist að mynda úr efnivið sínum samfellda og afar lifandi frásögn sem unun er að lesa... En aðgengilegri nálgun og læsilegri um þetta margslungna efni getur vart hugsast.“ Ums. Atla Magnússonar (Tímanum. 45 ÁR ♦ ♦ VANDAÐAR BÆKUR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.