Morgunblaðið - 21.12.1990, Side 67

Morgunblaðið - 21.12.1990, Side 67
 Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. HENRY&JUNE Sýnd í B-sal kl. 5, 8.45 og íC-sal kl. 11. FOSTRAN Sýnd i C-sal kl. 5, 7, 9 og íB-salkl. 11.15. Bönnum innan 16 ara. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1990 BlÓHÖLL SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI JÓLAMYNDIN 1990: DRÍR MENN OG LÍTIL DAMA TOM STEVE TED SELLECK GUTTENBERG DANSON COURAGE MOUNTAIN nUF.hm JSE Hver man ekki eftir hinni frábæru sögu um Heiöu ög Pétur, sem allir kynntust á yngri árum. Nú er komið framhald á ævintýrum þeirra með Charlie Sheen (Men at work) og Juliette Caton í aðalhlutverkum. Myndin segir frá því, er Heiða fer til Ítalíu í skóla og hrakningum sem hún lendir í þegar fyrra heims- stríðið skellur á. Myndin er f ramleidd af Joel og Michael Douglas (Gaukshreiðrið). „Courage Mountain" tilval- in jólamynd fyrir alla fjöl- skylduna! Leikstj.: Chri- stopher Leitch. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 SiGURANDANS Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ROSALIE BREGÐUR ÁLEIK Sýnd kl. 5 og 7. SÖGURABHANDAN Sýnd kl. 9 og 11. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075______ FRUMSYNIR: JÓLAMYND 1990 PRAKKARINN cM) 19000 Jólafjölskyldumyndin 1990 ævintýriHEIÐU haldaáfram Nýársfagnaður Breiðvangs VEITINGAHÚSIÐ Breið- vangur í Mjódd mun halda nýársfagnað að kvöldi ný- ársdags. Húsið verður opnað kl. 18 með fordrykk og ljúfri tón- list. Borhald hefst kl. 19 og munu matreiðslumeistarar Breiðvangs leggja sig alla fram til þess að kitla bragð- lauka gestanna. í forrétt verður boðin súpa sem hlotið hefur heitið Svanamelódía. í millirétt verða reyktar nautalundir með graslaukss- ósu. Aðalréttur kvöldsins eru kampavínssoðnir humarhal- ar með appelsínumintusósu og grænum asparagus. Eft- irréttur er hátíðarterta Breiðvangs, ásamt kaffí og konfekti. Með matnum verða borin fram sérpöntuð frönsk eðalvín frá vínhéruðum Bordeaux. Vandað hefur verið til skemmtidagskrár kvöldsins. Fyrst ber að nefna ræðu- mann kvöldsins, Flosa Ólafs- son. Garðar Cortes óperu- söngvari syngur ljúf lög. Jó- hannes Kristjánsson grínari og eftirherma fer með gam- anmál. Danspör frá Dans- skóla Sigurðar Hákonarson- ar sýna dans. Fyrir dauBÍ leikur hin stðrgóða hljóm- sveit Gunnars Þórðarsonar ásamt söngvurunum Helgu Möller og Eyjólfi Kristjáns- syni sem munu sjá til þess að gestir geta æft fótfimi fram á rauða nótt. (Fréttatilkynning) ÚR ÖSKUNNI í ELDINN Skemmtileg grín-spennu- mynd með bræðrunum CHARLIE SHEEN og EMILIO ESTEVEZ. Mynd sem kemur öllum i gott skap! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SKÚRKAR - (Les Ripoux) Frönsk grín-spennumynd þar sem Philippe Noiret fer á kostum. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Egill Skallagrímsson, A1 Capone, Steingrímur og Davíð voru allir einu sinni 7 ára. jÓLAMYNDIN 1990: SAGAN ENDALAUSA 2 Sýnd kl. 5,7,9 og 11. JÓLAMYNDIN 1990: LITLA HAFMEYJAN STÓRKOSTLEG STÚLKA á Hsnr WMIII nlMM Sýnd 5, 7.05 og 9.10 Sennilega f jörugasta jólamyndin í ár. Það gengur á ýmsu þegar ung hjón ættleiða 7 ára snáða. Þau vissu ekki að allir aðrir vildu losna við hann. ^&iAjui/TlkmsajndLou littie i,o4y ÓLAMYNDIN „THREE MEN AND A LITTLE LADY" ER HÉR KOMIN, EN HÚN ER BEINT FRAM- IALIJ AE HINNI GEYSIVINSÆLU GRÍNMYND ,THREE MEN AND A BABY" SEM SLÓ ÖLL MET PYRLR TVEIMUR ÁRUM. ÞAÐ HEFUR AÐEINS rOGNAÐ ÚR MARY LITLU OG ÞREMF.NNING- ARNIR SJÁ EKKI SÓLINA FYRIR HENNI. Frábær jólamynd fyrir alla fjölskylduna \ðalhlutverk: Tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted Danson, Nancy Travis, Robin Weisman. Leikstjóri: Emile Ardolino. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. THE LITTLE MEI Sýndkl.5. TVEIR í STUÐI Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Neskaupstaður: Ný lögreglustöð í notkun SNÖGGSKIPTI *** SV MBL Sýnd kl.7,9og11. Neskaupstað. NÝJA lögreglustöðin hér á staðnum var formlega tek- in í notkun fyrir nokkru að viðstöddum gestum, m.a. fulltrúum frá dóms- málaráðuneytinu og lög- reglumönnum víða af Austurlandi. Ávörp voru flutt og sóknarpresturinn, séra Svavar Stefánsson, blessaði húsið. Nú er komið á annað ár síðan efri hæð hússins var tekin í notkun en þar eru varðstofa, skrifstofuher- bergi, kaffistofa auk mót- töku, á neðri hæðinni sem nýlega var lokið við eru bíla- geymsla, baðaðstaða og tveir fangaklefar en sl. tvö ár hef- ur þurft að fiytja fanga til Eskifjarðar. Fullkominn loft- ræstibúnaður fyrir fanga- Morgunblaðið/Ágúst Blöndal Frá vinstri Sigurjón Jónsson yfirlögregluþjónn, Ólafur Ólafsson bæjarfógeti og Finnbogi Birgisson lögreglu- þjónn. klefana er einnig á neðri yfírlögregluþjóns gerist hún hæðinni. Aðstoð lögreglunn- vart betri í sveitarfélögum ar hér er nú orðin góð og af svipaðri stærð. að sögn Sigurjóns Jónssonar — Ágúst. WÓÐLEIKHÚSIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Úr myndabók Jónasar Hallgrímssonar ÁSAMT LJÓÐASKRÁ Leikgerö eftir Halldór Laxness. Tónlist eftir Pál ísólfsson. Leikstjóri: Guðrún Þ. Stephensen. Tónlistarstjóri: Þuríður Pálsdóttir. Leikmynd og búningar: Gunnar Bjarnason. Dansahöfundur: Lára Stefánsdóttir. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikarar: Gunnar Eyjólfs- son, Hákon Waage, Jón Símon Gunnarsson, Katrín Sigurðar- dóttir, Torfi F. Ólafsson, Þóra Friðriksdóttir og Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Listdansarar: Hrefna Smáradóttir, Ingibjörg Agnes Jónsdóttir, Lilja Ivarsdóttir, Margrét Gísladóttir, Pálína Jónsdóttir og Sigurður Gunn- arsson. Hljóðfæraleikarar: Hlíf Sigurjónsdóttir, Bryndís Halla Gylfadóttir, Krzystof Panus, Lilja Hjaltadóttir og Sesselja Halldórsdóttir. Ljóðalesarar auk leikara: Á frumsýningu: Herdís Þor- valdsdóttir og Róbert Arnfmns- son. Á 2. sýningu: Bryndís Pét- ursdóttir og Baldvin Halldórs- son. Sýningar á Litla sviði Þjóðleikhússins á Lindargötu 7: Föstud. 28/12 kl. 20.30 frumsýning. Sunnud. 30. des. kl. 20.30. Föstud. 4. jan. kl. 20.30. Sunnud. 6. jan. kl. 20.30 Föstud. 11. jan kl. 20.30 Aðeins þessar 5 sýningar. Miðasalan verður opin á Lind- argötu 7 fimmtudag og fóstudag fyrir jól kl. 14-18 og síðan fimmtudaginn 27. des. og föstud. 28. des. frá kl. 14-18 og sýningardag fram að sýningu. Sími í miðasölu 11205.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.