Morgunblaðið - 21.12.1990, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 21.12.1990, Blaðsíða 67
 Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. HENRY&JUNE Sýnd í B-sal kl. 5, 8.45 og íC-sal kl. 11. FOSTRAN Sýnd i C-sal kl. 5, 7, 9 og íB-salkl. 11.15. Bönnum innan 16 ara. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1990 BlÓHÖLL SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI JÓLAMYNDIN 1990: DRÍR MENN OG LÍTIL DAMA TOM STEVE TED SELLECK GUTTENBERG DANSON COURAGE MOUNTAIN nUF.hm JSE Hver man ekki eftir hinni frábæru sögu um Heiöu ög Pétur, sem allir kynntust á yngri árum. Nú er komið framhald á ævintýrum þeirra með Charlie Sheen (Men at work) og Juliette Caton í aðalhlutverkum. Myndin segir frá því, er Heiða fer til Ítalíu í skóla og hrakningum sem hún lendir í þegar fyrra heims- stríðið skellur á. Myndin er f ramleidd af Joel og Michael Douglas (Gaukshreiðrið). „Courage Mountain" tilval- in jólamynd fyrir alla fjöl- skylduna! Leikstj.: Chri- stopher Leitch. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 SiGURANDANS Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ROSALIE BREGÐUR ÁLEIK Sýnd kl. 5 og 7. SÖGURABHANDAN Sýnd kl. 9 og 11. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075______ FRUMSYNIR: JÓLAMYND 1990 PRAKKARINN cM) 19000 Jólafjölskyldumyndin 1990 ævintýriHEIÐU haldaáfram Nýársfagnaður Breiðvangs VEITINGAHÚSIÐ Breið- vangur í Mjódd mun halda nýársfagnað að kvöldi ný- ársdags. Húsið verður opnað kl. 18 með fordrykk og ljúfri tón- list. Borhald hefst kl. 19 og munu matreiðslumeistarar Breiðvangs leggja sig alla fram til þess að kitla bragð- lauka gestanna. í forrétt verður boðin súpa sem hlotið hefur heitið Svanamelódía. í millirétt verða reyktar nautalundir með graslaukss- ósu. Aðalréttur kvöldsins eru kampavínssoðnir humarhal- ar með appelsínumintusósu og grænum asparagus. Eft- irréttur er hátíðarterta Breiðvangs, ásamt kaffí og konfekti. Með matnum verða borin fram sérpöntuð frönsk eðalvín frá vínhéruðum Bordeaux. Vandað hefur verið til skemmtidagskrár kvöldsins. Fyrst ber að nefna ræðu- mann kvöldsins, Flosa Ólafs- son. Garðar Cortes óperu- söngvari syngur ljúf lög. Jó- hannes Kristjánsson grínari og eftirherma fer með gam- anmál. Danspör frá Dans- skóla Sigurðar Hákonarson- ar sýna dans. Fyrir dauBÍ leikur hin stðrgóða hljóm- sveit Gunnars Þórðarsonar ásamt söngvurunum Helgu Möller og Eyjólfi Kristjáns- syni sem munu sjá til þess að gestir geta æft fótfimi fram á rauða nótt. (Fréttatilkynning) ÚR ÖSKUNNI í ELDINN Skemmtileg grín-spennu- mynd með bræðrunum CHARLIE SHEEN og EMILIO ESTEVEZ. Mynd sem kemur öllum i gott skap! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SKÚRKAR - (Les Ripoux) Frönsk grín-spennumynd þar sem Philippe Noiret fer á kostum. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Egill Skallagrímsson, A1 Capone, Steingrímur og Davíð voru allir einu sinni 7 ára. jÓLAMYNDIN 1990: SAGAN ENDALAUSA 2 Sýnd kl. 5,7,9 og 11. JÓLAMYNDIN 1990: LITLA HAFMEYJAN STÓRKOSTLEG STÚLKA á Hsnr WMIII nlMM Sýnd 5, 7.05 og 9.10 Sennilega f jörugasta jólamyndin í ár. Það gengur á ýmsu þegar ung hjón ættleiða 7 ára snáða. Þau vissu ekki að allir aðrir vildu losna við hann. ^&iAjui/TlkmsajndLou littie i,o4y ÓLAMYNDIN „THREE MEN AND A LITTLE LADY" ER HÉR KOMIN, EN HÚN ER BEINT FRAM- IALIJ AE HINNI GEYSIVINSÆLU GRÍNMYND ,THREE MEN AND A BABY" SEM SLÓ ÖLL MET PYRLR TVEIMUR ÁRUM. ÞAÐ HEFUR AÐEINS rOGNAÐ ÚR MARY LITLU OG ÞREMF.NNING- ARNIR SJÁ EKKI SÓLINA FYRIR HENNI. Frábær jólamynd fyrir alla fjölskylduna \ðalhlutverk: Tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted Danson, Nancy Travis, Robin Weisman. Leikstjóri: Emile Ardolino. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. THE LITTLE MEI Sýndkl.5. TVEIR í STUÐI Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Neskaupstaður: Ný lögreglustöð í notkun SNÖGGSKIPTI *** SV MBL Sýnd kl.7,9og11. Neskaupstað. NÝJA lögreglustöðin hér á staðnum var formlega tek- in í notkun fyrir nokkru að viðstöddum gestum, m.a. fulltrúum frá dóms- málaráðuneytinu og lög- reglumönnum víða af Austurlandi. Ávörp voru flutt og sóknarpresturinn, séra Svavar Stefánsson, blessaði húsið. Nú er komið á annað ár síðan efri hæð hússins var tekin í notkun en þar eru varðstofa, skrifstofuher- bergi, kaffistofa auk mót- töku, á neðri hæðinni sem nýlega var lokið við eru bíla- geymsla, baðaðstaða og tveir fangaklefar en sl. tvö ár hef- ur þurft að fiytja fanga til Eskifjarðar. Fullkominn loft- ræstibúnaður fyrir fanga- Morgunblaðið/Ágúst Blöndal Frá vinstri Sigurjón Jónsson yfirlögregluþjónn, Ólafur Ólafsson bæjarfógeti og Finnbogi Birgisson lögreglu- þjónn. klefana er einnig á neðri yfírlögregluþjóns gerist hún hæðinni. Aðstoð lögreglunn- vart betri í sveitarfélögum ar hér er nú orðin góð og af svipaðri stærð. að sögn Sigurjóns Jónssonar — Ágúst. WÓÐLEIKHÚSIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Úr myndabók Jónasar Hallgrímssonar ÁSAMT LJÓÐASKRÁ Leikgerö eftir Halldór Laxness. Tónlist eftir Pál ísólfsson. Leikstjóri: Guðrún Þ. Stephensen. Tónlistarstjóri: Þuríður Pálsdóttir. Leikmynd og búningar: Gunnar Bjarnason. Dansahöfundur: Lára Stefánsdóttir. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikarar: Gunnar Eyjólfs- son, Hákon Waage, Jón Símon Gunnarsson, Katrín Sigurðar- dóttir, Torfi F. Ólafsson, Þóra Friðriksdóttir og Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Listdansarar: Hrefna Smáradóttir, Ingibjörg Agnes Jónsdóttir, Lilja Ivarsdóttir, Margrét Gísladóttir, Pálína Jónsdóttir og Sigurður Gunn- arsson. Hljóðfæraleikarar: Hlíf Sigurjónsdóttir, Bryndís Halla Gylfadóttir, Krzystof Panus, Lilja Hjaltadóttir og Sesselja Halldórsdóttir. Ljóðalesarar auk leikara: Á frumsýningu: Herdís Þor- valdsdóttir og Róbert Arnfmns- son. Á 2. sýningu: Bryndís Pét- ursdóttir og Baldvin Halldórs- son. Sýningar á Litla sviði Þjóðleikhússins á Lindargötu 7: Föstud. 28/12 kl. 20.30 frumsýning. Sunnud. 30. des. kl. 20.30. Föstud. 4. jan. kl. 20.30. Sunnud. 6. jan. kl. 20.30 Föstud. 11. jan kl. 20.30 Aðeins þessar 5 sýningar. Miðasalan verður opin á Lind- argötu 7 fimmtudag og fóstudag fyrir jól kl. 14-18 og síðan fimmtudaginn 27. des. og föstud. 28. des. frá kl. 14-18 og sýningardag fram að sýningu. Sími í miðasölu 11205.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.