Morgunblaðið - 21.12.1990, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 21.12.1990, Qupperneq 71
IÞROTTIR i :r jaaa HANDKNATTLEIKUR/ALÞJOÐLEGT MOT KVENNA Heppnin var með A-liðnu tryggði sérsigurá lokamínútunum Heppnin var með A-landsliðinu gegn ungl- ingalandsliðinu í leik liðanna í Keflavík í gærkvöldi. Unglingaliðið virtist lengi vel ætla að vinna sinn annan sigur í mótinu, en á lokamínútunum fór allt úr- Björn skeiði hjá liðinu og það nýttu Blöndal stúlkumar sér í A-liðinu og sigraðu með 3ja marka mun, 21:18. í hálfleik var staðan 12:9 fyrir unglingaliðið. skrifarfrá Keftavik Leikur íslensku landsliðanna var ákaflega jafn framan af og jafnt var á öllum tölum að 7:7 og voru stúlkurnar í unglingaliðinu alltaf fyrri til að skora. Þá kom góður kafli og þær komust í 10:7 og í hálfleik var staðan 12:9. I síðari hálfleik náði A-liðið fljótlega að jafna 13:13 og síðan var jafnt á öllum tölum þar til rúmar 3 mínútur vora til leiksloka og stað- an 18:18. Þá komu 3 mörk í röð frá A-liðinu sem þar með tókst að tryggja sér sigur í leikn- um. Bestar í A-liðnu voru markverðirnir Kol- brún Jóhannsdóttir og Sigrún Ólafsdóttir. Sóknarleikurinn var bæði einhæfur og hug- myndasnauður og þann þátt þarf að laga. Skortur á einbeitni varð unglingaliðinu að falli að þessu sinni og gerði liðið sig sekt um byijendamistök á örlagaríkum augnablikum á lokamínútum leiksins. í liðnu era margir efni- legir einstaklingar sem áreiðanlega eiga eftir að knýja dyra hjá A-liðinu áður en langt um líður. Kolbrún Jóhannsdóttir, markvörður íslenska liðsins stóð sig vel í gærkvöldi. Öruggur sigur hjá spænsku stúlkunum Fátt virðist nú geta komið í veg fyrir sigur spænskan sig- ur á alþjóðamótinu eftir stór- sigur spænsku stúlknanna á Portúgal í íþróttahúsinu í Keflavík í gærkvöldi. Lokatöl- ur leiksins urðu 28:15 eftir að staðan í hálfleik hafði ver- ið 13:6. Jafnræði var með liðunum fyrstu mínúturnar og portúg- ölsku stúlkurnar virtust ætla að standa í nágrönnum sínum. En ■!■■■■ þegar staðan var Bjöm 6:6 og portúgal í Blöndal sókn var dæmt skrifarfrá heldur vafasamt skref á þær port- úgölsku í hraðaupphlaupi sem virtist setja þær algerlega úr jafn- vægi og þær skoraðu ekki meira í fyrri hálfleik. Spænsku stúlkurn- ar skoruðu hins vegar hvert mark- ið á eftir öðra og voru komnar með yfirburðarstöðu í hálfleik - og eftirleikurinn var eftir því. HANDKNATTLEIKUR /LANDSLIÐIÐ „Hæfilega bjartsýnn - segirÞorbergurAðalsteinsson, landsliðsþjálfari u >,EG er hæfilega bjartsýnn fyrir leikina gegn Þjóðverjum. Strákarnir eru stað- ráðnir í að gera sitt besta og það er góð stemmning í hópnum," sagði Þor- bergur Aðalsteinsson, landsliðsþjálfari, í samtali við Morgunblaðið igærkvöldi. Islenska liði leikur gegn Þjóðveijum í Lubeck í kvöld. „Við föram óhræddir í þennan leik og við vitum að pressan er á Þjóðveijum eftir tvö töp heima á íslandi og þar sem leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu í þýska sjónvarpinu,“ sagði Þor- bergur. Hann sagði að ferðalagið hafi gegnið vel, en liðið fór frá Keflavík til Hamborgar með viðkomu í Kaupmannahöfn í gærmorgunn. Pyrri leikurinn fer fram í kvöld kl. 18.30 að íslenskum tíma, en síðan verður leikið öðru sinni á morgun í Schwerin. Þorbergur fór út með 15 leikmenn og eina breyting frá , leikjunum hér á landi var að Bjarki Sigurðs- son kemur inn fyrir Gunnar Beinteinsson. Liðið er annars skipað eftirtöldum leikmönn- um: Markverðir: Bergsveinn Bergsveinsson, Guðmundur Hrafnkelsson og Hrafn Mar- geirsson. Aðrir leikmenn:Konráð Olavson, Jakob Sig- urðsson, Birgir Sigurðsson, Geir Sveinsson, Bjarki Sigurðsson, Valdimar Grímsson, Pat- rekur Jóhannesson, Jón Kristjánsson, Sig- urður Bjamason, Gylfí Birgisson, Einar Sig- urðsson og Stefán Kristjánsson. Valdimar Grímsson leikur aðeins fyrri leik- inn í kvöld, en verður síðan að fara heim vegna vinnu. Þorbergur sagði að leikurinn í kvöld yrði mjög erfiður. „Við eram að byggju upp eins og Þjóðverjar og eram með marga nýja leikmenn. Ég held að mælikvarðinn á styrkleika íslenska liðsins komi ekki í ljós fyrr en í mótinu á Spáni í janúar þegar við höfum alla okkar bestu menn,“ sagði lands- liðsþjálfarinn. Bjarki Sigurðsson kemur inn í landsliðið á ný og leikur gegn Þjóðverjum í kvöld. U-16ARA LIÐIÐ iðhefiir verid valið - íyrir alþjóðlega- mótið í ísrael um áramótin ÍSLENSKA drengjalandslið- ið í knattspyrnu, U-16 ára, tekur þátt í alþjóðlegu móti í ísrael um áramótin. Pilta- landsliðið hefur verið með í keppninni undanfarin ár, en drengjaliðið er að undirbúa sig fyrir úrslitakeppni Evr- ópumótsins, sem verður í Sviss í maí, ogþví ákveðið að það færi til Israel að þessu sinni. Islands verður í B-riðli og leik- ur fyrsta leikinn gegn Port- úgal 27. desember, daginn eftir veiður leikið við Tyrki og loks Pólveija 30. desember. Á gaml- ársdag verður leikið um sæti, en úrslitaleikur mótsins fer fram 2. janúar. Liðið heldur utan ann an dag jóla og kemur heim 3. janúar. Þói'ður Lárusson og Kristinn Björnsson, þjálfarar U-16 ára liðsins, hafa valið eftirtalda leik- menn til fararinnar: Alfreð Karlsson, ÍA Árni Arason, ÍA Brvnjóifur Sveinsson, KA Gunnar Egill Þórisson, Víkingi Gunnlaugur Jónsson, ÍA Helgi Sigurðsson, Víkingi Hrafnkell Kristjánsson, FH ívar Bjarklind, KA Jóhann Steinarsson, ÍBK Jón Gunnar Gunnarssbn, FH Lúðvík Jónasson, Stjömunni Orri Þórðarson, FH Pálmi Haraldsson, ÍA Sigurbjörn Hreiðarsson, Val Sigurvin Ólafsson, Týr Vestm. Viðar Erlingsson, Stjömunni Þorvaldur Asgeirsson, Fram Fararstjórar verða Gylfi Orra- son og Jóhannes Sveinbjöms- son. Auk þess fer Einar Jonsson læknir með liðinu og svo Guð- mundur Stefán Maríasson, dóm- ari. URSLIT HANDKIMATTLEIKUR ísland - Unglingal. 21 : 18 Iþróttahúsið í Keflavík, alþjóðlegt mót í handknatlleik kvenna, fnnmtudaginn 20. desember 1990. Mörk A-landsliðsins: Rut Baldursdóttir 4, Andrea Atladóttir 3, Inga Lára Þórisdóttir 3, Björg Gísladóttir 2, Ósk Víðisdóttir 2, Guðný Gunnsteinsdóttir 2, Brynhildur Þor- geirsdóttir 2, Inga H Pálsdóttir 1, Elísabet Þorgeirsdóttir 1, Kristín Pétursdóttir 1. Mörk unglingaIaiidsliðsins:Herdís Sigur- bergsdóttir 4, Halla M Helgadóttir 4, Auður Hermannsdóttir 3, Heiða Erlingsdóttir 3, Hulda Bjarnadóttir 2, Sigrún Másdóttir 1, Svava Sigurðardóttir 1. HANDKIMATTLEIKUR Spánn - Portúgal 28 : 15 íþróttahúsið í Keflavík, alþjóðlegt mót í handknattleik kvenna, fimmtudaginn 20. desember 1990. Mörk Spánar:Dolores Assin 6, Montserrat Puche 5, Julis Aparico 4, Raqvel Vizcaino 2, Begona Sanchez 2, Cristina Gomez 2, Jzaskun Muaika 2, Paldus Arranz 2, Esper- anza Tereero 2, Kannelle Magazaga 1. Mörk PortúgahAna Sorral 5, Julia Calado 3, Fernanda Rova 2, Pauia Castro 1, Ana Leitao 1, Micaele Silva 1, Helena Mendes 1, Paula Santo 1. knAttspyrna Vináttuleikur: Oporto, Portúgal: Portúgal - Bandaríkin......1:0 Domingos Oliveira (8.). 2.000. KÖRFUKNATTLEIKUR Leikir í NBA-deildinni á miðvikudag: New York - Miami Heat..104: 94 Cleveland - LA Lakers...84: 74 Detroit - Chicago Bulls.......105: 84 Boston Celtics - Philadelphia.115:105 New Jersey - LAClippers..118:105 Washington - Indiana..........114:112 San Antonio - Denver..... 144:109» - Phoenix Suns - Minnesota.112: 9o FOLK ■ GUNNAR Guðmundsson, leik- maður með ÍK í knattspyrnu, hefur gengið til liðs við Víking. ■ BJÖRN Einai’sson, sem Iék sjö Ieiki með Víkingum í 1. deild 1989 hefur gengið til iiðs við Fylki sem leikur i 2. deild næst sumar. ■ FRANZ Beckenbauerverður áfram þjálfari franska liðsins Ma- seille ef marka má orð stjórnar- formannsins, Bernard Tapie, í samtali við Reuter-fréttastofuna í gær. Beckenbauer, hefur iýst því yfir að hann væri tilbúinn að hætta sem þjálfari liðsins vegna ágrenings við Tapie. „Beckenbauer hefur þurft á aðstoðarmanni að halda sem þekkir vel til franska boltans. Ég er með góðan þjálfára inní mynd- inni og nafn hans mun koma fram innan fárra daga. Ég viðurkenni að hafa gert mistök. Ég hélt að það væri nóg að ráða þjálfara sem stýrði vestur-þýska landsiiðinu til sigurs ÍHM, en það er misskilningur. Þeg- ar þjálfarinn talar ekki sama tungu- mál og leikmennirnir er ekki hægt að gera ráð fyrir toppárangri. Því höfum við farið þá leið að finna aðstoðarmann hans,“ sagði Tapie. ■ ARI Heikinnen, finnski lands- liðsmaðurinn í knattspyrnu, hefur skrifað undir samning við Brighton sem leikur í 2. deild ensku knatt- spyrnunnar. Brighton greiðir finnska liðinu Turku 150 þúsund pund fyrir Heikinnen, sem er 25 ára gamall sóknarmaður. Idag Handknattleikur: Alþjóðlegu móti kvenna lýkur í kvöld í íþróttahúsinu í Keflavík. ís- land U leikur gegn Spáni kl. 18.30 og kl. 20.15 leikur ís- land A - Portúgal.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.