Morgunblaðið - 23.12.1990, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 23.12.1990, Qupperneq 8
g : MORGUkBLAÐIÐ 23. DESEMBER 1990 ^ ____ IITV \ er sunnudagur 23. desember, Þorláksmessa. U'vJf 4. sd. í jólaföstu. 357. dagur ársins 1990. Árdeg isflóð í Reykjavík kl. 10.03 og síðdegisflóð kl. 22.30. Fjara kl. 3.43 og kl. 16.27. Sólarupprás í Rvík kl. 11.22 og sólarlagkl. 15.31. Myrkurkl. 16.50. Sólin er í hádegisstað kl, 13.27 ogtunglið erísuðri ki. 18.19 (Almanak Háskóla íslands). ___________________ Biðjið, og yður mun gefast, leitið ogþér munuð finna, knýið á og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7,7.) ÁRNAÐ HEILLA GULLBRÚÐKAUP eiga jóladag hjónin frú Hulda Guð- mundsdóttir og Veturliði Veturliðason, Stórholti 9, ísafirði. Þau bjuggu um nær 40 ára skeið á Úlfsá. Þeim varð 8 barna auðið. Barnabörn þeirra eru 26 og barnabarna- börnin eru 7 talsins. Gullbrúðkaup. Jóladag eiga gullbrúðkaup hjónin Sólveig Þ. Sigurðardóttir og Arnþór G. Árnason, Skóla- vegi 29b, Páskrúðsfirði. Gullbrúðkaupsdaginn verða þau á heimili sonar síns Grétars á Túngötu 5 þar í bænum. Gullbrúðkaup. eiga annan dag jóla frú Þórey Jóhanns- dóttir og Guðjón Björnsson frá Gerði í Vest manna- eyjum, Helgafellsbraut 31 þar í bænum. Þau bjuggu á Fáskrúðsfirði til ársins 1958, er þau fluttu til Eyja. Alla tíð hefur hann stundað sjómennsku og rær enn í dag á trill- unni sinni. Þeim varð 5 barna auðið. Gullbrúðkaupshjónin taka á móti gestum á heimili sonar og tengdadóttur á Helga- fellsbraut 31 þar í bænum eftir kl. 15. KROSSGATAN ■ 9 33 13 T H_1Z _ LÓÐRÉTT: — 2 spil, 3 eyða, 4 grasleggirnir, 5 náms- grein, 6 matur, 7 klaufdýrs, 9 matargerð, 10 mega til, 12 færðir úr stað, 13 synjaði, 18 eldstæðis, 20 slá, 21 hvílt, 23 kyrrð, 24 samtök. LARETT: - 1 glys, 5 mergð, 8 ómögulegt, 9 skorar á, 11 skoran, 14 púki, 15 drekki, 16 fantur, 17 gagn, 19 rengir, 21 spil, 22 gramd- ist, 25 munir, 26 reykja, 27 kyrri. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 skrum, 5 slota, 8 nefna, 9 ormar, 11 aftra, 14 kóp, 15 urðar, 16 apans, 17 arr, 19 afar, 21 ósið, 22 rúmföst, 25 lúi, 26 mal, 27 aur. LÓÐRÉTT: - 2 ker, 3 una, 4 merkra, 5 snapar, 6 laf, 7 Týr, 9 ofurafl, 10 miðlari, 12 trausta, 13 ansaðir, 18 rófa, 20 rú, 21 ós, 23 MM, 24 öl. Nýyröi í kjölfar erfiöleika með þinghald: II Ráðherraskortur" Forsetar deílda AI- þingis hafa ad undan- förnu mjög kvartad und- an mannfæð í þingsöl- pf um. Margsinnis hefur Við erum tilbúin að hlaupa í skarðið. Við erum alvöru jólasveinar. QAára afmæli. Næstkom- í/U andi fimmtudag, 27. desember, er níræð Kristín Jónsdóttir áður Skólabraut 24, Akranesi, nú til heimilis á dvalarheimilinu Höfða þar í bæ, ásamt eiginmanni sínum Sigurði Jónssyni. O flTára afmæli. í dag, O O Þorláksmessu, á Árni Björnsson tónskáld, Hörgshlíð 10, Rvík, 85 ára afmæli. Á bls. 28 í blaðinu í dag segir blaðamaður frá heimsókn til afmælisbarns- ins. Kona hans er Helga Þor- steinsdóttir. Þau taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar í Blikanesi 7 í Garðabæ, í dag, afmælisdag- inn kl. 1,4—16. Q ára afmæli. Á morgun, Ut) aðfangadag jóla er 85 ára Magnús Grímsson skrúðgarðameistari, Furu- gerði 1, Rvík. Kona hans var Asdís Pétursdóttir. Hún lést fyrir allmörgum árum. Hann er um þessar mundir í Landa- kotsspítalanum. QQára afmæli. Hinn 26. övf þ-m., annan dag jóla, er áttræður Þorkell Einars- son, húsasmíðameistari, Markholti 18, Mosfellsbæ. Hann tekur á móti gestum á afmælisdaginn í safnaðar- heimili Lágafellssóknar að Þverholti 4 þar í bænum (húsi apóteksins) milli kl. 16 og 19. ^Qára afmæli. Annan f vl dag jóla, 26. þ.m., verður 70 ára Ragnar Leós- son bifreiðastjóri, Esju- braut 24, Akranesi. Hann og kona hans, Ester Guð- mundsdóttir, taka á móti gestum í Oddfellowhúsinu þar í bæ, kl. 14—18 á afmælis- daginn. FRÉTTIR ÁTTHAGAFÉL. Stranda- manna heldur jólatrés- skemmtun fyrir börn félags- manna annan dag jóla á fi'órðu hæð Þórskaffis kl. 15-18. Qára afmæli. Aðfanga- O V/ dag jóla er fimmtug Ásdís Elfa Jónsdóttir fóstra, Aratúni 15, Garðabæ. Eiginmaður henn- ar er Smári Hermannsson rafvirki. Þau taka á móti gest- um á heimili sínu kl. 10—13 á afmælisdaginn. fT Qára afmæli. í dag, Þor- tlU láksmessu, er fimm- tugur Július Thorarensen, Hólabergi 6, Rvík, sölumað- ur hjá Efnaverksmiðjunni Sjöfn í Garðabæ. Kona hans er Ástríður Sigvaldadóttir. Þau taka á móti gestum í til- efni afmælisins í Lionshúsinu, Sigtúni 9, Rvík, kl. 16-18. FRÍTTIR/MANNAMÓT I DAG er Þorláksmessa, dánardagur Þorláks bisk- ups árið 1193. Messan var lögleidd árið 1199. Á Þor- láksmessu eru haustver- tíðarlok. Annan dag jóla hefst mörsugur. „Mörsugur þriðji mánuður vetrar að fornísl. tímatali hefst með miðvikudegi í 9. viku vetrar. Nafnskýring er óviss. Þessi mánuður var einnig kallaður jólmánuður. í Snorra-Eddu er hann kallaður hrútmánuð- ur, segir í Stjörnufræði/Rím- fræði. Þá er Stefánsdagur annan dag jóla. „Messudagur til minningar um Stefán frumvott, sem fyrstur allra leið píslarvættisdauða fyrir Krist árið 35 eða þar um bil,“ segir í sömu heimildum. Því má bæta við að á þriðja í jól- um, 27. þ.m., er Jónsdagur. „Jónsdagur, venjulega notað um Jónsmessu, og þá oftast um Jónsmessuna 24. júní. í almanökum síðan 1924 hefur nafnið staðið við messudag Jóhannesar guðspjalla- manns." SKIPSNAFN. í Lögbirtingi tilk. siglingamálastjóri Jó- hanni Guðbrandssyni einka- rétt á skipsnafninu Sand- gerðingur. SÝSLUMANNSEMBÆTTI. í Lögbirtingi hefur embætti sýslumanns Dalasýslu verið auglýst laust til umsóknar með umsóknarfresti til 3. jan- úar. Það er dóms- og kirkju- málaráðuneytið sem veitir stöðuna og verður embættið veitt frá 15. janúar næstkom- andi. SKIPIN RE YK J A VÍKURHÖFN: í dag, Þorláksmessu, eru vænt- anlegir inn togararnir Snorri Sturluson og Freri. Að- fangadag eru væntanlegir að utan Reykjafoss, Brúarfoss og Urriðafoss og af strönd- inni Mánafoss. Dísarfell er væntanlegt að utan jóladag. Á annan í jólum fer Bakka- foss til útlanda. Nk. fimmtu- dag, 27. þ.m., fer Laxfoss til útlándá.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.