Morgunblaðið - 09.02.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.02.1991, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ . FEBRUAR 1991 SJOIMVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 12.00 ► Ófriðurog örlög(17)(Warand Remembranoe). Bandarískur myndaflokkur, byggður á sögu eftir Herman Wouk. Þar segir frá Pug Henry og fjölskyldu hans á erfiðum tímum. Aðalhl.: Robert Mitchum, Jane Seym- our, John Gielgud, Polly Bergen og Ralph Bellamy. Þátturinn var á dagskrá 3. febrúar en verður endursýndur vegna fjölda áskorana. b ú STOÐ2 9.00 ► Með Afa. Þeir Afi og Pási taka alltaf upp á einhverju skemmtilegu og þeir' kumpánar sýna ykkur teiknimyndir. Handrit: Örn Árnason. 10.30 ► Biblíusögur. Skemmtileg og fræðandi teiknimynd. 10.55 ► Táningarnir í Hæðagerði (Beverly Hills Teens). Teiknimynd. 11.20 ► Krakka- sport. (þróttaþáttur fyrir börn og unglinga. 11.35 ► Henderson krakkarnir. Leikinn myndaffokkur. 12.00 ► Þau hæfustu lifa. Fræðandi dýralífsþáttur. 12.25 ► Lengilifirígömlumglæðum(OnceUponaTexasTrain). Mynd- in segir frá John sem er kúreki sem hefur setið á bak við lás og slá í tuttugu árvegna ráns. Aðalhl.: Willie Nlelson, Richard Widmarkog Angie Dickinson. 13.55 ► Ógætni (Indiscreet). Rómantísk mynd um ástarsamband leikkonu og háttsetts sendifulltrúa Bandaríkjastjórnar. SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 14(30 ► íþróttaþátturinn. 14.30. Úreínu íannað. 14,55. Enska knattspyrnan - Bein útsending frá leik Liverpool og Everton. 16.45. Islándsmótið í badminton. 17.10. Handknattleikur. Nofðurlönd - Heimsliðið, 17.55. Úrslitdagsins. 8.00 18.30 19.00 18.00 ► Alfreð önd (17). Hol- lenskur teiknimyndaflokkur. 18.25 ► Kalli krít. Myndaflokkur umtrúðinnKalla. 18.40 ► Svarta músin. Franskur myndaflokkur.. 19.00 ►- Poppkorn 19.25 ►- Háskaslóðir. Kanadískur myndaflokkur. c STÖÐ2 Mennirnir mfnirþrír(Strange Interlude). Seinni hluti framhaldsrfiýndarsem byggð erá leikriti Eugene O’Neil. Myndin gprist í Nevy England árið 1919 og segir frá s.túlkunni Nfnu. 17.00 ► Falcon Crest. Banda- rsíkurframhaldsþáttur. Poppog kók. 18.30 ► Björtu hliðarnar. í þess- um þætti spjallar Hallur Hallsson við þau Vilborgu Hannesdóttur og Ingólf HanneSson um Reykjavík- úrmáraþonið á síðasta ári. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 9.30 20.00 20.30 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Lottó. 21.00 21.30 22.00 20.40 ► Söngvakeppni Sjónvarpsins - Urslit. [ þættinum flytja söngvarar og Hljómsveit undir stjórn ýilhjálms Guð- jónssonar lögin tíu sem körhust í úrslit. Síðan kemur til ■ .kasta dómnefndanna að velja sigurlagið sem keppir fýrir hönd íslands í Söngvakeppni sjónvarpsstöðva Evrópu f San Remo á Italíu í maí. 22.30 23.00 23.30 24.00 22.15 ► Sfðasti sveinninn (The Last American Virg- in). Bandarísk bíómynd frá 1982. Myndinfjallarum nokkra ástleitna unglingspilta og misárangursríkartil- raunir þeirra til að stofna til náinna kynna við hitt kyniðl Aðalhl.: Lawrence Monoson, Diane Franklin og Steve Antin. 23.45 ► Hryðjuverk (Roland Hassel -Terrorns finger). Sænsk mynd. 1.15 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 1.25 ► Fréttirfrá Sky. (í Ú. STOÐ2 19.19 ► 19: 19. Fréttir. 20.00 ► Séra Dowling (Father Dowling). Þá eru þau séra Dowling og nunnan Steve mætttil leiks. 20.50 ► Fyndnarfjölskyldumyndir(America’s Funniest Home Videos). 21.20 ► Tvídrangar (Twin Peaks). Það er alveg Ijóst að morðinginn dylst ekki mikiö lengurl 22.10 ► Saklaus bráð (MovingTarget). Þetta er mynd um ungan strák sem kemur heim eftir sumarfrí en þá er fjölskýldan hans horfin. 23.50 ► Ástarfjötrar(Captive Hearts). Myndin segirfrá bandarískum orrustuflugmanni sem skotinn er niður í seinni heimsstyrjöldinni og handtekinn af Japönum. 1.25 ► Næturkossár(Kissthe Night). Áströlsk spennumynd. 3.05 ► Bein útsending frá CNN. UTVARP RAS1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þorbergur Kristjáns- son flytur. -:?-V 7.00 Fréttir. 7.03 Á la'ugardagsmorgni. Morguntónlist. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregn- ir sagðar kl. 8.15. Að-þeim loknum verður hald- ið áfram að kynna morgunlögin. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. 9.00 Fréttir. 9.03Spuni. Listasmiðja bamanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttirog Anna Ingólfsdóttir. (Einn- ig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Pingmál. Endurlekin frá föstudegi. 10.40 Fágæti. — „Valsinnhanspabba" Finnskir þjóðlagahópar leika. — „Flinkt ovaripá". — Polki og. — „Hurmuri" Tallarí þjóðlagahópurinn flytur. 11.00 Vikulok. Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsírams. Guðmundar Andra Thorssonar, 13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok. Umsjón: Por- geir Ólafsson. 14.30 Átyllan . Die Bierzelt-Musikanten og fleiri flytja tóniist úr ýmsum áttum. 15.00 Tónmenntir. „Þrir tónsnillingar i Vinarborg" Mozart, Beethoven og Schubert. Gylfi Þ. Gísla- son flytur, þriðji og lokaþáttur: Franz Schubert. Að undanfömu hefír mikið verið rætt um hlutfall íslensks efn- is í dagskrá sjónvarps. Tilefnið er að sjálfsögðu innrás gervihnatta- stöðvanna. Ljósvakarýnir hefír áður lýst þeirri skoðun að það sé ekki magn innlends sjónvarpsefnis sem skipti máli heldur gæði. Þess vegna væri raunhæft markmið að stefna að því að einn þriðji sjónvarpsefnis væri af íslenskum toga. En hvemig sjónvarpsefni viljum við úr smiðju íslensku sjónvarpsstöðvanna? Er tryggt að fyrrum fréttamenn og leikhússstjórar kunni að matreiða íslenskt sjónvarpsefni við hæfí allr- ar þjóðarinnar? Auðvitað er það ekki á færi eins manns að finna töfralykilinn að íslensku þjóðarsál- inni. Ljósvakarýnirinn þekkir ekki heldur þennan lykil þrátt fyrir stöð- ugt sjónvarpsgláp en heldur samt áfram að kynna hugmyndir að ís- lensku dagskrárefni. Hér kemur ein slík. 16.00 fréttir. 16.05 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig úÞarpað næsta mánudag kl. 19.50.) 16.15.Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna, framhaldsleikritið. „Gðða nótt, herra To.m" eftir Michelle Magorian Þriðji þáttur af sex. Útvarpsleikgerð: Ittla Frodi. Pýðandi: Sverrir Hólmarsson Leíkstjóri: Hlin Agn- arsdóttir. Leikendur: Anna Kristín Arngrimsdóttir, Rúrík Haraldsson, Hilmar Jónsson, Stefán Sturla Sigurjónsson, Rósa Guðný Þórsdóttir.Sigurveig Jónsdóttir, Steinn Ármann Magnússon, Erling Jóhannesson, Edda Björgvinsdóttir, Sigurður Skúlason, Kolbrún Erna Pétursdóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Margrét Ákadóttir og Jakob Þór Einarsson.. 17.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Stélfjaörir. Meðal flytjenda eru Errol Garner, Gerry Mulligan. Frank Sinatra og Léttsveit Ríkisútvarpsins. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Ábætir. Lulu Ziegler, Osvald Helmuth, Olga Svendsen, Elga Olga og fleiri syngja. 20.00 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurfekinn frá þriðjudagskvöidi.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stetánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir les 12. sálm. 22.30 Leikrit mánaðarins: „Hvolpamir", byggt á. samnefndri sögu eftir Mario Vargas Llosa Út- varpsleikgerð: Jósé Luis Gomez og höfundur. Pýðandi: Berlind Gunnarsdóttir. Leikstjórí: Þor- MarkaÖssókn í nýjasta sjávarútvegskálfí Moggans, Úr verinu, gat að líta eftirfarandi fýrirsagnir á bls. 2 og 3: Vilja fá að veiða loðnu í fryst- ingu og hrognatöku - 110.000 tonn geta skilað afurðum fyrir 800 millj- ónir / Ekki frýnileg og viðkoman er lítil - Má gera góðan mat úr geirnytinni / Leður úr fískroði getur skilað milljörðum króna - Fræðslu- þættir frá Rannsóknarstofnun fisk- iðnaðarins. Að baki þessara fyrirsagna leyndust greinar er lýstu stórkost- legum möguleikum okkar íslend- inga á fullvinnslu sjávarfangs. Morgunblaðið er hér í fararbroddi um kynningu á nýjungum í íslensku atvinnulífi. Slíkar nýjungar hafa stundum verið kynntar í þættinum Nýjasta tækni og vísindi. En ef sjónvarpsstöðvamar vilja keppa við öflugásta prentmiðilinn þá væri steinn Gunnarsson, Leikendur: Ingvar E. Sigurðs- son, Baltasar Kormákur, Hilmar Jónsson, Erting Jóhannesson, Halldór Bjömsson, Edda Arnljóts- dóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Kolbrún Ema Pétursdóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir, Margrét Pétursdóttir, Valgeróur Dan, Lísa Pálsdóttir, Kristján Franklin Magnús, Sigurður Karlsson, Baldvin Halldórsson og Pétur Einarsson. (Endur- tekið frá sunnúdegi.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. 1.00 Veðurfregnir. I. 10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 8.05 istoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 9.03 Þetta lif. Þetta líf. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar í vikulokin. II. 00 Víkulok. Umsjón: Ágúst PórÁmason. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Astvaldsson. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tið. (Einnig útvarpaö miðvikudag kl. 21.00.) 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt mióvikudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi). 20.40 Söngvakeppni Sjónvarpsins - Úrslit. Valið verður lagið sem verður framlag fslendinga í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, í San vænlegra að hafa sérstaka þætti um nýsköpun í atvinnulífinu. Fyrir- tæki og. rannsóknarstofnanir gætu vel tekið þátt í að kosta gerð slíkra þátta. Kostun er reyndar ljótt orð en það verður ekki horft fram hjá þess- ari fjáröflunarleið. Ef tnenn gæta hófs við að auglýsa eigið ágæti þá er kostun bara framlag atvinnulífs- ins til innlendrar dagskrárgerðar. En er næglega vel stutt við bakið á fyrirtækjum og stofnunum sem vilja kosta gerð íslensks sjónvarps- efnis? Baldvin Jónsson framkvæmd- astjóri á Stöð 2 ræddi þessi mál hér á miðopnu sl. fímmtudag og sagði m.a. ... Af þessari venjulegu dagskrá er hlutfall íslensks efnis vissulega allt of lfið. Ein ástæða þess er sú, að á samdráttartímum reynist æ erfíðara að fá fyrirtæki til að kosta gerð þátta, enda er inn- heimtur virðisaukaskattur af því ... Eg vil benda á, að í Kanada og Ástralíu er hafður sá háttur á, að - Remo á italíu í maí í vor. (Bein samsending með Sjónvarpinu.) 22.15 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt föstudags.) 0.10 Npttin er ung. Umsjón: Glódis Gunnarsdótt- ir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00.) 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. • (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 3.00 Næturtónar. 5.00 Fréttír af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jóhannes Kristjánsson. Litið er yfir það helsta sem boðió er uppá i lista og menningarlífinu. 12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Rand- ver Jensson. 13.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómason/Jón Þór Hannesson. Spiluð gullaldarmúsik. Fræðandi spjall og speki um uppruna lagana, tónskáldin og flytjendurna. fyrirtæki, sem kosta gerð innlends efnis, fá þann kostnað tvöfaldan til baka með skattaívilnunum. Lyftistöngin Stjórnvöld studdu með myndar- legum hætti við bakið á ritlistinni er þau afnámu skatt af íslenskum bókum. En ef við viljum rækta hér íslenska menningu á fjölmiðlaöld þá er fátt til bjargar nema veita svipaðar skattaívilnanir til innlendr- ar dagskrárgerðar, kvikmyndalist- ar, tónlistar og myndlistar. Slík stjórnvaldsaðgerð yrði lyftistöng fyrir íslenska menningu. Á móti mætti afnema skattaívilnanir vegna hlutabréfakaupa sem koma bara örfáum fyrirtækjum til góða og þá helst stöndugum stórfyrirtækjum. Ólafur M. Jóhannesson 15.00 A hjólum. Bílaþáttur Aðalstöðvarinnar. Um- sjón Ari Arnórsson. 17.00 Inger Anna Aikman og Gísli Kristjánsson. 20.00 Viltu meó mér vaka? Umsjón Halldór Back- mann. Óskalögin í sima 636060. 2.00.Nóttin er ung. Umsjón Pétur Valgeirsson. ALFA FM 102,9 10.30 Blönduó tónlist 12.00 ístónn. Ágúst Magnússon. 13.00 Kristinn Eysteinsson. 15.00 Eva Sigþórsdóttir 17.00 Það sem ég hlusta á. Umsjón Hjalti Gunn: laugsson. • 19.00 Gieðistund. Umsjón Jón Tryggvi: $ 20.00 Eftirfylgd. Sigfús Ingvason og Jóhannes Val- geirsson. 22.00 Ljósgeislirin. Óskalög og kveójur i síma 675320. Umsjón Ágúst Magnússon. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Afmæliskveðjur og óskalögin. Kl. 11.30 mæta tipparar vikunnar og spá í leiki dagsins i Ensku knattspyrnunni. 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Brot af því besta. Eiríkur Jónsson og Jón Ársæll Þórðarson. 13.00 Þráinn Brjánsson með laugardaginn í hendi sér. Farið í leiki. 15.30 Valtýr Björn Valtýsson. [þróttir. 17.17 Siðdegisfréttir. 18.00 Tó.nlist. Haraldur Gislason. 22.00 Kristófér Helgason. Næturvakt. Óskalög og kveðjur. 3.00 Heimir Jónasson á næturvaktinni. EFFEMM FM 95,7 9.00 Sverrir Hreiðarsson. Tónlist, léttir leikir og getraunir. 12.00 Pepsí-listinn/Vinsaeldarlisti Islands. Glænýr listi 40 vinsælustu laganna á Islandi leikinn. Umsjón Valgeir Vilhjálmsson. 14.00 Laugardagur fyrir alla. Blandaður þáttur. (þróttaviðburðir dagsins á milli laga. Stjórnend- • ur: Páll Sævar og Valgeir. 18.00 Jóhann Jóhannsson. Kvöldmatartónlist. 22.00 Næturvakt FM 957. Ragnar Vilhjálmsson. Óskalög og kveðjur. Siminn er 670957. 3.00 Lúðvík Ásgeirsson lýkur vaktinni. STJARNAN FM 102/104 9.00 Arnar Albertsson. Stjörnutónlist, óskalög og kveðjur. 13.00 Björn Sigurðsson. Leikir og sprell. 16.00 Islenski listinn. Bjarni Haukur Þórsson. 18.00 Popp og kók. Umsjón: Bjarni Haukur Pórsson og Sigurður H. Hlöðversson. 18.30 Tónlist. Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 22.00 Jóhannes B. Skúlason. 3.00 Næturpopp. ÚTRÁS FM 104,8 12.00 Græníngjar 14.00 MR 16.00 FG 18.00 MH 20.00 MS 22.00 FA 24.00 Næturvakt til kl.4. Hollur er heimabitinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.