Morgunblaðið - 09.02.1991, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 09.02.1991, Qupperneq 31
31 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 1991 TILBOÐ - ÚTBOÐ ÞykkiwœjM Tilboð ívöruflutninga Kartöfluverksmiðja Þykkvabæjar hf. óskar eftir tilboðum í vöruflutninga fyrir verksmiðjun. Útboðsgögn liggja frammi í verksmiðjunni í Þykkvabæ. Tilboðin verða opnuð í verksmiðjunni í Þykkvabæ 9. mars 1991 kl. 15.00. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum, fara fram fimmtudag- inn 14. febrúar 1991, á eignunum sjálfum: Kl. 17.00 Múlavegur 17, Seyðisfirði, þingl. eign Lilju Kristinsdóttur og Magnús- ar Stefánssonar, eftir kröfum Ólafs Björnssonar lögfr., Ólafs Axels- sonar hrl., Róberts Árna Hreiðarssonar hdl., Kristjáns S. Sigurgeirs- sonar hdl., Árna Árm. Árnasonar hdl., Tómasar H. Heiðar lögfj^og Magnúsar M. Norðdahl hdl. Kl. 17.30 Garðarsvegur 28, Seyðisfirði, þingl. eign Gunnars Sigurðssonar, eft- ir kröfum Magnúsar M. Norðdahl hdl., Búnaðarbanka islands, inn- heimtud. og Ólafs Garðarssonar hdl. Bæjarfógetinn á Seyöisfiröi. Sýslumaður Norður-Múlasýslu. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 12. febrúar 1991 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum f dómsal embættisins, Hafnarstræti 1, isafirði, og hefjast þau kl. 14.00: Aðalgötu 37 og 39, Suðureyri, talinni eign Sveinbjörns Jónssonar, eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins. Annað og síðara. Aðalstræti 53, Þingeyri, þingl. eign Sigmundar F. Þórðarsonar, eftir kröfu Guðjóns Ármanns Jónssonar, hdl. Annað og síðara. Fagraholti 9, ísafirði, þingl. eign Heiðars Sigurðssonar, eftir kröfu Verzlunarlánasjóðs. Fjarðargötu 16, Þingeyri, þingl. eign Rafns Þorvaldssonar, eftir kröf- um Tryggingastofnunar ríkisins og veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og síðara. Hafraholti 4, ísafirði, þingl. eign Karls Kristjánssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Annað og síðara. Hlíðarvegi 3, 1. h. t.v., ísafirði, talinni eign Magnúsar Óttarssonar, eftir kröfum Jötuns hf., veðdeildar Landsbanka íslands og Vátrygg- ingafélags íslands. Annað og síðara. Mánagötu 1, ísafirði, þingl. eign Djúps hf., eftir kröfu íslandsbanka Reykjavík, innheimtumanns ríkissjóðs og bæjarsjóðs Isafjarðar. Ann- að og síðara. Nesvegi 2, Súðavík, þingl. eign Jónbjörns Björnssonar, eftir kröfum íslandsbanka, Reykjavík, Jóns Egilssonar og Samvinnuferða-Land- sýnar hf. Annað og síðara. Sigga Sveins (S-29, þingl. eign Rækjuverksmiðjunnar hf., eftir kröfu Verðjöfnunarsjóðs fiskiðnaðarins. Önnur og síðasta sala. Suðurgötu 9, Isafirði, þingl. eign Vélsmiðjunnar Þórs hf., eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. ísafjörður Fundur í Sjálfstæðiskvennafélagi Isafjarðar í Sjálfstæðishúsinu, 2. hæð mánudaginn 11. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Önnur mál. Stjórnin. Akranes - Báran Sjálfstæðiskvennafélagið Báran heldur fund í Sjálfstæðishúsinu, Heiðargerði 20, mánudaginn 11. febrúar kl. 20.30. Á fundinum verða kjörnir fulltrúar á Landsfund Sjálfstæðisflokksins7.-10. mars 1991. Gestur fundarins verður Anna Helgadóttir, kvensjúkdómalæknir. Konur eru hvattar til að mæta vel og taka með sér gesti. Nýir félagar velkomnir. Kaffiveitingar. Stjórnin. Sjálfstæðisfélag Húsavíkur heldur fund á Hótel Húsavík þriðjudaginn 12. febrúar ki. 20.30. Dagskrá fundarins: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Önnur mál. Stjórnin. Hafnarfjörður Fjárhagsáætlun Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði boðar til opins fundar í Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu mánudaginn 11. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar fyrir árið 1991. Frummælandi: Jóhann G. Bergþórsson, bæjarfulltrúi. Fulltrúaráð og nefndafólk flokksins er sérstaklega hvatt til að mæta. Stjórn fulltrúaráðsins. Landsmálafélagið Vörður Almennur félagsfundur Almennur félagsfundur er boðaður þriðjudaginn 12. febrúar nk. kl. 18.00 í Valhöll. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa Landsmálafélagsins Varðar á Landsfund Sjálf- stæðisflokksins 7.-10. mars nk. 2. Ragnhildur Helgadóttir, alþingismaður, ræðir um Evrópumálin. 3. Önnur mál. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Stjórnin. Blönduós Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Blönduóss verður haldinn sunnudaginn 10. febrúar nk. kl. 15.00 í Sjálfstæðishúsinu á Blönduósi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. Gesir fundarins verða Pálmi Jónsson, alþingismaður, Vilhjálmur Egils- son og Hjálmar Jónsson. Félagar eru hvattir til að mæta og taka með sér nýja félaga. Stjórnin. Garðabær Fulltrúaráð sjálfstæðisfé- laganna f Garðabæ Sjálfstæðisfélag Garða- bæjar Dalvíkingar - Dalvíkingar Aðalfundur verður haldinn sunnudaginn 10. febrúar kl. 16.00 i Berg- þórshvoli. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. Gestir fundarins verða Halldór Blöndal, alþingismaður, Tómas Ingi Olrich og Svanhildur Árnadóttir. Sjálfstæðisfólk er hvatt til að mæta á fundinrV. Sjálfstæðisfélag Dalvíkur. Árnessýsla - Selfoss Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélag- anna verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu á Austurvegi 38, Selfossi, laugardaginn 16. þ.m. kl. 14.00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf. 2. Ávarp Þorsteins Pálssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins. Stjórnin. Sjálfstæðisfólk í Eyjafjarðarsveit Aðalfundur sjálfstæðisfélagsins Einars Þveræings verður haldinn mánudaginn 11. febrúar kl. 21.00 í blómaskálanum Vín. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf og kosning fulltrúa á landsfund. 2. Tómas Ingi Olrich ræðir kosningabarátt- una. 3. Svanhildur Árnadóttir, DalVík, flytur ávarp. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Keflavík Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn heldur almennan félagsfund í Kirkju- lundi mánudaginn 11. þ.m. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landsþing. 2. Félagar úr Þroskahjálp á Suðurnesjum kynna starfsemi félagsins. 3. Önnur mál. Bollukaffi, bingó. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík heldur almennan félagsfund í Valhöll kl. 18.15 mánudaginn 11. febrúar. Dagskrá: 1. Kjör landsfundarfulltrúa. 2. Önnur mál. Gestur fundarins verður Björn Bjarnason aðstoðarritstjóri. Stjórnin. Suðurtanga 6, (Naustið), Isafirði, þingl. eign Skipasmíðastöðvar Marselíusar hf., eftir kröfu iðnlánasjóðs og íslandsbanka hf. Annað og siðara. Sætúni 6, Suðureyri, talinni eign Ágústar Þórðarsonar, eftir kröfum Lögmannastofunnar hf., og Sparisjóðs Súgfirðinga. Annað og síðara. Verksmiðjuhús við Sundahöfn, ísafirði, þingl. eign Niðursuðuverk- smiðjunnar, eftir kröfum Skagstrendings hf., skipafélagsins Oks hf., Vélsmiðjunnar Héðins hf. og iðnlánasjóðs. Annað og sfðara. Þriðja og síðasta nauðungaruppboð Pólgötu 10, isafirði, þingl. eign Magnúsar Haukssonar, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs, Mjólkursamlags isfirðinga, Kaupfélags ísfirðinga, Stefs og Landsbanka íslands, Reykjavík, á eigninni sjálfri mánudaginn 11. febrúar 1991 kl. 14.00. Hlíðarvegi 26, isafirði, þingl. eign Harðar Bjarnasonar og Lilju Sigur- geirsdóttur, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands, Bæjarsjóðs isafjarðar, íslandsbanka hf., isafirði, Hótels Hafnar, Lífeyrissjóös Vestfirðinga, Vöruvals og Agnars Sigurðssonar, á eigninni sjálfri föstudaginn 15. febrúar 1991, kl. 14.00. Bæjarfógetinn á ísafirði. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu. SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Hafnarfjörður Þjóðlegt hádegi Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði efna til þjóðlegs hádegis í Sjálfstæðis- húsinu við Strandgötu laugardaginn 9. febrúar kl. 12.00. Þjóðlegir réttir og dagskráratriöi. Sjálfstæðisfélögin. Fundur í Fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ þriðjudaginn 12. febrúar í Sjálf- stæðishúsinu Lyngási 12 kl. 20,. Dagskrá: Kjör landsfundarfulltrúa. Stjórn fulltrúaráðsins. 000 Fundur í Sjálfstæðisfélagi Garðabæjar kl. 20.30 þriðjudaginn 12. febrúar sama stað. Dagskrá: Kjör landsfundarfulltrúa. Ræða: Björn Bjarnason ritstjóri. Frjálsar umræður. Stjórn sjálfstæðisfélags Garöabæjar. Kópavogur - Kópavogur Sjálfstæðisfélag Kópavogs heldur almennan fund um bæjarmálefni fimmtudaginn 14. febrúar. Fundurinn hefst kl. 20.30 og verður í Hamraborg 1, 3. hæð. Dagskrá: 1. Arnór Pálsson, bæjarfulltrúi, fjallar um áherslur sjálfstæðismanna í félagsmálum Kópavogs með sérstöku tilliti til einkavæðingar. 2. Gunnar Birgisson, oddviti Sjálfstæðisflokksins, fjallar um verkleg- ar framkvæmdir og fjárhagsáætlun fyrir^rið 1991. 3. Kaffihlé. 4. Fyrirspurnir og umræður. Fundarstjóri: Jón Kristinn Snæhólm. Mikilvægt er að sjálfstæðismenn í Kópavogi fyigist með bæjarmálefn- um Kópavogs og komi sínum sjónarmiðum á framfæri. Sjálfstæðismenn í Kópavogi fjölmenniö á fundinn. Ástand og horfur í málefnum launafólks Málfundafélagið Óðinn efnir á næstu vikum til spjallfunda um málefni launafólks með frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Fundirnir verða í Óðinsherberg- inu í Valhöll, Háaleitisbraut 1, 2. hæð, á laugardögum milji kl. 10.00 og 12.00. Þeir eru öllum opnir og er ungt launafólk sérstaklega hvatt til að mæta. Fyrsti fundurinn verður laugardaginn 9. febrúar. Gestur fundarins verður Geir H. Haarde, alþingismaður. Kaffi á könnunni. Stjórnin. Félagsfundur Húsnæðismál Almennur félags- fundur verður hald- inn hjá Hugin mánu- daginn 11. febrúar ■ kl. 20.30 i Lyngási 12. Landsfundarfull- trúar Hugins verða valdir og svo mun Geir H. Haarde fræða fundarmenn um húsnæðismál. Fundarstjóri verður Börkur Gunnarsson. Huginn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.